Mál númer 201502296
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Haraldur Valur Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri núverandi bátaskýli á lóðinni nr.125500 í landi Úlfarsfells við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2 en sótt er um leyfi til að endurbyggt bátaskýli verði 48,0 m2.
Afgreiðsla 260. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 645. fundi bæjarstjórnar.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Haraldur Valur Haraldsson sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka upp í 48 m2 núverandi bátaskýli á lóðinni sem er við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem lóðin er ekki innan deiliskipulags og með vísan í gr. 5.3.2.14 í skipulagsreglugerð. Frestað á 385. fundi.
Afgreiðsla 386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Haraldur Valur Haraldsson sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka upp í 48 m2 núverandi bátaskýli á lóðinni sem er við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem lóðin er ekki innan deiliskipulags og með vísan í gr. 5.3.2.14 í skipulagsreglugerð.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #386
Haraldur Valur Haraldsson sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka upp í 48 m2 núverandi bátaskýli á lóðinni sem er við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem lóðin er ekki innan deiliskipulags og með vísan í gr. 5.3.2.14 í skipulagsreglugerð. Frestað á 385. fundi.
Nefndin er jákvæð fyrir endurbyggingu bátaskýlisins í óbreyttri stærð og staðsetningu.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Haraldur Valur Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri núverandi bátaskýli á lóðinni nr.125500 í landi Úlfarsfells við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2 en sótt er um leyfi til að endurbyggt bátaskýli verði 48,0 m2.
Lagt fram á 385. fundi skipulagsnefndar.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Haraldur Valur Haraldsson sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka upp í 48 m2 núverandi bátaskýli á lóðinni sem er við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar þar sem lóðin er ekki innan deiliskipulags og með vísan í gr. 5.3.2.14 í skipulagsreglugerð.
Frestað.
- 24. febrúar 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #260
Haraldur Valur Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri núverandi bátaskýli á lóðinni nr.125500 í landi Úlfarsfells við Hafravatn. Stærð núverandi bátaskýlis er 18,6 m2 en sótt er um leyfi til að endurbyggt bátaskýli verði 48,0 m2.
Byggingafulltrúi frestar afgreiðslu málsins og vísar því til meðferðar skipulagsnefndar.