Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. desember 2014 kl. 19:25,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi KPMG varð­andi óhæði end­ur­skoð­enda 2014201411093

    Erindi KPMG varðandi óhæði endurskoðenda, en þar kemur fram yfirlýsing endurskoðenda um að þeir séu með öllu óháðir bæjarstjórn í endurskoðunarstörfum sínum.

    Lagt fram.

    • 2. Merk­ing sveita­býla í Mos­fells­sveit201412263

      Óskað eftir merkingum á gömlum sveita- og eyðibýlum í Mosfellsbæ.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til frek­ari út­færslu og und­ir­bún­ings.

      • 3. Neyð­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar201412271

        Lögð fram drög að erindisbréfi vegna skipunar í neyðarstjórn Mosfellsbæjar tímabilið 2014-2018. Neyðarstjórn Mosfellsbæjar hefur verið starfandi frá árinu 2009. Unnið er að uppfærslu stjórnkerfiskafla viðbragðsáætlunar vegna heimsfaraldurs inflúensu undir leiðsögn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.

        Er­ind­is­bréf stað­fest með þrem­ur at­kvæð­um og for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar fal­ið að senda það út.

        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

        • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un laga um lög­heim­ili, 33. mál.201411083

          Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 33. mál.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að senda um­sögn til Al­þing­is í sam­ræmi við fram­kom­ið minn­is­blað.

          • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerða­áætlun um geð­heil­brigð­is­þjón­ustu fyr­ir börn, ung­linga og fjöl­skyld­ur þeirra, 52. mál201411136

            Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 52. mál

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að senda um­sögn til Al­þing­is í sam­ræmi við fram­kom­ið minn­is­blað.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.