Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. desember 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi samn­ing við Fjölsmiðj­una201311172

    Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til eins árs.

    Þjón­ustu­samn­ing­ur við Fjölsmiðj­una kynnt­ur.

    • 2. Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga 31.12.2011201202079

      Skýrsla varsjóðs húsnæðismála á leiguíbúðum sveitarfélaga 2012 lögð fram.

      Skýrsla vara­sjóðs hús­næð­is­mála á leigu­íbúð­um 2012 lögð fram. At­hygli er vakin á því að upp­lýs­ing­ar um greiðslu sér­stakra húsa­leigu­bóta í Mos­fells­bæ eru ekki rétt­ar þar sem seg­ir að bæj­ar­fé­lag­ið hafi ekki greitt sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur fy­irr árið 2012, en bæt­urn­ar hafa ver­ið greidd­ar frá því í byrj­un árs 2008. Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs hef­ur gert at­huga­semd við rang­færslu þessa og mun hún leið­rétt eins fljótt og kost­ur er.

      • 3. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur201301578

        Rekstrarleyfi Hamra hjúkrunarheimilis, staðfesting Landlæknisembættisins.

        Stað­fest­ing Land­læknisembætt­is­ins á rekstr­ar­leyfi Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is lagt fram.

        • 4. Dagdvöl á Eir­hömr­um, end­ur­skoð­un á regl­um201312046

          Drög að breytingu á reglum um dagdvöl í Eirhömrum.

          Drög að breyt­ingu á regl­um um dagdvöl á Eir­hömr­um lögð fram.
          Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög.

          • 5. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um201202101

            Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.

            Drög að samn­ing sveit­ar­fé­lag­anna Mos­fells­bæj­ar, Reykja­vík­ur­borg­ar og Seltjar­nes­kaup­stað­ar um bakvakt­ir í barna­vernda­dr­mál­um árið 2014 lög fram.
            Ásamt drög­um að um­boði barna­vernd­ar­nefnda til starfs­manna, ásamt drög­um að verklagi.

            Fjöskyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja samn­ings­drög­in og fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að und­ir­rita samn­ing­inn.

            Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að fram­lögð drög að um­boði til starfs­manna verði sam­þykkt og að formanni fjöl­skyldu­nefnd­ar verði fal­ið að und­ir­rita um­boð­ið.

            • 6. Reglu­gerð um greiðsl­ur vegna barna í fóstri.201311283

              Reglugerð um greiðslur barna í fóstri nr. 858/2013.

              Reglu­gerð um greiðsl­ur barna í fóstri nr. 858/2013 kynnt.

              • 7. Vist­un barns skv. 27.gr. bvl.201311266

                Hæstaréttardómur nr. 370/0013.

                Hæsta­rétt­ar­dóm­ur nr. 370/0013 kynnt­ur. Dóm­ur­inn kveð­ur á um að ekki sé til staða heim­ilt til að beita ákvæð­um a) lið­ar 1.mgr. 27. grein­ar barna­vernd­ar­laga nr. 80/2002 í tvíg­ang í máli sama barns vegna vist­un­ar þess utan heim­il­is.

                • 8. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013201301222

                  Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013, samantekt um mat á framkvæmd verður lögð fram á fundinum.

                  Drög að sam­an­tekt um mat á fram­kvæmda­áætlun árið 2013 lögð fram á fund­in­um. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að fresta af­greiðslu máls­ins til næsta fund­ar.

                  • 9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2014201312015

                    Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2014, drög að dagskrá veður lögð fram á fundinum.

                    Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2014 lögð fram. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að fresta af­greiðslu máls­ins til næsta fund­ar.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 809201311016F

                      Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                      • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 810201311022F

                        Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                        Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                        • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 811201311025F

                          Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                          • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 812201312003F

                            Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                            • 16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 257201311015F

                              Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                              • 17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 258201311021F

                                Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                                Fund­ar­gerð lögð fram.

                                Fundargerðir til staðfestingar

                                • 14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 813201312004F

                                  Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                                  Fund­ar­gerð 812. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 212. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                                  • 15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 814201312007F

                                    Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                                    Fund­ar­gerð 808. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 211. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                                    • 18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 259201312002F

                                      Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                                      Fund­ar­gerð 258. barna­vernd­ar­mála­fund­ar af­greidd á 212 fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00