Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. desember 2012 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þyngs­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um.201210331

    Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ gefst tæki­færi á að gefa um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um, er vísað af bæj­ar­ráði 1097. fundi til um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Kynnt er um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um mál­ið.

    Til máls tóku:KGÞ, ÞIJ, HSv og GP.

    Um­sögn fjöl­skyldu­nefnd ligg­ur fyr­ir í mál­inu.

    • 2. Full­trúa­ráðs­fund­ur 12.-14. októ­ber 2012201210214

      Lands­sam­tökin Þroska­hjálp héldu lands­fund dag­ana 12.-14. októ­ber í er­ind­inu eru álykt­an­ir fund­ar­ins sem sam­tökin beina til sveit­ar­fé­laga lands­ins.

      Til máls tóku:KGÞ, ÞIJ, HSv, IBI, Kþ.

      Álykt­un fund­ar­ins er lögð fram.

      • 3. Virkni 2013201212013

        Í er­ind­inu frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga er gerð grein fyr­ir til­lög­um um vinnu­mark­aðs­að­gerð­ir til að mæta ein­stak­ling­um sem full­nýta at­vinnu­leys­is­bóta­rétt sinn á kom­andi mán­uð­um kynnt.

        Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir Fund­ur sam­taka fé­lags­mála­stjora á Ís­landi hald­inn í Mos­fells­bæ 7. des­em­ber 2012 tók mál­ið til um­fjöll­un­ar á fund­in­um var lögð áhersla á að í sam­komu­lagi um verk­efn­ið Vinna og Virkni 2013 fari rík­ið að lög­um um vinnu­mark­aðs­að­gerð­ir nr. 55/2006 og þjón­usti alla at­vinnu­leit­end­ur með sama hætti án til­lits til bóta­rétt­ar. Í því sam­bandi er nauð­syn­legt að fólk sem ekki á rétt á at­vinnu­leys­is­bót­um og fær því fjár­hags­að­stoð sveit­ar­fé­laga hafi að­g­ang að úr­ræð­um vinnu­mála­stofn­un­ar s.s. nám­skeið­um eins og að­r­ir at­vinnu­leit­end­ur.

        Til máls tóku:KGÞ, ÞIJ, HSv, GP IBI og Kþ.

        Gögn í mál­inu eru lögð fram til kynn­ing­ar.

        • 4. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2012201212014

          Kynnt minn­is­blað fé­lags­mála­stjóra dags. 6. des­em­ber 2012 þar sem gerð er grein fyr­ir fram­lögð­um drög­um á breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð.


          Til máls tóku:KGÞ, ÞIJ, HSv, IBI, GP og Kþ.

          Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð.

          Krist­björg Þór­is­dótt­ir vék af fundi að lok­inn um­fjöllun máls­ins klukk­an 07:45.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 752201211019F

            Fund­ar­gerð 752. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 753201211023F

              Fund­ar­gerð 753. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 754201211030F

                Fund­ar­gerð 754. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 755201212005F

                  Fund­ar­gerð 758. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                  • 9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 220201211018F

                    Fund­ar­gerð 220. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 221201211029F

                      Fund­ar­gerð 221. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 222201212004F

                        Fund­ar­gerð 222. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 199. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00