21. nóvember 2012 kl. 22:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Landsskipulagsstefna 2013-2024, ósk um umsögn201210004
Skipulgasstofnun sendir til umsagnar tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu. 1092. fundur bæjarráðs samþykkir að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt erum umsagnirnar.
Skipulgasstofnun sendir til umsagnar tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu.
1092. fundur bæjarráðs samþykkir að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt erum umsagnirnar.Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að senda umsögn á grundvelli umsagnar skipulagsnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
2. Snorraverkefnið styrkbeiðni vegna ársins 2013201211094
Snorraverkefnið sem rekið er af þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi óska eftir stuðningi við verkefnið sumarið 2013.
Snorraverkefnið sem rekið er af þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi óska eftir stuðningi við verkefnið sumarið 2013.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til menningarmálanefndar til umsagnar og afgreiðslu.
3. Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu201211127
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.
4. Samkomulag við STAMOS um greiðslu fatapeninga til starfsmanna í leik- og grunnskólum201211124
Minnisblað til bæjarráðs vegna samkomulags við STAMOS um greiðslu fatapeninga.
Minnisblað til bæjarráðs vegna samkomulags við STAMOS um greiðslu fatapeninga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta samkomulag við STAMOS um greiðslu fatapeninga.
5. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins201211128
Erindi Hestamannafélagsins Harðar, varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins, þar sem óskað er eftir aðkomu Mosfellsbæjar að viðhaldinu sem áætlað er um 1.250 þúsund krónur.
Erindi Hestamannafélagsins Harðar, varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins, þar sem óskað er eftir aðkomu Mosfellsbæjar að viðhaldinu sem áætlað er um 1.250 þúsund krónur.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfis- og menningarsviða.
6. Fyrirtækjaþjónusta SÁÁ - Þjónustusamningur201211140
Fyrirtækjaþjónusta SÁÁ - þjónustusamningur til eins árs um þjónustu samtakanna við mannauðsdild Mosfellsbæjar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila mannauðsstjóra að ganga frá samningi við SÁÁ.
7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjúkratryggingar201211154
Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 112/2008 um sjúkratryggingar.
Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 112/2008 um sjúkratryggingar.
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umnsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
8. Rekstur deilda janúar til september201211155
Fjármálastjóri kynnir rekstur deild janúar til september 2012.
Fjármálastjóri kynnir rekstur deild janúar til september 2012.
Erindið lagt fram.