Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. nóvember 2012 kl. 22:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn201210004

    Skipulgasstofnun sendir til umsagnar tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu. 1092. fundur bæjarráðs samþykkir að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt erum umsagnirnar.

    Skipulgas­stofn­un send­ir til um­sagn­ar til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 ásamt um­hverf­is­skýrslu.
    1092. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt erum um­sagn­irn­ar.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að senda um­sögn á grund­velli um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

    • 2. Snorra­verk­efn­ið styrk­beiðni vegna árs­ins 2013201211094

      Snorraverkefnið sem rekið er af þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi óska eftir stuðningi við verkefnið sumarið 2013.

      Snorra­verk­efn­ið sem rek­ið er af þjóð­rækn­is­fé­lagi Ís­lend­inga og Nor­ræna fé­lag­inu á Ís­landi óska eft­ir stuðn­ingi við verk­efn­ið sum­ar­ið 2013.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      • 3. Er­indi UMFA vegna óska um lána­fyr­ir­greiðslu201211127

        Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.

        Er­indi UMFA vegna óska um lána­fyr­ir­greiðslu vegna van­gold­inna líf­eyr­is­greiðslna fé­lags­ins.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

        • 4. Sam­komulag við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga til starfs­manna í leik- og grunn­skól­um201211124

          Minnisblað til bæjarráðs vegna samkomulags við STAMOS um greiðslu fatapeninga.

          Minn­is­blað til bæj­ar­ráðs vegna sam­komu­lags við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa sam­komulag við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga.

          • 5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins201211128

            Erindi Hestamannafélagsins Harðar, varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins, þar sem óskað er eftir aðkomu Mosfellsbæjar að viðhaldinu sem áætlað er um 1.250 þúsund krónur.

            Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins, þar sem óskað er eft­ir að­komu Mos­fells­bæj­ar að við­hald­inu sem áætlað er um 1.250 þús­und krón­ur.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is- og menn­ing­ar­sviða.

            • 6. Fyr­ir­tækja­þjón­usta SÁÁ - Þjón­ustu­samn­ing­ur201211140

              Fyr­ir­tækja­þjón­usta SÁÁ - þjón­ustu­samn­ing­ur til eins árs um þjón­ustu sam­tak­anna við mannauðs­dild Mos­fells­bæj­ar.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila mannauðs­stjóra að ganga frá samn­ingi við SÁÁ.

              • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­trygg­ing­ar201211154

                Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 112/2008 um sjúkratryggingar.

                Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 112/2008 um sjúkra­trygg­ing­ar.

                Sam­þykkt sam­hljóða að vísa er­ind­inu til umn­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

                • 8. Rekst­ur deilda janú­ar til sept­em­ber201211155

                  Fjármálastjóri kynnir rekstur deild janúar til september 2012.

                  Fjár­mála­stjóri kynn­ir rekst­ur deild janú­ar til sept­em­ber 2012.

                  Er­ind­ið lagt fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30