13. nóvember 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Erna Björg Baldursdóttir 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013 til 2016201205141
Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2013 kynnt ásamt greinargerð framkvæmdastjóra sviðsins.
Til máls tóku: KGÞ, ÞIJ, HS, IBI, EBB og Kþ.
Framkvæmdastjóri kynnti áætlun sviðsins. Áætlunin var lögð fram.
3. Beiðni um afhendingu á skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála201207195
Jafnréttisstofa kallar árlega eftir skýrslum frá jafnréttisnefndum sveitarfélaga um stöðu jafnréttismála í samræmi við ákvæði 3.mgr. 12.gr. laga nr. 10/2008. Jafnréttisfulltrúi hefur tekið saman skýrslu um stöðu mála í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: KGÞ, ÞIJ, HS, IBI og KÞ.
Jafnréttisfulltrúi kynnti skýrsluna á fundinum. Skýrslan hefur verið send jafnréttisstofu.
4. Jafnréttiskönnun eldra fólks201207073
Viðhorfskönnun var gerð meðal íbúa Mosfellsbæjar 67 ára og eldri til félagsstarfs eldri borgara. Könnunin er liður í starfsáætlun fjölskyldusviðs og jafnréttisáætlun.
Til máls tóku: KGÞ, ÞIJ og KÞ.
Jafnréttisfulltrúi kynnti niðurstöður könnunarinnar. Könnunin er lögð fram. Fjölskyldunefnd lýsir yfir áængju með að könnunin hefur verið framkvæmd.
Fundargerðir til kynningar
8. Trúnaðarmálafundur - 748201210017F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð 748. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 198. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
9. Trúnaðarmálafundur - 749201210024F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð 749. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 198. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
10. Trúnaðarmálafundur - 750201210031F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð 750. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 198. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
11. Trúnaðarmálafundur - 751201211009F
Fundargerð 218. fundar barnaverndarmálafundar lögð fram til afgreiðslu á 198. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 751. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 198. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.