21. febrúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bugðutangi 11, umsókn um byggingarleyfi201201569
Októ Þorgrímsson Bugðutanga 11 Mosfellsbæ sækir 27.1.2012 um leyfi fyrir áður gerðum kjallara og fyrirkomulags- og gluggabreytingum á húsinu nr. 11 við Bugðutanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og steinsteypu við norðausturhlið hússins skv. meðf. tillöguteikningu Þorleifs Eggertssonar arkitekts. Garðskálinn yrði alfarið utan gildandi byggingarreits. Frestað á 314. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Októ Þorgrímsson Bugðutanga 11 Mosfellsbæ sækir 27.1.2012 um leyfi fyrir áður gerðum kjallara og fyrirkomulags- og gluggabreytingum á húsinu nr. 11 við Bugðutanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og steinsteypu við norðausturhlið hússins skv. meðf. tillöguteikningu Þorleifs Eggertssonar arkitekts. Garðskálinn yrði alfarið utan gildandi byggingarreits. Frestað á 314. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir viðbyggingu við húsið og felur embættismönnum að ræða við umsækjanda og hönnuð um nánari útfærslu á viðbyggingunni.</SPAN>
2. Könnun á ferðavenjum á höfuðborgarsvæðinu 2011201202018
Lagðar fram skýrslur Capacents um niðurstöður könnunar á ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem gerð var á tímabilinu október - desember 2011. Um er að ræða annarsvegar heildarsamantekt og hinsvegar samantektir fyrir einstaka hluta höfuðborgarsvæðisins. Frestað á 314. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram skýrslur Capacents um niðurstöður könnunar á ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem gerð var á tímabilinu október - desember 2011. Um er að ræða annarsvegar heildarsamantekt og hinsvegar samantektir fyrir einstaka hluta höfuðborgarsvæðisins. Frestað á 314. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN>
4. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Tekið fyrir að nýju minnisblað Lex lögmannsstofu dags. 18.01.2012, sem lagt var fram á 313. fundi um skyldur sveitarfélags til gatnagerðar og fráveitu í þéttbýli og tengd málefni og lögð fram tillaga að texta í aðalskipulagsgreinargerð um blandaða byggð í Mosfellsdal.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju minnisblað Lex lögmannsstofu dags. 18.01.2012, sem lagt var fram á 313. fundi um skyldur sveitarfélags til gatnagerðar og fráveitu í þéttbýli og tengd málefni og lögð fram tillaga að texta í aðalskipulagsgreinargerð um blandaða byggð í Mosfellsdal.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu að texta í aðalskipulagsgreinargerðina en óskar eftir að inn í hana verði bætt kafla um umferðaröryggismál á Þingvallavegi.</SPAN>
5. Deiliskipulag Laugabólslands, tillaga að breytingum 2012201103286
Tillaga tekin fyrir að nýju, eftir að hafa verið kynnt fyrir stjórn íbúasamtakanna Víghóls, sbr. bókun á 313. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga tekin fyrir að nýju, eftir að hafa verið kynnt fyrir stjórn íbúasamtakanna Víghóls, sbr. bókun á 313. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst.</SPAN>
6. Breyting á deiliskipulagi Íþróttasvæðis við Varmá, byggingarreitur fyrir fimleikahús.201201444
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Landmótun ehf. Helsta breyting er sú, að settur er inn byggingarreitur fyrir íþróttasal-/sali við norðausturhorn íþróttamiðstöðvar. Einnig eru færð inn ný lóðarmörk á svæðinu og afmörkun skipulagssvæðis löguð að þeim. (Ath.: Uppdráttur sem er enn í vinnslu er kominn á fundargátt, honum verður skipt út fyrir nýja útgáfu á mánudag)
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Landmótun ehf. Helsta breyting er sú, að settur er inn byggingarreitur fyrir íþróttasal-/sali við norðausturhorn íþróttamiðstöðvar. Einnig eru færð inn ný lóðarmörk á svæðinu og afmörkun skipulagssvæðis löguð að þeim.<BR></SPAN><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst með þeim lagfæringum sem ræddar voru á fundinum.</SPAN></SPAN>
7. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi200804164
Á aðalfundi Veiðifélags Leirvogsár 27. janúar 2012 var beint eindregnum tilmælum til skipulags- og byggingaryfirvalda í Mosfellsbæ og Reykjavík, að þau hlutuðust til um lokafrágang brúarinnar yfir Leirvogsá hjá Fitjum. Lagðar fram athugasemdir byggingarfulltrúa 9.11.2011, 15.2.2012 og 16.2.2012 í tölvupóstum til eiganda brúarinnar vegna þess að enn hafa ekki verið sett handrið á brúna, og svar eigandans dags. 15.2.2012
<SPAN class=xpbarcomment>Á aðalfundi Veiðifélags Leirvogsár 27. janúar 2012 var beint eindregnum tilmælum til skipulags- og byggingaryfirvalda í Mosfellsbæ og Reykjavík, að þau hlutuðust til um lokafrágang brúarinnar yfir Leirvogsá hjá Fitjum. Lagðar fram athugasemdir byggingarfulltrúa 9.11.2011, 15.2.2012 og 16.2.2012 í tölvupóstum til eiganda brúarinnar vegna þess að enn hafa ekki verið sett handrið á brúna, og svar eigandans dags. 15.2.2012.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin tekur undir það að ekki er hægt að una við það hættuástand sem nú er á brúnni vegna skorts á frágangi handriða og að nauðsynlegt sé að beita öllum tiltækum úrræðum til að ná fram úrbótum.</SPAN>
8. Stórikriki 48, leyfi fyrir vinnustofu á neðri hæð201202162
G. Olga Einarsdóttir sækir 16. febrúar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð einbýlishússins Stóraktika 48 í hárgreiðsluvinnustofu.
<SPAN class=xpbarcomment>G. Olga Einarsdóttir sækir 16. febrúar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð einbýlishússins Stóraktika 48 í hárgreiðsluvinnustofu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>