Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Samn­ing­ur um þjón­ustu við íbúa Skála­túns­heim­il­is­ins 2012-2014201202089

    Drög að samn­ingi merkt II 060212 kynnt. Samn­ing­ur­inn kem­ur til af­greiðslu síð­ar.

    • 2. Regl­ur á fjöl­skyldu­sviði, end­ur­skoð­un 2011 -2012.201105156

      <P>1. Minn­is­blað um breyt­ingu á regl­um um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur merkt ÁS 8/2/2012, kynnt ásamt drög­um að breyt­ingu á regl­um um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur.</P><P>Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur um breyt­ingu á regl­um um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur. </P><P>2. Minn­ispunkt­ar starfs­hóps á veg­um SSH um sam­ræmd­ar regl­ur um greiðsl­ur til stuðn­ings­fjöl­skyldna fyr­ir fötluð börn frá janú­ar 2012, kynnt­ir.</P><P><P>Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur um gjald­skrár­regl­ur vegna stuðn­ings­fjöl­skyldna.</P><P>3. Minn­is­blað um breyt­ingu á regl­um um ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólks dags. 09.02.2012, kynnt.</P><P>Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk.</P><P></P>

      • 3. Er­indi Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is vegna út­reikn­ings húsa­leigu­bóta og lán­veit­inga til leigu­íbúða 2012201201157

        Bréf ráðu­neyt­is­ins dags. 6. janú­ar 2012 kynnt.

        • 4. Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu201112333

          Vísað til af­greiðslu styrk­beiðna árið 2012.

          • 6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um201202101

            Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs greindi frá fyr­ir­hug­uðu sam­starfi sveit­ar­fé­laga á suð­ur­svæði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um bakvakt­ir og ósk Mos­fells­bæj­ar um þátt­töku í því starfi.

            • 7. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð NPA201202104

              <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: Tahoma? mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times 10pt; Ver­d­ana?,?sans-ser­if?;>Kynnt hand­bók vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um not­end­astrýrða per­sónu­elga að­stoð NPA 1. út­gáfu frá 10. fe­brú­ar 2012. Enn­frem­ur kynnt minn­is­blað merkt ÁS 13/2/2012.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: Tahoma? mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times 10pt; Ver­d­ana?,?sans-ser­if?;>Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að Mos­fells­bær verði þátt­tak­andi í til­rauna­verk­efni um NPA. Starfs­mönn­um verði fal­ið að semja drög að regl­um um þjón­ust­una. Við mót­un regln­anna legg­ur fjöl­skyldu­nefnd áherslu á að for­eldr­um fatl­aðra barna verði boð­ið upp á val­mögu­leika í&nbsp;skamm­tíma­vist­un. </SPAN></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: Tahoma? mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times 10pt; Ver­d­ana?,?sans-ser­if?;><o:p>Benda má á að ekki sé alltaf best og rétt­ast að barn­ið fari af heim­il­inu fyr­ir­fram ákveð­inn tíma á mán­uði. Vísa má í því sam­bandi til 9. grein­ar Barna­sátt­mál­ans þar sem kem­ur fram að: <EM>að­ild­ar­ríki skuli tryggja að börn verði ekki skilin frá for­eldr­um sín­um nema ef vel­ferð þeirra verði ekki tryggð með öðru móti.</EM> Sam­kvæmt þess­ari grein eiga börn með sér­þarf­ir rétt á að búa á heim­ili sínu og fá umönn­un þar þeg­ar mögu­legt er. Í ný­legu er­indi á mál­þingi Þroska­þjálf­a­fé­lags Ís­lands, sem Hrefna Har­alds­dótt­ir for­eldra­ráð­gjafi hjá Sjón­ar­hóli hélt, kom skýrt fram að sú aukna krafa for­eldra um að barn­inu sé sinnt á heim­il­inu. Með þessu er ver­ið að benda á að út­færa má þessa þjón­ustu á ann­an hátt en nú er. <BR>Þar sem Mos­fells­bær og Kjós­ar­hrepp­ur eru skil­greind­ir sem eitt þjón­ustu­svæði við fatlað fólk verði leitað eft­ir af­stöðu Kjós­ar­hrepps í þessu efni.<BR></o:p></SPAN></P>

              • 8. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks-Þings­álykt­un­ar­til­laga Þingskjal 682-440. mál.201202105

                Til­laga til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks til árs­ins 2014 sbr. þingskjal 682-440 mál, kynnt. Enn­frem­ur er kynnt minn­is­blað merkt ÁS 16/2/2012. Lagt fram.

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 5. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda201112338

                  Sjá um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar í máli.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 191201201020F

                    Kynnt.

                    • 10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 192201202006F

                      Kynnt.

                      • 11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 193201202012F

                        Kynnt.

                        • 15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 708201201019F

                          Lagt fram.

                          • 16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 709201201023F

                            Lagt fram.

                            • 17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 710201202001F

                              Lagt fram.

                              • 18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 711201202007F

                                Lagt fram.

                                • 19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 712201202013F

                                  Lagt fram.

                                  Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                                  • 12. Ætt­leið­ing­ar­mál 10.5201107166

                                    <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                    • 13. For­sjár- og um­gengni­mál 10.5201105159

                                      <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                      • 14. For­sjár- og um­gengni­mál 10.5201201076

                                        <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                        • 20. Fjár­hags­að­stoð201201597

                                          <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                          • 21. Fjár­hags­að­stoð201202022

                                            <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                            • 22. Fjár­hags­að­stoð201201437

                                              <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                              • 23. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir201112216

                                                <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                • 24. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir/end­ur­nýj­un húsa­leigu­samn­ings201108139

                                                  <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                  • 25. Húsa­leigu­bæt­ur201201602

                                                    <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                    • 26. Húsa­leigu­bæt­ur201105067

                                                      <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                      • 27. Húsa­leigu­bæt­ur201201520

                                                        <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                        • 28. Ferða­þjón­usta fatl­aðra201112377

                                                          <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                          • 29. Ferða­þjón­usta fatl­aðra201201360

                                                            <SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: min­or-lat­in; mso-fareast-theme-font: Cali­bri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-ser­if?;>Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.</SPAN>

                                                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00