31. janúar 2012 kl. 12:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Erlingur Örn Árnason aðalmaður
- Sara Gunnarsdóttir aðalmaður
- Anja María Helgadóttir aðalmaður
- Andrés Kári Kristjánsson 1. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Snjómokstur 2011201201459
Lagt fram til kynningar upplýsingar um snjómokstur í Mosfellsbæ, í kjölfar fyrirspurna nefndarmanna.
Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG
Upplýsingar um snjómokstur í Mosfellsbæ lagðar fram til kynningar í kjölfar fyrirspurna nefndarmanna.
Ungmennaráð bendir á að gæta þurfi sérstaklega að snjómokstri og söndun göngustíga til og frá skólum í bænum.
2. Erindi stjórnar skíðasvæða höfuðbogarsvæðisins varðandi opnun skíðasvæðis í Skálafelli201201511
Lagt fram til kynningar erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi skíðasvæðið í Skálafelli
Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG
Erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi skíðasvæðið í Skálafelli lagt fram til kynningar.
Ungmennaráð fagnar niðurstöðu bæjarstjórnar um viðbótarframlag til opnunar skíðasvæðis í Skálafelli og hvetur önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið saman.
3. Erindi Vinnuskóla Reykjavíkur varðandi umhverfismál201107153
Lagt fram til kynningar erindi Vinnuskóla Reykjavíkur varðandi umhverfismál
Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG
Erindi Vinnuskóla Reykjavíkur varðandi umhverfismál lagt fram til kynningar.
4. Beiðni FMOS til Strætó Bs. um biðstöð strætisvegna við nýja staðsetningu framhaldsskólans201201456
Lagt fram til kynningar erindi FMOS til Strætó bs. um staðsetningu biðstöðvar við nýjan framhaldsskóla.
Frestað
5. Almenningssamgöngur milli Mosfellsbæjar og Grafarvogs201201568
Rætt um almenningssamgöngur milli Mosfellsbæjar og Grafarvogs til að sækja skóla og tómstundir. Mál sett á dagskrá að beðini fundarmanns.
Frestað