Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. janúar 2012 kl. 12:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erlingur Örn Árnason aðalmaður
  • Sara Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Anja María Helgadóttir aðalmaður
  • Andrés Kári Kristjánsson 1. varamaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Snjómokst­ur 2011201201459

    Lagt fram til kynningar upplýsingar um snjómokstur í Mosfellsbæ, í kjölfar fyrirspurna nefndarmanna.

    Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG

    Upp­lýs­ing­ar um snjómokst­ur í Mos­fells­bæ lagð­ar fram til kynn­ing­ar í kjöl­far fyr­ir­spurna nefnd­ar­manna.

    Ung­mennaráð bend­ir á að gæta þurfi sér­stak­lega að snjómokstri og sönd­un göngu­stíga til og frá skól­um í bæn­um.

    • 2. Er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­bog­ar­svæð­is­ins varð­andi opn­un skíða­svæð­is í Skála­felli201201511

      Lagt fram til kynningar erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi skíðasvæðið í Skálafelli

      Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG

      Er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi skíða­svæð­ið í Skála­felli lagt fram til kynn­ing­ar.

      Ung­mennaráð fagn­ar nið­ur­stöðu bæj­ar­stjórn­ar um við­bótar­fram­lag til opn­un­ar skíða­svæð­is í Skála­felli og hvet­ur önn­ur sveit­ar­fé­lög til að gera slíkt hið sam­an.

      • 3. Er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál201107153

        Lagt fram til kynningar erindi Vinnuskóla Reykjavíkur varðandi umhverfismál

        Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG

        Er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál lagt fram til kynn­ing­ar.

        • 4. Beiðni FMOS til Strætó Bs. um bið­stöð stræt­is­vegna við nýja stað­setn­ingu fram­halds­skól­ans201201456

          Lagt fram til kynningar erindi FMOS til Strætó bs. um staðsetningu biðstöðvar við nýjan framhaldsskóla.

          Frestað

           

           

           

           

          • 5. Al­menn­ings­sam­göng­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Grafar­vogs201201568

            Rætt um almenningssamgöngur milli Mosfellsbæjar og Grafarvogs til að sækja skóla og tómstundir. Mál sett á dagskrá að beðini fundarmanns.

            Frestað

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30