Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. ágúst 2011 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðu­tangi 23 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyttu innra skipu­lagi á jarð­hæð201107053

    Páll Helga­son Bugðu­tanga 23 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og út­liti jarð­hæð­ar að Bugðu­tanga 23. Enn­frem­ur er sótt um leyfi til að loka opnu rými á jarð­hæð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Stækk­um húss,  12,6 m2,  29,2 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Helga­dal­ur 123636 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sóla­stofu201105275

      Hreinn Ólafs­son Helga­dal, Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja and­dyri / sól­stofu úr timbri og gleri við vest­ur­hlið íbúð­ar­húss­ins í Helga­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stærð við­bygg­ing­ar, 26,4 m2,  86,5 m3.

      Sam­þykkt. 

      • 3. Laxa­tunga 70, flutn­ing­ur á kennslu­stof­um og tengi­bygg­ingu frá Gerplustræti 14201107176

        Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að reisa þrjár fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur, þrjár tengi­bygg­ing­ar og að­stöðu­hús úr timbri á lóð­inni nr. 70 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Um er að ræða mann­virki sem stað­ið hafa í Gerplustræti.

        Stærð:  mhl. 1, 3 og 5, 79,9 m2, 276,2 m3 hver ein­ing.

        Mhl. 2, 34,2 m2, 98,8 m3, mhl. 4, 26,5 m2, 76,6 m3,

        mhl. 6, 27,2 m2, 78,6 m3. 

        Sam­tals 1086,2 m3.

        Sam­þykkt.  

        • 4. Roða­mói 19. Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir við­bygg­ingu við hest­hús.201106016

          Ólaf­ur Har­alds­son Roða­móa 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja / stækka úr stein­steypu, hest­hús á lóð­inni nr. 19 við Roða­móa sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

          Við­bygg­ing­in er inn­an gild­andi bygg­ing­ar­reits og ramma skipu­lags­skil­mála.

          Stækk­un hést­húss:  1. hæð 160,0 m2, millipall­ur 16,0 m2,  393,1 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi á sum­ar­bú­stað201106241

            Hálist ehf. Vatns­stíg 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir hönd eig­enda til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð nr. 125184 í Mið­dalslandi. Sótt er um leyfi fyr­ir áð­ur­byggðu geymslu­hús­næði úr timbri. Jafn­framt er sótt um leyfi til að tengja bú­stað­inn við raf­magn fyr­ir ljós og hita.

            Stærð:  Mats­hluti 1, 110,0 m2, 441,1 m3,

            mats­hluti 2. geymsla 11,5 m2, 36,4 m3.

            Sam­þykkt. 

            • 6. Þor­móðs­dal­ur 125612 - um­sókn um sal­ern­is­leyfi á tjald­stæði201107018

              Skáta­sam­band Reykja­vík­ur Hraun­bæ 123 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja báta­skýli og sal­ern­is­að­stöðu úr timbri á lóð Skáta­sam­bands­ins í Þor­móðs­dalslandi nr. 125612 sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.

              Fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir rúm­ast inn­an ramma gild­andi deiliskpu­lags svæð­is­ins.

              Stærð,  50,0 m2,  168,2 m3.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00