11. maí 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 181201005004F
Fundargerðin lögð fram.
Almenn erindi
2. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól201002248
Umsagnarbeiðni bæjarráðs frá 25. febrúar 2010 tekin fyrir að nýju. Var frestað á 276. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Umsagnarbeiðni bæjarráðs frá 25. febrúar 2010 tekin fyrir að nýju. Var frestað á 276. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir fyrirliggjandi umsögn sem send verði bæjarráði.</SPAN>
3. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi200909784
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með athugasemdafresti til 22. apríl 2010. Engin athugasemd barst. Frestað á 277. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með athugasemdafresti til 22. apríl 2010. Engin athugasemd barst. Frestað á 277. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagsuppdrátt og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið skv. 26. gr. s/B- lagab</SPAN>
4. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010201004045
Starfsmenn gera grein fyrir úttekt á stöðunni og hvernig hún hefur breyst frá síðustu úttekt.
<SPAN class=xpbarcomment>Starfsmenn gerðu grein fyrir úttekt á stöðunni og hvernig hún hefur breyst frá síðustu úttekt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd fagnar þeim árangri sem náðst hefur í bættri umgengni á nýbyggingarsvæðum. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Ennfremur felur nefndin byggingafulltrúa að beita ítrustu úrræðum til úrbóta í öryggismálum.</SPAN>
5. Háholt 13-15 - Byggingaleyfi fyrir skilti og breytingu bílastæðis201004187
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
<SPAN class=xpbarcomment>Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
6. Helgadalsvegur 3-7, ósk um breytingu á deiliskipulagi.201004138
Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 16. apríl 2010 eftir því að meðf. deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir, verði tekin fyrir að nýju. Erindinu var áður hafnað á 215. fundi. Frestað á 277. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 16. apríl 2010 eftir því að meðf. deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir, verði tekin fyrir að nýju. Erindinu var áður hafnað á 215. fundi. Frestað á 277. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðarstærðir eru ekki í samræmi við stefnumörkun í gildandi aðalskipulagi og ekki stendur til að breyta henni við endurskoðun þess.</SPAN>
7. Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi200911439
Hörður Baldvinsson og Bjarney Magnúsdóttir sækja 3. maí 2010 um leyfi fyrir sólstofu á vesturhlið hússins skv. meðf. teikningum, sem jafnframt eru nýjar reyndarteikningar af húsinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Hörður Baldvinsson og Bjarney Magnúsdóttir sækja 3. maí 2010 um leyfi fyrir sólstofu á vesturhlið hússins skv. meðf. teikningum, sem jafnframt eru nýjar reyndarteikningar af húsinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur embættismönnum að ræða við umsækjanda og hönnuð með tilliti til innréttingar kjallara og nálægðar sólstofu við lóðamörk.</SPAN>
8. Í Lynghólslandi 125325, umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús (bráðabirgðastaðsetning)200906113
Guðmundur Einarsson og Sigurbjörg Óskarsdóttir sækja 5. maí 2010 um endurnýjun stöðuleyfis fyrir aðstöðuhús, sem samþykkt var á 255. fundi 16. júní 2009.
<SPAN class=xpbarcomment>Guðmundur Einarsson og Sigurbjörg Óskarsdóttir sækja 5. maí 2010 um endurnýjun stöðuleyfis fyrir aðstöðuhús, sem samþykkt var á 255. fundi 16. júní 2009.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd hafnar erindinu þar sem húsið stendur utan byggingarreits.</SPAN>
9. Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss.201005055
John Snorri Sigurjónsson spyrst 6. maí 2010 fyrir um mögulega stækkun hússins um 15 m2 á götuhæð og 115 m2 í kjallara, skv. meðfylgjandi teikningum.
<SPAN class=xpbarcomment>John Snorri Sigurjónsson spyrst 6. maí 2010 fyrir um mögulega stækkun hússins um 15 m2 á götuhæð og 115 m2 í kjallara, skv. meðfylgjandi teikningum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur embættismönnum að ræða við umsækjanda og hönnuð fyrirhugaðrar viðbyggingar.</SPAN>
10. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina200911446
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 26. mars 2010 með athugasemdafresti til 7. maí 2010. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 26. mars 2010 með athugasemdafresti til 7. maí 2010. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagsuppdrátt og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið skv. 25. gr. s/b- laga.</SPAN></SPAN>