11. maí 2010 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Sigríður Indriðadóttir jafnréttisfulltrúi sat fundinn við umfjöllun máls nr. 200911114.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
3. Trúnaðarmálafundur - 611201004026F
Samþykkt.
4. Trúnaðarmálafundur - 612201005008F
Samþykkt.
Almenn erindi
5. Umsókn um styrk í forvarnarsjóð vegna forvarnardags Bólsins201004194
Beiðni um styrk vegna forvarnardags Bólsins. Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 50.000,-.
6. Erindi SÁÁ varðandi styrk201005046
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Ekki er unnt að verða við erindinu. Beðist er velvirðingar á þeim drætti sem varð á afgreiðslu málsins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. </SPAN><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? IS;>Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár.</SPAN><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?> Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins <A href="http://www.mos.is/"><FONT color=#800080>www.mos.is</FONT></A>.</SPAN>
7. Erindi Sjúkratrygginga Íslands varðandi íbúðir fyrir aldraða201005041
Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu.
8. Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar200905256
Gögn verða lögð fram á fundinum.
<DIV><DIV>Kynnt staða mála vegna samninga sveitarfélaga og ríkisins vegna tilfærslu félagsþjónustu við fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. </DIV></DIV>
9. Verkááætlun jafnréttismála 2010.200911114
Sigríður Indriðadóttir jafnréttisfulltrúi fór yfir stöðu verkáætlunar jafnréttismála.
Fjölskyldunefnd áréttar fyrri tilmæli til Aftureldingar um að skila inn kyngreindum upplýsingum um ráðstöfun styrkja frá sveitarfélaginu og að þær verði hluti af árlegri skýrslugjöf félagsins.