3. september 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 20092008081564
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt að vísa málinu til bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Fundur með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009.2009081761
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir fundi með fjárlaganefnd Alþingis.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009200902066
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, JS, JBM og MM.</DIV>%0D<DIV>Bæjarráð lýsir vonbrigðum sínum með svör Vegargerðarinnar við frestun framkvæmda við Vesturlandsveg sérstaklega hvað varðar umferðaröryggismál á hringtorgi við Álafosskvos og felur bæjarstjóra að koma sjónarmiðum Mosfellsbæjar frekar á framfæri.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV></DIV>
4. Erindi Valdimars Tryggvasonar varðandi styrk2009081392
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, Hsv, JS og MM.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Bréfritara þakkað innsent erindi en bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.</DIV></DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Viðhorfskönnun starfsmanna Mosfellsbæjar 20092009081348
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Sigriður Indriðadóttir (SI), mannauðsstjóri Mosfellsbæjar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN> </DIV>%0D<DIV>Til máls tók: SI.</DIV>%0D<DIV>Mannauðsstjóri fór yfir og kynnti niðurstöður viðhorfskönnunar starfsmanna Mosfellsbæjar 2009.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>