Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

      Óskað eftir umsögn umhverfisnefndar um breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum.

      Til máls tóku: EKr, BS, GP, AEH, ÓPV, JBH og TGG

      Emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að skila um­sögn til Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um200803062

        Óskað eftir umsögn umhverfisnefndar um jarðvegslosun og uppgræðslu í Sogum.

        Til máls tóku: EKr, BS, GP, AEH, ÓPV, JBH og TGG

        Emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að skila um­sögn til Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Að­gerð­ir til að minnka dreif­ingu svifryks út frá um­ferð­ar­göt­um í Mos­fells­bæ.200805076

          Tillaga Jóhönnu Bjarkar Weisshappel og Axels Vals Birgissonar f.h. Mannvits verkfræðistofu að rannsóknum á dreifingu svifryks út frá umferðargötum inn í íbúðarbyggð.

          Til máls tóku: EKr, BS, GP, AEH, ÓPV, JBH og TGG

          Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir sund­urlið­aðri kostn­að­ar­áætlun og áætlun um vænt­an­leg­an ár­ang­ur rann­sókn­ar­inn­ar frá Mann­viti verk­fræði­stofu.

          • 4. Hjóla­stæði við stofn­an­ir og fyr­ir­tæki í Mos­fells­bæ200804288

            Tillaga að uppsetningu hjólreiðastæða við stofnanir og fyrirtæki í Mosfellsbæ.

            Til máls tóku: EKr, BS, GP, AEH, ÓPV, JBH og TGG

            Um­hverf­is­nefnd þakk­ar bréf­rit­ara fyr­ir góð­ar ábend­ing­ar og legg­ur til að þar sem vanti hjól­reiða­grind­ur sé þeg­ar ráð­ist í lag­fær­ing­ar og hags­mun­ir hjól­reiða­manna hafð­ir að leið­ar­ljósi við end­ur­bæt­ur og fram­kvæmd­ir við stofn­an­ir bæj­ar­ins.

            • 5. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing fyr­ir árið 2008200805081

              Fyrirhuguð vinna við veitingu umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2008

              Til máls tóku: EKr, BS, GP, AEH, ÓPV, JBH og TGG

              Emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að út­búa verklags­regl­ur og gátlista og leggja fyr­ir næsta fund.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50