19. júní 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Erlu Guðbjörnsdóttur varðandi lausagöngu katta í Mosfellsbæ200804233
<DIV>Til máls tóku EKr, ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, TGG.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Embættismönnum falið að uppfæra kattasamþykkt Mosfellsbæjar til að skerpa á reglum um kattahald í bænum, sbr. Samþykkt um kattahald í Reykjavík, í samræmi við umræður á fundinum.</DIV>2. Aðgerðir til að minnka dreifingu svifryks út frá umferðargötum í Mosfellsbæ.200805076
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr, ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, TGG.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Nefndin þakkar Mannviti verkfræðistofu fyrir upplýsingarnar og leggur til að umræddar rannsóknir verði framkvæmdar á öðrum vettvangi, mögulega með aðkomu ráðuneytis og sveitarfélaga.</DIV></DIV>3. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2008200805081
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr, ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, TGG.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Kynning á verklagsreglum og gátlistum vegna umhverfisviðurkenninga.</DIV>
<DIV>Lagt til að skiladagur tilnefninga sé 10. júlí n.k.</DIV>
<DIV>Embættismönnum falið að vinna úr tilnefningum og leggja fyrir umhverfisnefnd.</DIV></DIV>4. Könnun á neysluvenjum og viðhorfum til endurvinnslu200806094
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr, ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, TGG.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>