Mál númer 200708083
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Lögð er fram tillaga að sérstakri bókun vegna rekstraryfirlits fyrir janúar - júní 2007, en erindið var lagt fram á 837. fundi bæjarráðs án þess að bókað væri sérstaklega um hvað gera skyldi.
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Lögð er fram tillaga að sérstakri bókun vegna rekstraryfirlits fyrir janúar - júní 2007, en erindið var lagt fram á 837. fundi bæjarráðs án þess að bókað væri sérstaklega um hvað gera skyldi.
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. september 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #843
Lögð er fram tillaga að sérstakri bókun vegna rekstraryfirlits fyrir janúar - júní 2007, en erindið var lagt fram á 837. fundi bæjarráðs án þess að bókað væri sérstaklega um hvað gera skyldi.
Til máls tóku: HSv, HS og SÓJ.%0D%0DVarðandi framlagningu á rekstraryfirliti fyrir janúar til júní 2007, verði fjármálastjóra falið, í ljósi jákvæðra frávika og annarra samþykkta bæjarráðs, að undirbúa endurskoðun á gildandi fjárhagsáætlun og leggja fyrir bæjarráð.%0DJafnframt verði aflétt á árinu 2007 þeirri tímabundnu samþykkt sem gerð var á 580. fundi bæjarráðs varðandi nefndarlaun, auk þess sem farið verði yfir fyrirkomulag þeirra við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2008.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum.
- 29. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #473
Afgreiðsla 837. fundar bæjarráðs staðfest á 473. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #473
Afgreiðsla 837. fundar bæjarráðs staðfest á 473. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. ágúst 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #837
Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: PJL, HSv, %0DFjármálastjóri fór yfir niðurstöður reksturs Mosfellsbæjar fyrir tímabilið janúar til júní 2007.%0DÍ stuttu máli má segja að rekstur einstakra stofnana sé í takt við fjárhagsáætlun að en að tekjur sveitarfélagsins verði umfram það sem gert var ráð fyrir sem skýrist af mestu af tekju- og eignaaukningu íbúa sveitarfélagsins.