Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. ágúst 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Stjórn SSH fund­ar­gerð 309. fund­ar200708169

      Til máls tóku: MM og RR.%0DFund­ar­gerð 309. fund­ar SSH lögð fram.

      • 2. Kosn­ing í bæj­ar­ráð200708186

        Fram kom til­nefn­ing um Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur sem formann bæj­ar­ráðs í stað Har­ald­ar Sverris­son­ar og taki breyt­ing­in gildi frá og með 1. sept­em­ber nk.%0D%0DAðr­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram. Til­nefn­ing­in sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.%0D%0D%0D%0DBæj­ar­stjóri Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tók til máls og þakk­aði bæj­ar­full­trú­um fyr­ir sam­starf­ið, en þetta er henn­ar síð­asti fund­ur sem bæj­ar­stjóri. For­seti þakk­aði bæj­ar­stjóra fyr­ir sam­starf­ið í bæj­ar­stjórn og ósk­aði henni far­sæld­ar í nýju starfi á Al­þingi.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 837200708008F

          Fund­ar­gerð 837. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Hita­veita og frá­veita í hest­húsa­hverfi 200705223

            Áður á dagskrá 825. fund­ar bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Er­indi Kon­ráðs Adolphs­son­ar varð­andi skipu­lagn­ingu jörð­inni Ell­iða­kot 200706188

            Áður á dagskrá 831. fund­ar bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Leik­völl­ur Rauðu­mýri og Hverfistorg Trölla­teigi 200706220

            Áður á dagskrá 830. fund­ar bæj­ar­ráðs. Óskað er heim­ild­ar til töku til­boðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi UMFA varð­andi áætlun um fram­kvæmd­ir við gervi­grasvöll við Varmá 200707159

            Áður á dagskrá 835. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­beð­in um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings fylg­ir hjálagt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tóku: ASG og RR. %0DAfgreiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Er­indi Al­ex­and­ers Hrafn­kels­son­ar varð­andi lóð í Álm­holti 200708037

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Stuðn­ing­ur til há­tíð­ar­hald­ar 200708041

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.7. Við­halds­verk­efni við Varmár­skóla 2007 200708060

            Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar heim­ild­ar og fjár­veit­ing­ar til við­bótar­fram­kvæmda við Varmár­skóla.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.8. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 2007 200708083

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 837. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 838200708013F

            Fund­ar­gerð 838. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda 200708067

              Vísað til bæj­ar­ráðs frá 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 4.2. Út­boð skóla­akst­urs 2007 200706094

              Áður á dagskrá 832. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem út­boð var heim­ilað.%0DÓskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að taka til­boði lægst­bjóð­anda Hóp­ferða­bíl­um Jónatans.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: HS og ASG.%0DAfgreiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi frá Mörkin lög­manns­stofa hf varð­andi gatna­gerð við Reykja­hvol 200704053

              Áður á dagskrá 822. fund­ar bæj­ar­ráðs. %0DKynnt er bréf bæj­ar­stjóra til bréf­rit­ara.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 4.4. Hönn­un og gerð fær­an­legra kennslu­stofa fyr­ir leik- og grunn­skóla 200703135

              Áður á dagskrá 825. fund­ar bæj­ar­ráðs.%0D%0DÓskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til færslu stofu, auka­fjár­veit­ing­ar 3.5 millj. kr. vegna flutn­inga, frá­gangs lóð­ar o.fl.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: MM, HS, ASG og RR. %0DAfgreiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Er­indi Sæ­bergs Þórð­ar­son­ar fh.land­eig­enda Suð­ur­reykja 1 varð­andi skipt­ingu úr jörð­inni 200708001

              Áður á dagskrá 836. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­rit­ara og bygg­ing­ar­full­trúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi Ingi­bjarg­ar B. Jó­hann­esd. varð­andi kröfu um bæt­ur fyr­ir lóð 200708106

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.7. Um­sókn kenn­ara um launa­laust leyfi skóla­ár­ið 2007-2008. 200704181

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 200708117

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

            • 4.9. Um­sókn um lóð 200708129

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Er­indi Löggarðs varð­andi lóð úr landi Úlfars­fells, landnr. 125474 200708130

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.11. Úr­skurð­ar­nefnd kæra vegna Hamra­brekk­ur 200708132

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.12. Er­indi Stætó bs. varð­andi verk­efn­ið Frítt í strætó 200708158

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tók: HBA.%0DLagt fram.

            • 4.13. Veitu­fram­kvæmd­ir í landi Helga­fells 200708164

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 838. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 92200708009F

              Fund­ar­gerð 92. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk 200705158

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 5.2. Beiðni um að­g­ang að gögn­um og þjón­ustu­þeg­um fjöl­skyldu­sviðs Mos­fells­bæj­ar 200610026

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 6. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 206200708010F

                Fund­ar­gerð 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Engja­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við suð­urenda 200708055

                  Lagð­ar fram hug­mynd­ir um að fella nið­ur fyr­ir­hug­að­an snún­ings­haus og breyta syðsta enda göt­unn­ar í ak­fær­an stíg. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni 200707072

                  Guð­mund­ur A. Jóns­son ósk­ar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eft­ir því að Ála­foss-verk­smiðju­söl­unni verði út­hlutað 4 stæð­um (utan lóð­ar) við versl­un­ina. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag 200708031

                  Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deili­skipu­lag 200601077

                  Þór­unn Kjart­ans­dótt­ir ósk­ar þann 26. júlí eft­ir því að fá að gera deili­skipu­lag af lóð­inni og legg­ur fram hug­mynd­ir um nýt­ingu lands­ins. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Lund­ur lnr. 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og starfs­manna­að­stöðu 200707094

                  Helgi Hafliða­son sæk­ir þann 17. júlí 2007 f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr með starfs­manna­að­stöðu skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                  Á 200. fundi var sam­þykkt að taka mál­ið aft­ur til af­greiðslu en gefa um­sækj­end­um áður kost á að kynna sér og tjá sig um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Ljósrit af gögn­um máls­ins voru send um­boðs­manni um­sækj­enda þann 20. júní s.l. og hon­um veitt­ur tveggja vikna frest­ur til að koma á fram­færi sjón­ar­mið­um sín­um. Lagt fram svar hans dags. 9. ág­úst 2007. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: MM og HSv.%0DAfgreiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar frestað með sjö at­kvæð­um og vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til með­ferð­ar.

                • 6.7. Króka­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála 200707098

                  Friðrik Frið­riks­son sæk­ir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunn­ars Þor­steins­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála m.m. skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Mið­dal­ur II, lnr. 192803, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 200706001

                  Til­laga að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga þann 4. júlí 2007 með at­huga­semda­fresti til 15. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Göngu­brú/und­ir­göng á Baugs­hlíð 200708065

                  Kynn­ing á hug­mynd­um Glámu-Kím arki­tekta um út­færsl­ur brú­ar eða und­ir­ganga móts við skóla og íþróttamið­stöð. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Reið­leið í Teiga­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708064

                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þ.e. færslu reið­leið­ar af aust­ur­bakka gils aust­an Ham­arsteigs/Merkja­teigs nið­ur í gil­ið. Frestað á 205. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 6.11. Þver­holt 9, um­sókn um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð 200703114

                  Ást­vald­ur Sig­urðs­son og Sandra Þórodds­dótt­ir ít­reka þann 29. maí 2007 um­sókn sína um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð og leggja fram nýj­ar upp­lýs­ing­ar. Fyrra er­indi þeirra var hafn­að á 197. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 206. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.12. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi 200708087

                  Hauk­ur Ósk­ars­son ósk­ar þann 10. ág­úst 2007 eft­ir því að land hans og bú­stað­ur í landi Lyng­hóls verði skráð sem "Arn­ar­ból við Lyng­hóls­veg, Mos­fells­bæ."

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 6.13. Þrast­ar­höfði, ósk um nið­ur­fell­ingu göngu­stíga 200708089

                  Er­indi mótt. 13. ág­úst, und­ir­ritað af 11 hús­eig­end­um við Þrast­ar­höfða, þar sem óskað er eft­ir því að nán­ar til­tekn­ir göngu­stíg­ar gegn­um hverf­ið verði felld­ir út af skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 6.14. Þrast­ar­höfði 38, um­sókn um girð­ingu utan lóð­ar­marka 200708091

                  Júlía M. Jóns­dótt­ir ósk­ar þann 9. ág­úst 2007 eft­ir leyfi til að hafa hluta girð­ing­ar (11 m kafla) um 50 cm utan suð­ur­lóð­ar­marka.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað..

                • 6.15. Heið­ar­býli (Reykja­mel­ur 9), beiðni um auk­ið bygg­ing­armagn 200708127

                  Auð­ur Sveins­dótt­ir og Halldór Víg­lunds­son óska með bréfi dags. 16. ág­úst 2007 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir því að hús á lóð­inni megi vera allt að 340 m2.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 207200708015F

                  Fund­ar­gerð 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                    Til­laga að deili­skipu­lagi Helga­fells­veg­ar (hluta) var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með at­huga­semda­fresti til 12. júlí 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla, Um­hverf­is­mat deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Fimm at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjáns­syni f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guð­mundi A. Jóns­syni dags. 11. júlí 2007; frá Val­gerði Bergs­dótt­ur, dags. 11. júlí 2007 og bréf und­ir­ritað af Páli Kristjáns­syni f.h. Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur og 15 ann­arra íbúa og hags­muna­að­ila við Ála­fossveg og Brekku­land, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.%0DLögð verða fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar og drög að svör­um við at­huga­semd­um. Einn­ig verð­ur kynnt álits­gerð Línu­hönn­un­ar, sem send verð­ur í tölvu­pósti síð­ar í dag (mi.) At­huga­semd­ir voru send­ar út með fund­ar­boði 205. fund­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: HSv, HBA, MM, HS, ASG, RR og KT.%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.%0DVið vinnslu deili­skipu­lags tengi­braut­ar í Helga­fellslandi hef­ur Sam­fylk­ing­in ít­rekað lagt fram ósk­ir um að ólík­ir kost­ir á út­færslu tengi­braut­ar­inn­ar verði skoð­að­ir með opn­um huga og í sam­ráði við íbúa. %0DMeiri­hluti VG og sjálf­stæð­is­manna hef­ur tek­ið til­lög­um og at­huga­semd­um íbúa fá­lega. Það lýs­ir í raun þeim stað­fasta ásetn­ingi meiri­hlut­ans að fara sínu fram með þá til­lögu sem lagt var upp með í upp­hafi. Ef íbú­ar í Mos­fells­bæ hefðu ekki veitt bæj­ar­yf­ir­völd­um kröft­ugt að­hald sætu Mos­fell­ing­ar uppi með versta kost­inn í út­færslu tengi­braut­ar við Helga­fells­land þ.e. þann sem meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar lagði fram upp­haf­lega. Ljóst er af mati sér­fræð­inga að sá kost­ur hefði haft veru­leg nei­kvæð um­hverf­isáhrif. Öll vinna bæj­ar­yf­ir­valda við skipu­lagn­ingu þessa svæð­is hef­ur ein­kennst af bútasaumi, skorti á heild­ar­sýn og tregðu til sam­starfs og sam­vinnu við íbúa Mos­fells­bæj­ar. Eitt af því sem enn er í lausu lofti er teng­ing veg­ar­ins við Vest­ur­landsveg. Sam­fylk­ing­in tel­ur það óá­byrgt að af­greiða end­an­lega út­færslu tengi­braut­ar­inn­ar án þess að fyr­ir liggi hvern­ig teng­ingu við Vest­ur­landsveg verði háttað.%0DSam­fylk­ing­in sit­ur því hjá við af­greiðslu deili­skipu­lags hluta Helga­fells­veg­ar.%0D%0DÍ ljósi fram­kom­inn­ar bókun­ar bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vilja bæj­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks og Vinsti grænna taka eft­ir­far­andi fram.%0DFrá því nú­gild­andi að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt árið 2003 hef­ur ver­ið unn­ið að skipu­lags­verk­efn­um tengd­um upp­bygg­ingu Helga­fells­hverf­is. Efnt var til verð­launa­sam­keppni um ramma­skipu­lag hverf­is­ins þar sem upp­bygg­ingaráform og veg­teng­ing­ar voru skoð­að­ar á heild­ræna háttt og í fram­haldi af því var ráð­ist í eig­in­lega deili­skipu­lags­vinnu lög­um sam­kvæmt. %0DDeili­skipu­lag Helga­fells­veg­ar hef­ur ver­ið aug­lýst þrisvar sinn­um og nú síð­ast með sér­stakri um­hverf­iss­skýslu sam­kvæmt nýj­um lög­um frá 2006 um um­hverf­is­mat skipu­lags­áætl­ana. Skipu­lags­ferl­ið trygg­ir ann­ars veg­ar að­komu íbú­anna til að gera at­hug­semd­ir og koma með ábend­ing­ar við skipu­lag­ið og hins veg­ar bæj­ar­stjórn­ar að taka til­llit til þeirra og bregð­ast við. Þann­ig hef­ur ver­ið unn­ið í þess­um deili­skipu­lags­verk­efni líkt og öðr­um. %0DDylgj­ur bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um að lýð­ræði og leik­regl­ur hafi ekki ver­ið virt­ar dæma sig sjálf­ar og eru í raun hlá­leg­ar þeg­ar lit­ið er yfir fer­il máls­ins í heild. %0D%0DAfgreiðsla 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar borin upp og stað­fest með fimm at­kvæð­um.

                  • 7.2. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi 200708087

                    Hauk­ur Ósk­ars­son ósk­ar þann 10. ág­úst 2007 eft­ir því að land hans og bú­stað­ur í landi Lyng­hóls verði skráð sem "Arn­ar­ból við Lyng­hóls­veg, Mos­fells­bæ." Frestað á 206. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Þrast­ar­höfði, ósk um nið­ur­fell­ingu göngu­stíga 200708089

                    Er­indi mótt. 13. ág­úst, und­ir­ritað af 11 hús­eig­end­um við Þrast­ar­höfða, þar sem óskað er eft­ir því að nán­ar til­tekn­ir göngu­stíg­ar gegn­um hverf­ið verði felld­ir út af skipu­lagi. Frestað á 206. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Þrast­ar­höfði 38, um­sókn um girð­ingu utan lóð­ar­marka 200708091

                    Júlía M. Jóns­dótt­ir ósk­ar þann 9. ág­úst 2007 eft­ir leyfi til að hafa hluta girð­ing­ar (11 m kafla) um 50 cm utan suð­ur­lóð­ar­marka. Frestað á 206. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Heið­ar­býli (Reykja­mel­ur 9), beiðni um auk­ið bygg­ing­armagn 200708127

                    Auð­ur Sveins­dótt­ir og Halldór Víg­lunds­son óska með bréfi dags. 16. ág­úst 2007 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir því að hús á lóð­inni megi vera allt að 340 m2. Frestað á 206. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða 200708097

                    Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir arki­tekt ósk­ar þann 15. ág­úst 2007 f.h. land­eig­enda eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til meðf. til­lögu að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem áður voru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.7. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200708140

                    Sig­ur­jón Vals­son fer þess á leit f.h. Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar þann 14. ág­úst 2007 að deili­skipu­lagi fyr­ir svæði klúbbs­ins verði breytt skv. meðf. upp­drætti þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur skýl­is nr. 3 verði stækk­að­ur .

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.8. Hjól­reiða­að­stæð­ur í Mos­fells­bæ, Er­indi Ursulu Ju­nem­ann 200708090

                    Ursula Ju­nem­ann rit­ar nefnd­inni þann 8. ág­úst bréf, þar sem hún vek­ur at­hygli á ýmsu sem hún tel­ur að bet­ur mætti fara í bæn­um gagn­vart um­ferð reið­hjóla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.9. Dals­bú í Helga­dal, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200706136

                    G. Helga Skowronski ósk­ar þann 14. júní 2007 eft­ir leyfi til að fjar­lægja gamla kaffi­stofu og reisa nýtt ein­inga­hús á sama stað.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 207. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 473. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. Reykja­vík­ur­borg, til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi til kynn­ing­ar. 200708176

                    Ann Andrea­sen send­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar þann 16. ág­úst til kynn­ing­ar 3 til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur:%0D1. Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. %0D2. Nesja­valla­lína 2 – jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. %0D3. Kol­við­ar­hóls­lína 1 – end­ur­bygg­ing og ný­bygg­ing, Búr­fells­lína 3 – ný­bygg­ing.%0D

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40