4. október 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun.200603130
Áður á dagskrá 829. fundar bæjarráðs.%0D%0DÞar sem kynning á deiliskipulaginu hefur nú verið samþykkt, þykir rétt að kynna bæjarráði stöðuna og það sem áður hefur gerst í málinu.
Til máls tóku: HS, HBA, KT, MM og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að fylgja málinu eftir á grundvelli viljayfirlýsingar milli aðila.
2. Erindi Konráðs Adolphssonar varðandi skipulagningu jörðarinnar Elliðakots200706188
Áður á dagskrá 837. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, HBA, MM og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara erindinu.
3. Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474200708130
Áður á dagskrá 838. fundar bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara erindinu.
4. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Ás Hótel Módel200709050
Áður á dagskrá 841. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, KT, HBA og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi umsókn um rekstrarleyfi að öðru leyti en því að lagst er gegn útiveitingarleyfi samhliða þeim opnunartíma sem sótt er um.
5. Erindi Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna umsagnar um lögreglusamþykkt200709103
Áður á dagskrá 843. fundar bæjarráðs. Meðf eru hugleiðingar Guðjóns Bragasonar lögfr. Sambands ísl. sveitarfélaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að gefa umsögn Mosfellsbæjar.
Almenn erindi
6. Erindi Handverkstæðis Ásgarðs varðandi húsnæðisskort200709125
Til máls tóku: HS, HBA, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara.
7. Erindi Félags aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni varðandi starfsstyrk200709173
Til máls tóku: HS, KT, HBA og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2008.
8. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg200709183
Fyrst á dagskrá 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Afstöðu bæjarráðs til staðsetningar óskað.
Til máls tóku: HS, MM, HBA og KT.%0DBæjarráð er jákvætt fyrir því að fundin verði lóð undir starfssemi Ísfugls ehf á umræddu svæði og felur bæjarstjóra að vinna nánar að málinu.
9. Erindi Stjórnar Kjósarsýsludeildar Rauða kross Íslands varðandi styrk/niðurfellingu á fasteignagjöldum200709216
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjármálastjóra til skoðunar.
10. Bæjarstjóraskipti200707168
Formaður bæjarráðs gerði grein fyrir drögum að ráðningarsamningi bæjarstjóra. Samþykkt með þremur atkvæðum að fela formanni bæjarráðs að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra.