23. maí 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 743. fundar200705104
Til máls tóku: JS og RR.%0D%0DFundargerð 743. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
2. Sorpa bs fundargerð 237. fundar200705063
Fundargerð 237. fundar Sorpu bs. lögð fram.
Almenn erindi
3. Ársreikningur 2006 - síðari umræða í bæjarstjórn200703212
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2006, síðari umræða.%0D%0DForseti gaf bæjarstjóra orðið og vísaði bæjarstjóri til umræðna og útskýringa frá fyrri umræðu um ársreikninginn, en fór aftur yfir helstu lykiltölur ársreikningsins og þakkaði starfsmönnum og endurskoðenda bæjarins fyrir vel unnin störf.%0D%0DForseti ítrekaði þakkir til bæjarstjóra, starfsmanna og endurskoðenda bæjarins fyrir vel gerðan og framlagðan ársreikning Mosfellsbæjar.%0D%0DÁ fundinn var mættur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson (HHS).%0D%0DTil máls tóku: RR, JS, HSv og HS.%0D%0D%0DGreinargerð bæjarfulltrúa D og V lista með ársreikningi 2006.%0D%0DÁrsreikningur Mosfellsbæjar 2006 hefur verið lagður fram og niðurstöður hans sýna mjög góða rekstrarniðurstöðu. Rekstrarniðurstaða A-hluta bæjarsjóðs var jákvæð um 191 mkr. samanborið við 95 mkr. jákvæða áætlaða afkomu í fjárhagsáætlun. Rekstrarniðurstaða A – og B hluta bæjarsjóðs er jákvæð um 130 mkr í samanborið við 61 mkr. jákvæða áætlaða afkomu í fjárhagsáætlun.%0DVeltufé var jákvætt um mkr. 531 eða 16 % af tekjum og telst afar góð staða. Eiginfjárstaða batnar og er eiginfjárhlutfall A-hluta nú um 30%.%0D%0DÁrsreikningur 2006 er árangur fjámálastefnu sem byggist á metnaði, samvinnu, trausti, aðhaldi og hagræðingu. Metnaðurinn er fólginn í því að leggja fram raunsæjar áætlanir og skapa skilyrði til þess að þeim sé fylgt. Aðhald og hagræðing eru fólgin í því m.a. að forstöðumenn hafa haft fjárhagslegt sjálfstæði til að ákveða innan áætlunar ráðstöfun fjár og hafa því getað tekið mið af markmiðum og þörfum sinnar stofnunar.%0D%0DÁherslur og vinnubrögð, sem felast í samvinnu og samábyrgð forstöðumanna sviða, stofnana og stjórnenda bæjarins ásamt aðhaldi í rekstri Mosfellsbæjar, skila bæjarbúum ávinningi og árangri, það sýnir ársreikningur 2006 sem og ársreikningar undangenginna ára. %0D%0DÁrsreikningur Mosfellsbæjar árið 2006 sýnir góða niðurstöðu og þar hafa margir lagt gjörva hönd á plóginn. Þáttur starfsmanna Mosfellsbæjar er ómetanlegur í þeim árangri og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. %0D%0D%0DBókun S og B lista vegna ársreiknings 2006.%0D%0DÞað ber að gleðjast yfir jákvæðri afkomu sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningnum. Jafnframt ber að þakka forstöðumönnum sviða og stofnana hversu vel þeir halda sig innan ramma fjárhagsáætlunar þó naumt sé skammtað.%0DYtri efnhagslegar aðstæður hafa verið rekstri sveitarfélaga afar hagstæðar á undanförnum árum. Jákvæð niðurstaða ársreikningsins skapast að stærstu leyti af auknum skatttekjum, þjónustutekjum, framlögum úr jöfnunarsjóði og sölu byggingaréttar.%0DVegna ört batnandi fjárhagsstöðu bæjarfélagsins m.a. af ofantöldum ástæðum er það löngu tímabært að slaka á klónni gagnvart fjárveitingum til stofnanna bæjarins einkum hvað varðar grunnskólana sem og að huga að lækkun þjónustugjalda sérstaklega hvað varðar barnafólk og elli- og örorkulífeyrisþega.%0DFulltrúar minnihlutans vísa að öðru leyti til bókunar við endurskoðun fjárhagsáætlunar ársins 2006 á fundi bæjarstjórnar 20. september 2006.%0D%0D%0DForseti bar upp ársreikninga bæjarins og stofnana hans í einu lagi og var ársreikningurinn staðfestur með sjö atkvæðum, en helstu niðurstöðutölur úr samanteknum reikningi fyrir A og B hluta eru þessar í millj. kr. :%0D%0DRekstrarreikningur 1. 1. – 31. 12. 2006%0DRekstrartekjur: 3.207,6 mkr.%0DRekstrargjöld: 2.793,7 mkr.%0DFjármagnsliðir: 279,6 mkr.%0DRekstrarniðurstaða: 129,6 mkr.%0D%0DEfnahagsreikningur 31. 12. 2006%0DEignir: 6.048,2 mkr.%0DEigið fé: 1.969,8 mkr.%0DSkuldir og skuldbindingar: 4.078,4 mkr.%0D
Fundargerðir til staðfestingar
4. Atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar - 65200705010F
Fundargerð 65. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 823200705003F
Fundargerð 823. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Vindhóll - Beiðni um breytingu á skipulagi 200610207
Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Fyrirspurn um deiliskipulag í Æsustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 200611030
Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Rögnvalds Þorkelssonar varðandi deiliskipulag í landi Lundar í Mosfellsdal 200611112
Áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Dalsgarður II, ósk um deiliskipulag 200702049
Vísað til bæjarráðs frá skipulags- og byggingarnefnd.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Öryggisíbúðir við Hlaðhamra 200704157
Áður á dagskrá 821. fundar bæjarráðs og þá var bæjarritara og félagsmálastjóra falið að óska nánari upplýsinga. Umsögn starfsmanna meðfylgjandi.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Áður á dagskrá 808. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar tækni- og umhverfissviðs. Umsögn unnin af hálfu Þórunnar Guðmundsdóttur hjá Lex fyrir sviðið fylgir með.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi Skálatúnsheimilis varðandi greiðslu fasteignagjalda 200705014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Framlög til stjórnmálahreyfinga sbr. lög nr. 162/2006 200705028
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Erindi Legis varðandi heitavatnsréttindi vegna Bræðratungu Mosfellsbæ 200705060
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.10. Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2007 - umsókn um styrk 200705072
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.11. Leiðrétting á kjörskrá vegna alþingiskosninga 2007 200705086
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.12. Kosning varamanns í 3. kjördeild 200705087
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 823. fundar bæjarráðs, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 824200705009F
Fundargerð 824. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 85200704035F
Fundargerð 85. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra 200704062
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 85. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Frístundasel Varmár - styrkumsókn 200704148
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 85. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Hagstofunnar varðandi félagsþjónustu sveitarfélaga 200704185
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.4. Verðskrá til viðmiðunar vegna barna sem dvelja á sveitaheimilum 200705012
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.5. Landsfundur jafnréttisnefnda 2007 200705094
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 85. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 182200705007F
Fundargerð 182. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Úttekt á mötuneytum leik- og grunnskóla 200702098
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar fræðslunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Starfsáætlun grunnskóla Mosfellsbæjar 2007-8 200704172
Starfsáætlanir voru lagðar fram með gögnum síðasta fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, RR, HS, HBA, HSv, BÞÞ, MM og KT.%0D%0DFulltrúar S lista taka undir bókun fulltrúa sinna í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0DFulltrúar D og V lista taka undir bókun fulltrúa sinna í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0DFulltrúi B lista tekur undir bókun fulltrúa síns í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0D%0DAfgreiðsla 182. fundar fræðslunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Tillaga að endurskoðun á stjórnun Varmárskóla 200705108
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HS, BÞÞ og HBA.%0D%0DAfgreiðsla 182. fundar fræðslunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Félagsmiðstöð á Vestursvæði 200705110
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 199200705006F
Fundargerð 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Egilsmói 4, ums. um breytingar á deiliskipulagi 200704145
Signý Hafsteinsdóttir óskar þann 24. apríl 2007 eftir breytingu á deiliskipulagi varðandi hámarksstærð og hámarkshæð húss á lóðinni Egilsmói 4.%0DFrestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Tómas Unnsteinsson óskar eftir frávikum frá deiliskipulagi, sem felast í því að gerð verði aukaíbúð og húsið verði tveggja hæða. Frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Hamrabrekkur, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200704173
Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrekkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin.%0DFrestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Rituhöfði 3, fyrirspurn um stækkun á stofu til norðurs 200703151
Erindið tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar. Afgreiðslu var frestað á 198. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Miðdalur, lnr. 192804, ósk um deiliskipulag frístundalóðar 200607135
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 28. mars 2007. Athugasemd barst frá Garðari Garðarssyni hrl. dags. 19. mars 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Arnartangi 63, umsókn um stækkun húss 200701323
Eyþór Gunnarsson og Þyri Hall óska með bréfi dags. 26. apríl 2007 eftir því að nefndin endurskoði ákvörðun sína frá 18. apríl um að hafna stækkun hússins.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.7. Hvirfill, fyrirspurn um stækkun 200603134
Grenndarkynningu á tillögu að stækkun vinnustofu er lokið með því að allir þátttakendur hafa lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða. 200702069
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.9. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar 200608199
Lögð verður fram tillaga að umhverfisskýrslu, unnin af ráðgjafarfyrirtækinu ALTA.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga að umhverfismati lögð fram.
9.10. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum 200703032
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 196. fundi. Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur og þrívíddarmyndir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.11. Úr Miðdal lnr. 125198, umsókn um deiliskipulag 200705068
EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.12. Í Úlfarsfellslandi 190836, umsókn um deiliskipulag 200705069
Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.13. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun 200704114
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi. Umsögn skipulagshöfundar mun liggja fyrir á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.14. Nesjavallalína 2, ósk um umsögn um matsskyldu 200705107
Jakob Gunnarsson f.h. skipulagsstjóra ríkisins þann 21. apríl 2007 eftir umsögn Mosfellsbæjar um það hvort framkvæmdir við Nesjavallalínu 2, sbr. meðf. tilkynningu Landsvirkjunar, skuli vera háðar mati á umhverfisáhrifum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.15. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur 200704187
Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.16. Fyrirspurn um stækkun á hesthúsinu Blesabakka 4 200705026
Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.17. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum 200705058
Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.18. Litlikriki 2 - Umsókn um byggingarleyfi 200606210
Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.19. Erindi Jóhannesar B. Eðvarðssonar varðandi tjaldstæði Mosfellsbæjar 200704123
Jóhannes B. Eðvarðsson og Hildur Margrétardóttir leggja til að tjaldstæði verði komið fyrir í Álanesi. Vísað til umsagnar af Bæjarráði þann 24. apríl 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.20. Ósk um breytingu á aðalskipulagi og lóð við gatnamót Vesturlandsvegar/Skarhólabrautar 200705080
Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.21. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 133200704028F
Fundargerð 133. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 200200705014F
Fundargerð 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.%0D%0DForseti bað 1. varaforseta Herdísi Sigurjónsdóttur að taka við stjórn fundarins á meðan þessi fundargerð yrði afgreidd og vék hann af fundi, en sæti hans tók Bryndís Brynjarsdóttir.
11.1. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða. 200702069
Athugasemdafrestur v. tillögu að deiliskipulagi sem auglýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. Athugasemd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Aðalheiði Vilhjálmsdóttur.%0DFrestað á fundi 199. Sjá aður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.2. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar 200608199
Lögð verður fram tillaga ráðgjafarfyrirtækisins ALTA að umhverfismati deiliskipulags Helgafellsvegar, ásamt endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi tengivegarins. (Tillagan verður send í tölvupósti í síðasta lagi á mánudag og einnig útprentuð til þeirra sem þess óska.)
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, RR, HSv, HS og JBH. %0D%0DAfgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Úr Miðdal lnr. 125198, umsókn um deiliskipulag 200705068
EON-arkitektar f.h. Baldurs Baldurssonar óska þann 24. apríl eftir samþykki á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar milli Krókatjarnar og Silungatjarnar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Í Úlfarsfellslandi 190836, umsókn um deiliskipulag 200705069
Björn Ragnarsson óskar þann 4. maí 2007 eftir samþykki á tillögu Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts að deiliskipulagi frístundalóðar norðan Hafravatns.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun 200704114
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 198. fundi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá einnig áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur 200704187
Bréf Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2007, um fyrirhugaða endurskoðun aðalskipulags borgarinnar, lagt fram til kynningar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsent bréf.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
11.7. Fyrirspurn um stækkun á hesthúsinu Blesabakka 4 200705026
Þorkell Guðbrandsson óskar þann 3. maí 2007 eftir heimild til að byggja 10 m2 viðbyggingu við stafn hússins.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.8. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum 200705058
Sturla Þór Jónsson arkitekt f.h. Harðar Hafsteinssonar sækir um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.9. Litlikriki 2 - Umsókn um byggingarleyfi 200606210
Afltak ehf sækir um leyfi til að reisa fjölbýlishús skv. teikningum Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Bílgeymsla í kjallara er skv. teikningum að hluta utan byggingarreits.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.10. Ósk um breytingu á aðalskipulagi og lóð við gatnamót Vesturlandsvegar/Skarhólabrautar 200705080
Bílasala Íslands leitar eftir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyrir starfsemi sína á þríhyrnunni sunnan og austan gatnamótanna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.11. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Bæjarráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefndarinnar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu þess.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.12. Grenibyggð 20, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu milli húss og bílskúrs 200705102
Haukur Örn Harðarson og Dagný Kristinsdóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.13. Grenibyggð 10, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu milli húss og bílskúrs 200705099
Hinrik Gylfason og Erna Arnardóttir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka endaíbúð í raðhúsi með viðbyggingu milli húss og bílskúrs skv. meðf. teikningum eftir Ingimund Sveinsson, arkitekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.14. Kvíslartunga 118, umsókn um stækkun á byggingarreit 200702006
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga á tillögu að breytingu á byggingarreit lauk þann 10.05.07 er allir þáttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 134200705008F
Fundargerð 134. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.%0D%0DForseti tók aftur við stjórn fundarins.