Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. maí 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

  Fundargerð ritaði

  Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


  Dagskrá fundar

  Fundargerðir til kynningar

  • 1. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 743. fund­ar200705104

   Til máls tóku: JS og RR.%0D%0DFund­ar­gerð 743. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram.

   • 2. Sorpa bs fund­ar­gerð 237. fund­ar200705063

    Fund­ar­gerð 237. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

    Almenn erindi

    • 3. Árs­reikn­ing­ur 2006 - síð­ari um­ræða í bæj­ar­stjórn200703212

     Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2006, síð­ari um­ræða.%0D%0DFor­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og vís­aði bæj­ar­stjóri til um­ræðna og út­skýr­inga frá fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing­inn, en fór aft­ur yfir helstu lyk­il­töl­ur árs­reikn­ings­ins og þakk­aði starfs­mönn­um og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.%0D%0DFor­seti ít­rek­aði þakk­ir til bæj­ar­stjóra, starfs­manna og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel gerð­an og fram­lagð­an árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DÁ fund­inn var mætt­ur end­ur­skoð­andi bæj­ar­ins, Halldór Hró­arr Sig­urðs­son (HHS).%0D%0DTil máls tóku: RR, JS, HSv og HS.%0D%0D%0DGrein­ar­gerð bæj­ar­full­trúa D og V lista með árs­reikn­ingi 2006.%0D%0DÁrs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2006 hef­ur ver­ið lagð­ur fram og nið­ur­stöð­ur hans sýna mjög góða rekstr­arnið­ur­stöðu. Rekstr­arnið­ur­staða A-hluta bæj­ar­sjóðs var já­kvæð um 191 mkr. sam­an­bor­ið við 95 mkr. já­kvæða áætl­aða af­komu í fjár­hags­áætlun. Rekstr­arnið­ur­staða A – og B hluta bæj­ar­sjóðs er já­kvæð um 130 mkr í sam­an­bor­ið við 61 mkr. já­kvæða áætl­aða af­komu í fjár­hags­áætlun.%0DVeltufé var já­kvætt um mkr. 531 eða 16 % af tekj­um og telst afar góð staða. Eig­in­fjárstaða batn­ar og er eig­in­fjár­hlut­fall A-hluta nú um 30%.%0D%0DÁrs­reikn­ing­ur 2006 er ár­ang­ur fjá­mál­a­stefnu sem bygg­ist á metn­aði, sam­vinnu, trausti, að­haldi og hag­ræð­ingu. Metn­að­ur­inn er fólg­inn í því að leggja fram raun­sæj­ar áætlan­ir og skapa skil­yrði til þess að þeim sé fylgt. Að­hald og hag­ræð­ing eru fólg­in í því m.a. að for­stöðu­menn hafa haft fjár­hags­legt sjálf­stæði til að ákveða inn­an áætl­un­ar ráð­stöf­un fjár og hafa því getað tek­ið mið af mark­mið­um og þörf­um sinn­ar stofn­un­ar.%0D%0DÁ­hersl­ur og vinnu­brögð, sem felast í sam­vinnu og samá­byrgð for­stöðu­manna sviða, stofn­ana og stjórn­enda bæj­ar­ins ásamt að­haldi í rekstri Mos­fells­bæj­ar, skila bæj­ar­bú­um ávinn­ingi og ár­angri, það sýn­ir árs­reikn­ing­ur 2006 sem og árs­reikn­ing­ar und­an­geng­inna ára. %0D%0DÁrs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2006 sýn­ir góða nið­ur­stöðu og þar hafa marg­ir lagt gjörva hönd á plóg­inn. Þátt­ur starfs­manna Mos­fells­bæj­ar er ómet­an­leg­ur í þeim ár­angri og eru þeim færð­ar bestu þakk­ir fyr­ir. %0D%0D%0DBók­un S og B lista vegna árs­reikn­ings 2006.%0D%0DÞað ber að gleðj­ast yfir já­kvæðri af­komu sveit­ar­fé­lags­ins sam­kvæmt árs­reikn­ingn­um. Jafn­framt ber að þakka for­stöðu­mönn­um sviða og stofn­ana hversu vel þeir halda sig inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar þó naumt sé skammtað.%0DYtri efn­hags­leg­ar að­stæð­ur hafa ver­ið rekstri sveit­ar­fé­laga afar hag­stæð­ar á und­an­förn­um árum. Já­kvæð nið­ur­staða árs­reikn­ings­ins skap­ast að stærstu leyti af aukn­um skatt­tekj­um, þjón­ustu­tekj­um, fram­lög­um úr jöfn­un­ar­sjóði og sölu bygg­inga­rétt­ar.%0DVegna ört batn­andi fjár­hags­stöðu bæj­ar­fé­lags­ins m.a. af of­an­töld­um ástæð­um er það löngu tíma­bært að slaka á klónni gagn­vart fjár­veit­ing­um til stofn­anna bæj­ar­ins einkum hvað varð­ar grunn­skól­ana sem og að huga að lækk­un þjón­ustu­gjalda sér­stak­lega hvað varð­ar barna­fólk og elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega.%0DFull­trú­ar minni­hlut­ans vísa að öðru leyti til bókun­ar við end­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar árs­ins 2006 á fundi bæj­ar­stjórn­ar 20. sept­em­ber 2006.%0D%0D%0DFor­seti bar upp árs­reikn­inga bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur­inn stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur úr sam­an­tekn­um reikn­ingi fyr­ir A og B hluta eru þess­ar í millj. kr. :%0D%0DRekstr­ar­reikn­ing­ur 1. 1. – 31. 12. 2006%0DRekstr­ar­tekj­ur: 3.207,6 mkr.%0DRekstr­ar­gjöld: 2.793,7 mkr.%0DFjár­magnslið­ir: 279,6 mkr.%0DRekstr­arnið­ur­staða: 129,6 mkr.%0D%0DEfna­hags­reikn­ing­ur 31. 12. 2006%0DEign­ir: 6.048,2 mkr.%0DEig­ið fé: 1.969,8 mkr.%0DSkuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 4.078,4 mkr.%0D

     Fundargerðir til staðfestingar

     • 4. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 65200705010F

      Fund­ar­gerð 65. fund­ar at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 823200705003F

       Fund­ar­gerð 823. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 5.1. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi 200610207

        Áður á dagskrá 800. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá óskað um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar með­fylgj­andi.%0D

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.2. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 200611030

        Áður á dagskrá 800. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá óskað um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar með­fylgj­andi.%0D

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.3. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar í Mos­fells­dal 200611112

        Áður á dagskrá 802. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá óskað um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar með­fylgj­andi.%0D

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.4. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag 200702049

        Vísað til bæj­ar­ráðs frá skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd.%0D

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.5. Ör­yggis­íbúð­ir við Hlað­hamra 200704157

        Áður á dagskrá 821. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá var bæj­ar­rit­ara og fé­lags­mála­stjóra fal­ið að óska nán­ari upp­lýs­inga. Um­sögn starfs­manna með­fylgj­andi.%0D

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.6. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

        Áður á dagskrá 808. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar tækni- og um­hverf­is­sviðs. Um­sögn unn­in af hálfu Þór­unn­ar Guð­munds­dótt­ur hjá Lex fyr­ir svið­ið fylg­ir með.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.7. Er­indi Skála­túns­heim­il­is varð­andi greiðslu fast­eigna­gjalda 200705014

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.8. Fram­lög til stjórn­mála­hreyf­inga sbr. lög nr. 162/2006 200705028

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.9. Er­indi Leg­is varð­andi heita­vatns­rétt­indi vegna Bræðra­tungu Mos­fells­bæ 200705060

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.10. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2007 - um­sókn um styrk 200705072

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.11. Leið­rétt­ing á kjörskrá vegna al­þing­is­kosn­inga 2007 200705086

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 5.12. Kosn­ing vara­manns í 3. kjör­deild 200705087

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 823. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

       • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 824200705009F

        Fund­ar­gerð 824. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 85200704035F

         Fund­ar­gerð 85. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 7.1. Regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðra 200704062

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 85. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.2. Frí­stunda­sel Var­már - styrk­umsókn 200704148

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 85. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.3. Er­indi Hag­stof­unn­ar varð­andi fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 200704185

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

         • 7.4. Verð­skrá til við­mið­un­ar vegna barna sem dvelja á sveita­heim­il­um 200705012

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

         • 7.5. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2007 200705094

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 85. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 182200705007F

          Fund­ar­gerð 182. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 8.1. Út­tekt á mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla 200702098

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 182. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.2. Starfs­áætlun grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2007-8 200704172

           Starfs­áætlan­ir voru lagð­ar fram með gögn­um síð­asta fund­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Til máls tóku: JS, RR, HS, HBA, HSv, BÞÞ, MM og KT.%0D%0DFull­trú­ar S lista taka und­ir bók­un full­trúa sinna í fræðslu­nefnd eins og hún kem­ur fram í fund­ar­gerð 182. fund­ar nefnd­ar­inn­ar.%0DFull­trú­ar D og V lista taka und­ir bók­un full­trúa sinna í fræðslu­nefnd eins og hún kem­ur fram í fund­ar­gerð 182. fund­ar nefnd­ar­inn­ar.%0DFull­trúi B lista tek­ur und­ir bók­un full­trúa síns í fræðslu­nefnd eins og hún kem­ur fram í fund­ar­gerð 182. fund­ar nefnd­ar­inn­ar.%0D%0DAfgreiðsla 182. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.3. Til­laga að end­ur­skoð­un á stjórn­un Varmár­skóla 200705108

           Niðurstaða þessa fundar:

           Til máls tóku: JS, HS, BÞÞ og HBA.%0D%0DAfgreiðsla 182. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.4. Fé­lags­mið­stöð á Vest­ur­svæði 200705110

           Niðurstaða þessa fundar:

           Lagt fram.

          • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 199200705006F

           Fund­ar­gerð 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 9.1. Eg­ils­mói 4, ums. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200704145

            Signý Haf­steins­dótt­ir ósk­ar þann 24. apríl 2007 eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi há­marks­stærð og há­marks­hæð húss á lóð­inni Eg­ils­mói 4.%0DFrestað á síð­asta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

            Tóm­as Unn­steins­son ósk­ar eft­ir frá­vik­um frá deili­skipu­lagi, sem felast í því að gerð verði auka­í­búð og hús­ið verði tveggja hæða. Frestað á síð­asta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.3. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200704173

            Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brekkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin.%0DFrestað á síð­asta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.4. Ritu­höfði 3, fyr­ir­spurn um stækk­un á stofu til norð­urs 200703151

            Er­ind­ið tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn skipu­lags­höf­und­ar. Af­greiðslu var frestað á 198. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.5. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 200607135

            At­huga­semda­frest­ur v. til­lögu að deili­skipu­lagi sem aug­lýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 28. mars 2007. At­huga­semd barst frá Garð­ari Garð­ars­syni hrl. dags. 19. mars 2007.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.6. Arn­ar­tangi 63, um­sókn um stækk­un húss 200701323

            Eyþór Gunn­ars­son og Þyri Hall óska með bréfi dags. 26. apríl 2007 eft­ir því að nefnd­in end­ur­skoði ákvörð­un sína frá 18. apríl um að hafna stækk­un húss­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.7. Hvirfill, fyr­ir­spurn um stækk­un 200603134

            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un vinnu­stofu er lok­ið með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst skrif­lega yfir sam­þykki sínu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.8. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða. 200702069

            At­huga­semda­frest­ur v. til­lögu að deili­skipu­lagi sem aug­lýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. At­huga­semd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Að­al­heiði Vil­hjálms­dótt­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.9. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

            Lögð verð­ur fram til­laga að um­hverf­is­skýrslu, unn­in af ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­inu ALTA.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til­laga að um­hverf­is­mati lögð fram.

           • 9.10. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um 200703032

            Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 196. fundi. Lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur og þrívídd­ar­mynd­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.11. Úr Mið­dal lnr. 125198, um­sókn um deili­skipu­lag 200705068

            EON-arki­tekt­ar f.h. Bald­urs Bald­urs­son­ar óska þann 24. apríl eft­ir sam­ykki á til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar milli Króka­tjarn­ar og Sil­unga­tjarn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.12. Í Úlfars­fellslandi 190836, um­sókn um deili­skipu­lag 200705069

            Björn Ragn­ars­son ósk­ar þann 4. maí 2007 eft­ir sam­þykki á til­lögu Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar norð­an Hafra­vatns.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.13. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un 200704114

            Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 198. fundi. Um­sögn skipu­lags­höf­und­ar mun liggja fyr­ir á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.14. Nesja­valla­lína 2, ósk um um­sögn um mats­skyldu 200705107

            Jakob Gunn­ars­son f.h. skipu­lags­stjóra rík­is­ins þann 21. apríl 2007 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um það hvort fram­kvæmd­ir við Nesja­valla­línu 2, sbr. meðf. til­kynn­ingu Lands­virkj­un­ar, skuli vera háð­ar mati á um­hverf­isáhrif­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.15. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur 200704187

            Bréf Reykja­vík­ur­borg­ar dags. 25. apríl 2007, um fyr­ir­hug­aða end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags borg­ar­inn­ar, lagt fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.16. Fyr­ir­spurn um stækk­un á hest­hús­inu Bles­a­bakka 4 200705026

            Þor­kell Guð­brands­son ósk­ar þann 3. maí 2007 eft­ir heim­ild til að byggja 10 m2 við­bygg­ingu við stafn húss­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.17. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um 200705058

            Sturla Þór Jóns­son arki­tekt f.h. Harð­ar Haf­steins­son­ar sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skúr og breyta glugg­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.18. Litlikriki 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200606210

            Afltak ehf sæk­ir um leyfi til að reisa fjöl­býl­is­hús skv. teikn­ing­um Gylfa Guð­jóns­son­ar arki­tekts. Bíl­geymsla í kjall­ara er skv. teikn­ing­um að hluta utan bygg­ing­ar­reits.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.19. Er­indi Jó­hann­es­ar B. Eð­varðs­son­ar varð­andi tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 200704123

            Jó­hann­es B. Eð­varðs­son og Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir leggja til að tjald­stæði verði kom­ið fyr­ir í Ála­nesi. Vísað til um­sagn­ar af Bæj­ar­ráði þann 24. apríl 2007.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 199. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.20. Ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og lóð við gatna­mót Vest­ur­lands­veg­ar/Skar­hóla­braut­ar 200705080

            Bíla­sala Ís­lands leit­ar eft­ir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyr­ir starf­semi sína á þrí­hyrn­unni sunn­an og aust­an gatna­mót­anna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á að­al­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 9.21. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

            Bæj­ar­ráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefnd­ar­inn­ar að taka er­ind­ið fyr­ir að nýju og skoða þær at­huga­semd­ir sem gerð­ar hafa ver­ið við af­greiðslu þess.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

           • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 133200704028F

            Fund­ar­gerð 133. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 200200705014F

             Fund­ar­gerð 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.%0D%0DFor­seti bað 1. vara­for­seta Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur að taka við stjórn fund­ar­ins á með­an þessi fund­ar­gerð yrði af­greidd og vék hann af fundi, en sæti hans tók Bryndís Brynj­ars­dótt­ir.

             • 11.1. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða. 200702069

              At­huga­semda­frest­ur v. til­lögu að deili­skipu­lagi sem aug­lýst var skv. 25. gr. S/B-laga rann út 4. maí 2007. At­huga­semd dags. 2. maí 2007 barst frá Jónu Að­al­heiði Vil­hjálms­dótt­ur.%0DFrestað á fundi 199. Sjá aður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað.

             • 11.2. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

              Lögð verð­ur fram til­laga ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is­ins ALTA að um­hverf­is­mati deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, ásamt end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi tengi­veg­ar­ins. (Til­lag­an verð­ur send í tölvu­pósti í síð­asta lagi á mánu­dag og einn­ig út­prent­uð til þeirra sem þess óska.)

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: JS, RR, HSv, HS og JBH. %0D%0DAfgreiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.3. Úr Mið­dal lnr. 125198, um­sókn um deili­skipu­lag 200705068

              EON-arki­tekt­ar f.h. Bald­urs Bald­urs­son­ar óska þann 24. apríl eft­ir sam­þykki á til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar milli Króka­tjarn­ar og Sil­unga­tjarn­ar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.4. Í Úlfars­fellslandi 190836, um­sókn um deili­skipu­lag 200705069

              Björn Ragn­ars­son ósk­ar þann 4. maí 2007 eft­ir sam­þykki á til­lögu Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar norð­an Hafra­vatns.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.5. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un 200704114

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 198. fundi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá einn­ig áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.6. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur 200704187

              Bréf Reykja­vík­ur­borg­ar dags. 25. apríl 2007, um fyr­ir­hug­aða end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags borg­ar­inn­ar, lagt fram til kynn­ing­ar.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­sent bréf.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

             • 11.7. Fyr­ir­spurn um stækk­un á hest­hús­inu Bles­a­bakka 4 200705026

              Þor­kell Guð­brands­son ósk­ar þann 3. maí 2007 eft­ir heim­ild til að byggja 10 m2 við­bygg­ingu við stafn húss­ins.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.8. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um 200705058

              Sturla Þór Jóns­son arki­tekt f.h. Harð­ar Haf­steins­son­ar sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skúr og breyta glugg­um.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.9. Litlikriki 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200606210

              Afltak ehf sæk­ir um leyfi til að reisa fjöl­býl­is­hús skv. teikn­ing­um Gylfa Guð­jóns­son­ar arki­tekts. Bíl­geymsla í kjall­ara er skv. teikn­ing­um að hluta utan bygg­ing­ar­reits.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.10. Ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og lóð við gatna­mót Vest­ur­lands­veg­ar/Skar­hóla­braut­ar 200705080

              Bíla­sala Ís­lands leit­ar eft­ir því að fá ca 10.000 m2 lóð fyr­ir starf­semi sína á þrí­hyrn­unni sunn­an og aust­an gatna­mót­anna. Hún er merkt sem opið óbyggt svæði á að­al­skipu­lagi.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.11. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

              Bæj­ar­ráð beindi því þann 10. maí 2007 til nefnd­ar­inn­ar að taka er­ind­ið fyr­ir að nýju og skoða þær at­huga­semd­ir sem gerð­ar hafa ver­ið við af­greiðslu þess.%0DFrestað á fundi 199. Sjá áður út­send gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.12. Greni­byggð 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs 200705102

              Hauk­ur Örn Harð­ar­son og Dagný Krist­ins­dótt­ir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka enda­í­búð í rað­húsi með við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs skv. meðf. teikn­ing­um eft­ir Ingimund Sveins­son, arki­tekt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.13. Greni­byggð 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs 200705099

              Hinrik Gylfa­son og Erna Arn­ar­dótt­ir sækja þann 4. maí um leyfi til að stækka enda­í­búð í rað­húsi með við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs skv. meðf. teikn­ing­um eft­ir Ingimund Sveins­son, arki­tekt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.14. Kvísl­artunga 118, um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit 200702006

              Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga á til­lögu að breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit lauk þann 10.05.07 er all­ir þát­tak­end­ur höfðu lýst skrif­lega yfir sam­þykki sínu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 200. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 467. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 134200705008F

              Fund­ar­gerð 134. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.%0D%0DFor­seti tók aft­ur við stjórn fund­ar­ins.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:52