Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. maí 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fyr­ir­spurn: Um­ferðarör­ygg­is­mál við grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar200704136

      Hreið­ar Örn Zoega Stef­áns­son, full­trúi for­eldra mætti á fund­inn.%0D%0DÁ fund­inn mætti Jó­hanna B. Hans­sen, bæj­ar­verk­fræð­ing­ur og gerði grein fyr­ir um­ferðarör­ygg­is­mál­um í kring­um grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DTil máls tóku:HS,HJ,JBH,BÞÞ,SJ,ASG,VAG,GDA,HÖZS,EHÓ.

      • 2. Verk­efni fyr­ir nem­end­ur á starfs­dög­um grunn­skóla - æf­inga­búð­ir Skóla­hljóm­sveit­ar200702062

        Til máls tóku: DÞE,HJ,HS.

        • 3. Skóla­da­gatal Lista­skóla200703215

          Til máls tóku: HS,AG,ASG,BÞÞ,EHÓ,HJ,GDA,BÞÞ,SHÍ.%0D%0DDrög að skóla­da­ga­tali Lista­skóla, fyr­ir tón­list­ar­deild og Skóla­hljóm­sveit, lögð fram. Af­greiðslu frestað.

          • 4. Kann­an­ir vegna frí­stunda­selja og dægra­dval­ar200703201

            Kann­ir lagð­ar fram.%0D%0DTil máls tóku: HS,EHÓ,ASG,BÞÞ,HJ.

            • 5. Fyr­ir­spurn: Mat­seð­ill Varmár­skóla200704135

              Til máls tóku: HS,HJ,VAG,ASG,HÖZS,GDA,BÞÞ,EHÓ.

              • 6. Út­tekt á mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla200702098

                Til máls tóku: HS,BÞÞ,HJ,GDA,ASG.%0D%0DLagt til að afla frek­ari upp­lýs­inga frá Sýni.

                • 7. Er­indi full­trúa kenn­ara í fræðslu­nefnd um kostn­að nem­enda af náms­efni í val­grein­um200702045

                  Til máls tóku: HS,AKG,VAG,EHÓ,JM,GDA,HÖZS,HJ,HR,ASG.%0D%0DLagt til að skoða er­ind­ið nán­ar og vísa því til skóla­stjóra grunn­skóla og Skóla­skrif­stofu, m.a. til að fá yf­ir­sýn yfir fjölda nem­enda sem eru í fram­halds­skóla­áföng­um og leita eft­ir af­stöðu mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins vegna máls­ins á grund­velli breyttra laga. Þá er óskað eft­ir því að leita eft­ir sér­fræði­áliti Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vegna er­ind­is­ins.

                  • 8. Starfs­áætlun grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2007-8200704172

                    Mál­inu frestað.

                    • 9. Er­indi v. nið­ur­greiðslu til for­eldra ungra barna200704156

                      Mál­inu frestað.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30