Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júlí 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. SSH, fund­ar­gerð 307. fund­ar200706150

      Fund­ar­gerð lögð fram.

      • 2. Strætó bs fund­ar­gerð 91. fund­ar200706168

        Fund­ar­gerð lögð fram.

        • 3. Strætó bs. fund­ar­gerð 92. fund­ar200706219

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Almenn erindi

          • 4. Kosn­ing í bæj­ar­ráð200706251

            Eft­ir­far­andi til­lög­ur komu fram og skoð­ast sam­þykkt­ar:%0DFrá D-lista: Har­ald­ur Sverris­son.%0DFrá V-lista: Karl Tóm­asson.%0DFrá S-lista: Jón­as Sig­urðs­son.%0DÁ­heyrn­ar­full­trúi B-lista: Marteinn Marteins­son.

            • 5. Kosn­ing for­seta og vara­for­seta200706250

              Eft­ir­far­andi til­laga kom fram og skoð­ast sam­þykkt:%0DKarl Tóm­asson for­seti bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar og Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir 1. vara­for­seti og Har­ald­ur Sverris­son 2. vara­for­seti.

              • 6. Kosn­ing í nefnd­ir.200707024

                Eft­ir­far­andi til­lög­ur komu fram um breyt­ing­ar á nefnd­ar­full­trú­um B-lista og skoð­ast sam­þykkt­ar:%0D%0DSem nýir að­al­menn:%0DÍ um­hverf­is­nefnd: Óð­inn Pét­ur Vig­fús­son.%0DÍ fjöl­skyldu­nefnd: Ingi Már Að­al­steins­son.%0DÍ at­vinnu- og ferða­mála­nefnd: Eggert Sól­berg Jóns­son.%0DSem nýir vara­menn:%0DÍ menn­ing­ar­mála­nefnd: Svein­björn Ottesen.%0DÍ fræðslu­nefnd: Óð­inn Pét­ur Vig­fús­son.

                • 7. Sum­ar­frí bæj­ar­stjórn­ar.200707025

                  Til máls tóku: RR,KT,HBA,MM,HS,HSv.%0D%0DSum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar.%0D%0DBæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með morg­un­deg­in­um að telja og til og með 14. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur þann 15. ág­úst nk. %0DBæj­ar­stjórn heim­il­ar bæj­ar­ráði fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyf­inu stend­ur.%0D%0DSam­þykkt með 7 at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 829200706019F

                    Fund­ar­gerð 829. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Mál­efni Strætó bs 200706160

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Er­indi vegna nið­ur­greiðslu til for­eldra ungra barna 200704156

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Er­indi SHÍ og BÍSN til stjórn Strætó bs. um ókeyp­is strætó­sam­göng­ur fyr­ir náms­menn. 200706039

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM,HSv,RR.%0D%0DAfgreiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Er­indi Sam­band ísl. sveita­fé­laga v. hóp­ferð á Opna daga sveit­ar­stjórn­ar­vett­vangs ESB í haust "07 200706122

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Wai Hai - requ­est to esta­blish a sister-city relati­ons­hip with Mos­fells­bær. - Ósk um að koma á vina­bæj­ar­sam­bandi við Mos­fells­bæ. 200706156

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Erendi íbúa í Lág­holti vegna hunda­halds 200706158

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.9. Fyr­ir­spurn frá áheyrn­ar­full­trúa Marteini Magnús­syni 200706161

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­festá 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.10. Er­indi íbúa í Súlu­höfða vegna ör­yggi íbúa og veg­far­end­ur í ná­grenni Golf­klúbbs­ins Kjöl­ur 200706159

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.11. Er­indi frá Um­boðs­manni Al­þing­is varðndi upp­lýs­ing­ar um af­greiðslu á máli hjá Mos­fells­bæ 200705121

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 829. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 830200706032F

                      Fund­ar­gerð 830. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Wai Hai - requ­est to esta­blish a sister-city relati­ons­hip with Mos­fells­bær. - Ósk um að koma á vina­bæj­ar­sam­bandi við Mos­fells­bæ. 200706156

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Er­indi Fyr­ir­tækja­smiðju Ungra Frum­kvöðla varð­andi styrks til verk­efn­is vegna Base 200706023

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Er­indi Sam­band ísl. sveita­fé­laga v. hóp­ferð á Opna daga sveit­ar­stjórn­ar­vett­vangs ESB í haust "07 200706122

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Hraðastaða­veg­ur 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200704169

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Gatna­gerð við Engja­veg 200701332

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Reykja­veg­ur gatna­mót við Krika­hverfi 2005111924

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Mál­efni Strætó bs 200706160

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Er­indi Flug­kl. Mos­fells­bæj­ar um út­víkk­un á starf­semi klúbbs­ins 200706183

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn vegna reglu­gerð­ar um há­vaða 200706196

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.10. Er­indi Reykjalund­ar varð­andi Amst­ur­dam 200706204

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.11. Er­indi Guð­rún­ar K.Magnús­dótt­ur varð­andi regl­ur um hús­dýra­hald 200706206

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.12. Leik­völl­ur Rauðu­mýri og Hverfistorg Trölla­teig 200706220

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.13. Skipu­lags­breyt­ing­ar á tækni- og um­hverf­is­sviði 200705271

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.14. Jarð­vegstipp­ur á landi Mos­fells­bæj­ar á Leir­vogstungu­mel­um. 200606235

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 830. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 88200706024F

                        Fund­ar­gerð 88. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna vor­ið 2006 200612002

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 88. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2007 200705094

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 88. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Jafn­rétt­is­gátlisti til notk­un­ar í stefnu­mót­un­ar­mál­um 200706125

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS,RR.%0D%0DAfgreiðsla 88. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Varð­andi bú­setu­teg­und­ir Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi í Mos­fells­bæ 200705288

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 88. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Þjón­usta Svæð­is­skrif­stofu mál­efna fatl­aðra á Reykja­nesi (SMFR). 200706192

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 88. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 11. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 184200706027F

                          Fund­ar­gerð 184. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Starfs­áætlun Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 2007-2008 200706155

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 184. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Skóla­da­gatal Lista­skóla 200703215

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: JS,RR.%0D%0DAfgreiðsla 184. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Ósk um út­tekt á þörf á sál­fræði­þjón­ustu grunn­skóla - er­indi Mos­for­eldra. 200705235

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 184. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Sam­ræmd próf 06-07 200706099

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 184. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 185200706031F

                            Fund­ar­gerð 185. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 13. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 119200706018F

                              Fund­ar­gerð 119. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 14. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 120200706030F

                                Fund­ar­gerð 120. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 15. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 203200706025F

                                  Fund­ar­gerð 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 15.1. Ósk um til­færslu á hrossa­skýli 200705207

                                    Garð­ar Jóns­son og Sig­ríð­ur Johnsen óska eft­ir að færa hrossa­skýli á Ásum. %0DAth: af­stöðu­mynd hef­ur orð­ið við­skila við er­ind­ið, en mun liggja fyr­ir á fund­in­um.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.2. Ham­arsteig­ur 9, fyr­ir­spurn um að fjar­lægja við­bygg­ingu og reisa nýja. 200705244

                                    Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk 20. júní með því að all­ir þát­tak­end­ur höfðu gef­ið skrif­legt sam­þykki sitt.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.3. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                                    At­huga­semda­fresti v. til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi (aukin há­marks­stærð) lauk þann 13. júní. Eng­in at­huga­semd barst.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.4. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200704173

                                    Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brekkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 202. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.5. Fríst.lóð v. Hafra­vatn 125499, fyr­ir­sp. um skipt­ingu lóð­ar. 200706123

                                    Björg H. Sölva­dótt­ir spyr þann 14. júní hvort leyfi feng­ist til að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvo hluta og byggja þar ann­að frí­stunda­hús.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.6. Mið­dals­land II við Sil­unga­tjörn ósk um deili­skipu­lag 200706114

                                    Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir og Kjart­an Ósk­ars­son óska þann 7. júní eft­ir að fá að deili­skipu­leggja land við Sil­unga­tjörn, sem þau eru kauprétt­ar­haf­ar að, und­ir frí­stunda­hús. Land­ið er ekki skil­greint fyr­ir frí­stunda­byggð í að­al­skipu­lagi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.7. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200611212

                                    At­huga­semda­fresti v. til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. maí 2007. Ein at­huga­semd barst, sam­eig­in­leg frá lóð­ar­höf­um 20 lóða við Flugu­mýri, sem mót­mæla fyr­ir­hug­aðri lok­un Flugu­mýr­ar til vest­urs. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 201 fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.8. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un 200704114

                                    Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir kvart­aði í tölvu­pósti dags. 17. apríl 2007 fyr­ir hönd íbúa við Bolla­tanga 10-20 yfir ónæði af vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga og krafð­ist þess að stæð­ið verði fært burt. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. m.a. bók­un á 200. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.9. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un 200706113

                                    Ey­steinn Leifs­son sæk­ir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hest­hús að Skugga­bakka 12 Varmár­bökk­um, og stækka efri hæð þess.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.10. Skóla­braut 1a ósk um deili­skipu­lag 200706117

                                    Gest­ur Ólafs­son f.h. Jörva ehf. fer þann 13. júní fram á heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, þann­ig að á hana komi 2 þriggja hæða íbúð­ar­hús með 12 íbúð­um skv. með­fylgj­andi drög­um að deili­skipu­lagi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.11. Reykja­byggð 24, fyr­ir­spurn um bygg­ingu sól­skála 200706120

                                    Hafdís Ósk­ars­dótt­ir og Hlyn­ur Guð­munds­son óska þann 14. júní eft­ir sam­þykki fyr­ir bygg­ingu sól­skála við suð­aust­ur­hlið húss­ins, en á sam­þykkt­um teikn­ing­um er gert ráð fyr­ir sól­skála við norð­vest­urstafn þess.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.12. Um­ferð­ar­mál norð­an/vest­an mið­bæj­ar, ábend­ing­ar 200706144

                                    Páll Helga­son og Hörð­ur Bald­vins­son, íbú­ar við Bugðu­tanga, benda í minn­ismiða frá 12. júní 2007 á ýmis at­riði varð­andi um­ferð­ar­mál í ná­grenn­inu sem bet­ur megi fara.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 203. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 137200706023F

                                    Fund­ar­gerð 137. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                    • 17. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 89200706028F

                                      Fund­ar­gerð 89. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                      • 17.1. Um­hverf­is­verð­laun 2007 200706191

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 89. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.2. Ástand beit­ar­hólfa í landi Mos­fells­bæj­ar 200704132

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Til máls tóku: RR,JS,HS,MM.%0D%0DBæj­ar­stjóri lagði fram eft­ir­far­andi til­lögu:%0D"Vegna fram­kom­inn­ar til­lögu frá bæj­ar­full­trúa B list­ans og af­greiðslu um­hverf­is­nefnd­ar er eft­ir­far­andi til­laga lögð fram.%0D%0D1. að stað­setn­ing nú­ver­andi beit­ar­hólfa í eigu Mos­fells­bæj­ar verði kort­lögð.%0D2. að stað­setn­ing þeirra beit­ar­hólfa sem Mos­fells­bær tel­ur ásætt­an­legt að út­hluta og eru í eigu Mos­fells­bæj­ar verði kort­lögð.%0D3. að end­ur­skoð­að­ir verði gild­andi samn­inga um út­hlut­un beit­ar­hólfa við ein­stak­linga og Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð %0D4. að sam­ið verði að nýju við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um út­hlut­un og eft­ir­lit.%0D%0DVerk­efn­ið verði fal­ið Tækni – og um­hverf­is­sviði og um­hverf­is­nefnd."%0D%0DTil­laga stað­fest.%0D%0DAfgreiðsla 89. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.3. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið 200705186

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 89. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.4. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ 200706119

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 89. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 470. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 136200706007F

                                        Fund­ar­gerð 136. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00