4. júlí 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. SSH, fundargerð 307. fundar200706150
Fundargerð lögð fram.
2. Strætó bs fundargerð 91. fundar200706168
Fundargerð lögð fram.
3. Strætó bs. fundargerð 92. fundar200706219
Fundargerð lögð fram.
Almenn erindi
4. Kosning í bæjarráð200706251
Eftirfarandi tillögur komu fram og skoðast samþykktar:%0DFrá D-lista: Haraldur Sverrisson.%0DFrá V-lista: Karl Tómasson.%0DFrá S-lista: Jónas Sigurðsson.%0DÁheyrnarfulltrúi B-lista: Marteinn Marteinsson.
5. Kosning forseta og varaforseta200706250
Eftirfarandi tillaga kom fram og skoðast samþykkt:%0DKarl Tómasson forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar og Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti og Haraldur Sverrisson 2. varaforseti.
6. Kosning í nefndir.200707024
Eftirfarandi tillögur komu fram um breytingar á nefndarfulltrúum B-lista og skoðast samþykktar:%0D%0DSem nýir aðalmenn:%0DÍ umhverfisnefnd: Óðinn Pétur Vigfússon.%0DÍ fjölskyldunefnd: Ingi Már Aðalsteinsson.%0DÍ atvinnu- og ferðamálanefnd: Eggert Sólberg Jónsson.%0DSem nýir varamenn:%0DÍ menningarmálanefnd: Sveinbjörn Ottesen.%0DÍ fræðslunefnd: Óðinn Pétur Vigfússon.
7. Sumarfrí bæjarstjórnar.200707025
Til máls tóku: RR,KT,HBA,MM,HS,HSv.%0D%0DSumarleyfi bæjarstjórnar.%0D%0DBæjarstjórn samþykkir að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með morgundeginum að telja og til og með 14. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður þann 15. ágúst nk. %0DBæjarstjórn heimilar bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfinu stendur.%0D%0DSamþykkt með 7 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 829200706019F
Fundargerð 829. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Málefni Strætó bs 200706160
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun. 200603130
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi vegna niðurgreiðslu til foreldra ungra barna 200704156
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi 200607122
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi SHÍ og BÍSN til stjórn Strætó bs. um ókeypis strætósamgöngur fyrir námsmenn. 200706039
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM,HSv,RR.%0D%0DAfgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi Samband ísl. sveitafélaga v. hópferð á Opna daga sveitarstjórnarvettvangs ESB í haust "07 200706122
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Wai Hai - request to establish a sister-city relationship with Mosfellsbær. - Ósk um að koma á vinabæjarsambandi við Mosfellsbæ. 200706156
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Erendi íbúa í Lágholti vegna hundahalds 200706158
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Marteini Magnússyni 200706161
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs staðfestá 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Erindi íbúa í Súluhöfða vegna öryggi íbúa og vegfarendur í nágrenni Golfklúbbsins Kjölur 200706159
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Erindi frá Umboðsmanni Alþingis varðndi upplýsingar um afgreiðslu á máli hjá Mosfellsbæ 200705121
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 829. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 830200706032F
Fundargerð 830. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Wai Hai - request to establish a sister-city relationship with Mosfellsbær. - Ósk um að koma á vinabæjarsambandi við Mosfellsbæ. 200706156
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Erindi Fyrirtækjasmiðju Ungra Frumkvöðla varðandi styrks til verkefnis vegna Base 200706023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Erindi Samband ísl. sveitafélaga v. hópferð á Opna daga sveitarstjórnarvettvangs ESB í haust "07 200706122
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Hraðastaðavegur 15, umsókn um byggingarleyfi 200704169
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Gatnagerð við Engjaveg 200701332
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs, staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Reykjavegur gatnamót við Krikahverfi 2005111924
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Málefni Strætó bs 200706160
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Erindi Flugkl. Mosfellsbæjar um útvíkkun á starfsemi klúbbsins 200706183
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi umsögn vegna reglugerðar um hávaða 200706196
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.10. Erindi Reykjalundar varðandi Amsturdam 200706204
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.11. Erindi Guðrúnar K.Magnúsdóttur varðandi reglur um húsdýrahald 200706206
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.12. Leikvöllur Rauðumýri og Hverfistorg Tröllateig 200706220
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.13. Skipulagsbreytingar á tækni- og umhverfissviði 200705271
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.14. Jarðvegstippur á landi Mosfellsbæjar á Leirvogstungumelum. 200606235
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 830. fundar bæjarráðs staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 88200706024F
Fundargerð 88. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Rannsóknir og greining ehf. Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ. Niðurstöður rannsókna vorið 2006 200612002
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 88. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Landsfundur jafnréttisnefnda 2007 200705094
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 88. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Jafnréttisgátlisti til notkunar í stefnumótunarmálum 200706125
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS,RR.%0D%0DAfgreiðsla 88. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Varðandi búsetutegundir Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi í Mosfellsbæ 200705288
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 88. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Þjónusta Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi (SMFR). 200706192
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 88. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 184200706027F
Fundargerð 184. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Starfsáætlun Listaskóla Mosfellsbæjar 2007-2008 200706155
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar fræðslunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Skóladagatal Listaskóla 200703215
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS,RR.%0D%0DAfgreiðsla 184. fundar fræðslunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Ósk um úttekt á þörf á sálfræðiþjónustu grunnskóla - erindi Mosforeldra. 200705235
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar fræðslunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Samræmd próf 06-07 200706099
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar fræðslunefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 185200706031F
Fundargerð 185. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
13. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 119200706018F
Fundargerð 119. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
14. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 120200706030F
Fundargerð 120. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
15. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 203200706025F
Fundargerð 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Ósk um tilfærslu á hrossaskýli 200705207
Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska eftir að færa hrossaskýli á Ásum. %0DAth: afstöðumynd hefur orðið viðskila við erindið, en mun liggja fyrir á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.2. Hamarsteigur 9, fyrirspurn um að fjarlægja viðbyggingu og reisa nýja. 200705244
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk 20. júní með því að allir þáttakendur höfðu gefið skriflegt samþykki sitt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.3. Hamrabrekka Miðdalslandi - ósk um breytingu á deiliskipulagi 200701250
Athugasemdafresti v. tillögu að breytingu á deiliskipulagi (aukin hámarksstærð) lauk þann 13. júní. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.4. Hamrabrekkur, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200704173
Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrekkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 202. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.5. Fríst.lóð v. Hafravatn 125499, fyrirsp. um skiptingu lóðar. 200706123
Björg H. Sölvadóttir spyr þann 14. júní hvort leyfi fengist til að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvo hluta og byggja þar annað frístundahús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.6. Miðdalsland II við Silungatjörn ósk um deiliskipulag 200706114
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson óska þann 7. júní eftir að fá að deiliskipuleggja land við Silungatjörn, sem þau eru kaupréttarhafar að, undir frístundahús. Landið er ekki skilgreint fyrir frístundabyggð í aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.7. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags 200611212
Athugasemdafresti v. tillögu að deiliskipulagi lauk 22. maí 2007. Ein athugasemd barst, sameiginleg frá lóðarhöfum 20 lóða við Flugumýri, sem mótmæla fyrirhugaðri lokun Flugumýrar til vesturs. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 201 fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.8. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun 200704114
Sigríður Jónsdóttir kvartaði í tölvupósti dags. 17. apríl 2007 fyrir hönd íbúa við Bollatanga 10-20 yfir ónæði af vörubílastæði við Bogatanga og krafðist þess að stæðið verði fært burt. Tekið fyrir að nýju, sbr. m.a. bókun á 200. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.9. Skuggabakki 12 umsókn um stækkun 200706113
Eysteinn Leifsson sækir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hesthús að Skuggabakka 12 Varmárbökkum, og stækka efri hæð þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.10. Skólabraut 1a ósk um deiliskipulag 200706117
Gestur Ólafsson f.h. Jörva ehf. fer þann 13. júní fram á heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar, þannig að á hana komi 2 þriggja hæða íbúðarhús með 12 íbúðum skv. meðfylgjandi drögum að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.11. Reykjabyggð 24, fyrirspurn um byggingu sólskála 200706120
Hafdís Óskarsdóttir og Hlynur Guðmundsson óska þann 14. júní eftir samþykki fyrir byggingu sólskála við suðausturhlið hússins, en á samþykktum teikningum er gert ráð fyrir sólskála við norðvesturstafn þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.12. Umferðarmál norðan/vestan miðbæjar, ábendingar 200706144
Páll Helgason og Hörður Baldvinsson, íbúar við Bugðutanga, benda í minnismiða frá 12. júní 2007 á ýmis atriði varðandi umferðarmál í nágrenninu sem betur megi fara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 137200706023F
Fundargerð 137. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
17. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 89200706028F
Fundargerð 89. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
17.1. Umhverfisverðlaun 2007 200706191
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 89. fundar umhverfisnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17.2. Ástand beitarhólfa í landi Mosfellsbæjar 200704132
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: RR,JS,HS,MM.%0D%0DBæjarstjóri lagði fram eftirfarandi tillögu:%0D"Vegna framkominnar tillögu frá bæjarfulltrúa B listans og afgreiðslu umhverfisnefndar er eftirfarandi tillaga lögð fram.%0D%0D1. að staðsetning núverandi beitarhólfa í eigu Mosfellsbæjar verði kortlögð.%0D2. að staðsetning þeirra beitarhólfa sem Mosfellsbær telur ásættanlegt að úthluta og eru í eigu Mosfellsbæjar verði kortlögð.%0D3. að endurskoðaðir verði gildandi samninga um úthlutun beitarhólfa við einstaklinga og Hestamannafélagið Hörð %0D4. að samið verði að nýju við Hestamannafélagið Hörð um úthlutun og eftirlit.%0D%0DVerkefnið verði falið Tækni – og umhverfissviði og umhverfisnefnd."%0D%0DTillaga staðfest.%0D%0DAfgreiðsla 89. fundar umhverfisnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17.3. Erindi íbúa við Urðarholt 5 varðandi sorpgáma og draslaragang við Nóatúnshúsið 200705186
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 89. fundar umhverfisnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17.4. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ 200706119
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 89. fundar umhverfisnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 136200706007F
Fundargerð 136. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.