Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. júní 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­hverf­is­verð­laun 2007200706191

      Til máls tóku: EK, GP, EÓ og OÞÁ. %0DStefnt að því að nið­ur­staða varð­andi verð­laun árs­ins 2007 liggi fyr­ir á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar í júlí.%0D%0D

      • 2. Ástand beit­ar­hólfa í landi Mos­fells­bæj­ar200704132

        %0DHauk­ur Ní­els­son og Valdi­mar Krist­ins­son mættu til fund­ar­ins og greindu frá fyr­ir­komu­lagi beit­ar­mála í landi Mos­fells­bæj­ar.%0DUm­beð­in um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.%0D

        • 3. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið200705186

          Frestað.

          • 4. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ200706119

            Frestað.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05