28. júní 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisverðlaun 2007200706191
Til máls tóku: EK, GP, EÓ og OÞÁ. %0DStefnt að því að niðurstaða varðandi verðlaun ársins 2007 liggi fyrir á næsta fundi nefndarinnar í júlí.%0D%0D
2. Ástand beitarhólfa í landi Mosfellsbæjar200704132
%0DHaukur Níelsson og Valdimar Kristinsson mættu til fundarins og greindu frá fyrirkomulagi beitarmála í landi Mosfellsbæjar.%0DUmbeðin umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu.%0D
3. Erindi íbúa við Urðarholt 5 varðandi sorpgáma og draslaragang við Nóatúnshúsið200705186
Frestað.
4. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ200706119
Frestað.