Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. október 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Sam­vinna menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og bæj­arlista­manns um kynn­ingu á sér og verk­um sín­um inn­an Mos­fells­bæj­ar.200608268

      Í samræmi við 7. gr. reglna um val á bæjarlistamanni hefur Ólöf Oddgeirsdóttir, bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2007, verið boðuð á fundinn.

      Í sam­ræmi við 7. gr. reglna um val á bæj­arlista­manni kom Ólöf Odd­geirs­dótt­ir, bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2007, á fund menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til að ræða hvern­ig best verð­ur stað­ið að því að kynna bæj­arlista­mann­inn og verk hans, bæn­um og lista­mann­in­um til fram­drátt­ar.

      • 2. Að­ventu­tón­leik­ar 2007200710087

        Lagt er til að að­ventu­tón­leik­arn­ir verði að þessu sinni þann 6. des­em­ber. Áætl­að­ur kostn­að­ur er 250.000,- og legg­ur nefnd­in til að fjár­mun­ir verði tekn­ir úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði, enda rúm­ast upp­hæð­in inn­an ramma sam­þykktr­ar áætl­un­ar um sjóð­inn.

        • 3. Og fjöllin urðu kyr - upp­taka á há­tíð­ar­dags­skrá í til­efni 20 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar200710089

          Lagt er til við bæj­ar­stjórn að há­tíð­ar­dag­skrá­in "Og fjöllin urðu kyr" verði tekin upp og út­gjöld vegna upp­tök­unn­ar verði tek­inn úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði, alls 500.000,- enda rúm­ast upp­hæð­in inn­an ramma sam­þykktr­ar áætl­un­ar um sjóð­inn.

          • 4. Er­indi Sögu­fé­lags­ins varð­andi styrk200709088

            Um­sögn vísað til bæj­ar­ráðs.

            • 5. Er­indi Samorku vegna 100 ára af­mæl­is hita­veitu á Ís­landi - upp­haf­ið í Mos­fells­bæ200703220

              Samorka hef­ur ákveð­ið að kosta gerð útil­ista­verks í Mos­fells­bæ, sem stað­sett verð­ur á nýju torgi á móti bæj­ar­skrif­stof­um Mos­fells­bæj­ar.%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lögð drög að sam­keppn­is­lýs­ingu með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um. Þá legg­ur menn­ing­ar­mála­nefnd til að vara­fom­að­ur nefnd­ar­inn­ar, Ásta B. Björns­dótt­ir, verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar í for­vals­dóm­nefnd og Bryndís Brynj­ars­dótt­ir, verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar í dóm­nefnd lok­aðr­ar sam­keppni.%0DEnn frem­ur legg­ur menn­ing­ar­mála­nefnd til við bæj­ar­stjórn að Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur standi und­ir hluta af laun­um til þess lista­manns sem verð­ur fyr­ir val­inu, sjá sam­keppn­is­lýs­ingu. Með því er Mos­fells­bær að koma til móts við 20 ára af­mæl­is­sam­þykkt bæj­ar­ins um bygg­ingu útil­ista­verks.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:14