16. nóvember 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Strætó bs. fundargerð 83. fundar200610143
Formaður bæjarráðs og fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Strætó bs. fer yfir áður senda skýrlu um stjórnsýsluúttekt vegna Strætó bs. ásamt drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2007. Einng farið yfir drög að kostnaðarskiptingu vegna Strætó bs.
Til máls tóku: HSv, MM, RR, KT og JS.%0DFormaður bæjarráðs og fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Strætó bs. fóru yfir áður senda skýrlu um stjórnsýsluúttekt vegna Strætó bs. ásamt drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2007. Einng farið yfir drög að kostnaðarskiptingu vegna Strætó bs.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Erindi SHS, starfs- og fjárhagsáætlun 2007 og þriggja ára rammaáætlun 2008-2010200611004
Frestað á 800. fundi bæjarráðs.%0D%0DSlökkviliðsstjóri Jón Viðar Matthíasson mætir á fundinn og fer yfir áætlanir SHS.%0D
Til máls tóku:HSv, JS, RR, MM, og KT.%0DSlökkviliðsstjóri Jón Viðar Matthíasson sat fundinn og fór yfir áætlanir SHS.%0DBæjarráð staðfestir starfs- og fjárhagsáætlun SHS fyrir árið 2007
Almenn erindi
3. Erindi Gróður fyrir fólk, varðandi uppgræðslu í Bláfjöllum.200611049
Erindi frá Gróður fyrir fólk, bæði til upplýsingar og eins hugmynd um samvinnu í Bláfjöllum.
Til máls tóku:HSv, RR, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að fara yfir málið
4. Erindi Pacta ehf. varðandi eignarland Þóris Þórarinssonar í Óskotslandi, landnr. 125388200611044
Erindi Pacta ehf. fyrir hönd eigenda í Óskotslandi þar sem farið er fram á viðurkenningu á bótaskyldu.
Til máls tóku: HSv, RR, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til umsagnar.
5. Erindi Lögfræðiþjónustunnar varðandi landnúmer lóðar úr landi Hrísbrúar.200611054
Erindi Lögfræðiþjónustunnar fyrir hönd eigenda á Hrísbrú og varðar ósk um útgáfu á stofnskjali vegna ákveðinnar lóðarspildu í landi Hrísbrúar.
Til máls tóku: HSv, RR, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til umsagnar.
6. Erindi Ísfugls ehf varðandi landnýtingu og breytingu á aðalskipulagi í Þormóðsdal.200611083
Erindi Ísfugls ehf og varðar skipulagsmál í Þormóðsdal og hugmynd fyrirtækisins um starfssemi þar.
Til máls tóku:HSv, RR, MM, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar
7. Erindi Löggarðs fh. leikskólakennara. Trúnaðarmál.200608243
Erindi Löggarðs f.h. leikskólakennara, þar sem farið er fram á miskabætur.
Til máls tóku: HSv, RR, MM, %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að hafna kröfum um miskabætur.