Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. nóvember 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs. fund­ar­gerð 83. fund­ar200610143

      Formaður bæjarráðs og fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Strætó bs. fer yfir áður senda skýrlu um stjórnsýsluúttekt vegna Strætó bs. ásamt drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2007. Einng farið yfir drög að kostnaðarskiptingu vegna Strætó bs.

      Til máls tóku: HSv, MM, RR, KT og JS.%0DFormað­ur bæj­ar­ráðs og full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Strætó bs. fóru yfir áður senda skýrlu um stjórn­sýslu­út­tekt vegna Strætó bs. ásamt drög­um að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2007. Einng far­ið yfir drög að kostn­að­ar­skipt­ingu vegna Strætó bs.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      • 2. Er­indi SHS, starfs- og fjár­hags­áætlun 2007 og þriggja ára ramm­a­áætlun 2008-2010200611004

        Frestað á 800. fundi bæjarráðs.%0D%0DSlökkviliðsstjóri Jón Viðar Matthíasson mætir á fundinn og fer yfir áætlanir SHS.%0D

        Til máls tóku:HSv, JS, RR, MM, og KT.%0DSlökkvi­liðs­stjóri Jón Við­ar Matth­íasson sat fund­inn og fór yfir áætlan­ir SHS.%0DBæj­ar­ráð stað­fest­ir starfs- og fjár­hags­áætlun SHS fyr­ir árið 2007

        Almenn erindi

        • 3. Er­indi Gróð­ur fyr­ir fólk, varð­andi upp­græðslu í Bláfjöll­um.200611049

          Erindi frá Gróður fyrir fólk, bæði til upplýsingar og eins hugmynd um samvinnu í Bláfjöllum.

          Til máls tóku:HSv, RR, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að fara yfir mál­ið

          • 4. Er­indi Pacta ehf. varð­andi eign­ar­land Þór­is Þór­ar­ins­son­ar í Óskotslandi, landnr. 125388200611044

            Erindi Pacta ehf. fyrir hönd eigenda í Óskotslandi þar sem farið er fram á viðurkenningu á bótaskyldu.

            Til máls tóku: HSv, RR, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Lög­fræði­þjón­ust­unn­ar varð­andi land­núm­er lóð­ar úr landi Hrís­brú­ar.200611054

              Erindi Lögfræðiþjónustunnar fyrir hönd eigenda á Hrísbrú og varðar ósk um útgáfu á stofnskjali vegna ákveðinnar lóðarspildu í landi Hrísbrúar.

              Til máls tóku: HSv, RR, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

              • 6. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal.200611083

                Erindi Ísfugls ehf og varðar skipulagsmál í Þormóðsdal og hugmynd fyrirtækisins um starfssemi þar.

                Til máls tóku:HSv, RR, MM, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar

                • 7. Er­indi Löggarðs fh. leik­skóla­kenn­ara. Trún­að­ar­mál.200608243

                  Erindi Löggarðs f.h. leikskólakennara, þar sem farið er fram á miskabætur.

                  Til máls tóku: HSv, RR, MM, %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna kröf­um um miska­bæt­ur.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:00