Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Um­sókn um lóð und­ir bens­ín­stöð200610109

      Til máls tóku: HSv, JS, MM, KT og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að ganga frá lóð­ar­út­hlut­un til fé­lags­ins að frá­gengnu sam­komu­lagi um gjald­töku.

      • 2. Gatna­gerð við Engja­veg200701332

        Til máls tóku: HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Klæðn­ingu ehf. um verk­ið.

        • 3. Gatna­gerð við Eini­teig 3-9200707041

          Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda VGH ehf. um verk­ið.

          • 4. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, deili­skipu­lag/ út­hlut­un­ar­skil­mál­ar200611212

            Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS, SÓJ og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara að und­ir­búa fram­lagn­ingu út­hlut­un­ar­skil­mála og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð.

            • 5. Wei­Hai - requ­est to esta­blish a sister-city relati­ons­hip with Mos­fells­bær. - Ósk um að koma á vina­bæj­ar­sam­bandi við Mos­fells­bæ.200706156

              Áður á dagskrá 830. fundar bæjarráðs.

              Til máls tóku: HSv, HS, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að þiggja boð Wei­Hai borg­ar um að taka þátt í 20 ára af­mæli borg­ar­inn­ar og sýn­ingu því tengdu og senda full­trúa. Fram­kvæmd máls­ins byggi á minn­is­blaði for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

              Almenn erindi

              • 6. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk200705158

                Áður á dagskrá 825. fundar bæjarráðs.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                • 7. Er­indi Arki­tekta­fé­lags Ís­lands varð­andi ís­lensku bygg­ing­ar­lista­verð­laun­in200708250

                  Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að til­nefna íþróttamið­stöð­ina Lága­fell, deili­skipu­lag Leir­vogstungu og Ramma­skipu­lag Helga­fells sem bygg­ing­ar og skipu­lags­veg­kefni í Mos­fells­bæ.

                  • 8. Er­indi Impru varð­andi "Braut­ar­gengi"200708251

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar og at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                    • 9. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

                      Bæjarstjóri reyfar erindið á fundinum.

                      Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, MM%0DBæj­ar­stjóri reyf­aði hug­mynd að heild­ar­stefnu­mót­un fyr­ir Mos­fells­bæ. Bæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir mál­inu og fel­ur bæj­ar­stjóra fram­gang máls­ins.

                      • 10. UMFA varð­andi styrk200709047

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita knatt­spyrnu­deild UMFA 400 þús. kr. styrk vegna góðs ár­ang­urs meist­ara­flokks kvenna.%0DFjár­hæð­in verði tekin af liðn­um ófyr­ir­séð.

                        • 11. Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur varð­andi styrk200709048

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita Golf­klúbbn­um Kili 400 þús. kr. styrk vegna ís­lands­meist­ara­titils kvenna.%0DFjár­hæð­in verði tekin af liðn­um ófyr­ir­séð.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15