6. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Umsókn um lóð undir bensínstöð200610109
Til máls tóku: HSv, JS, MM, KT og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarritara að ganga frá lóðarúthlutun til félagsins að frágengnu samkomulagi um gjaldtöku.
2. Gatnagerð við Engjaveg200701332
Til máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila tæknideild að ganga til samninga við lægstbjóðanda Klæðningu ehf. um verkið.
3. Gatnagerð við Einiteig 3-9200707041
Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila tæknideild að ganga til samninga við lægstbjóðanda VGH ehf. um verkið.
4. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, deiliskipulag/ úthlutunarskilmálar200611212
Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra og bæjarritara að undirbúa framlagningu úthlutunarskilmála og leggja fyrir bæjarráð.
5. WeiHai - request to establish a sister-city relationship with Mosfellsbær. - Ósk um að koma á vinabæjarsambandi við Mosfellsbæ.200706156
Áður á dagskrá 830. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, HS, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að þiggja boð WeiHai borgar um að taka þátt í 20 ára afmæli borgarinnar og sýningu því tengdu og senda fulltrúa. Framkvæmd málsins byggi á minnisblaði forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.
Almenn erindi
6. Erindi SÁÁ varðandi styrk200705158
Áður á dagskrá 825. fundar bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.
7. Erindi Arkitektafélags Íslands varðandi íslensku byggingarlistaverðlaunin200708250
Til máls tóku: HS, HSv, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að tilnefna íþróttamiðstöðina Lágafell, deiliskipulag Leirvogstungu og Rammaskipulag Helgafells sem byggingar og skipulagsvegkefni í Mosfellsbæ.
8. Erindi Impru varðandi "Brautargengi"200708251
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar og atvinnu- og ferðamálanefndar til umsagnar.
9. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
Bæjarstjóri reyfar erindið á fundinum.
Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, MM%0DBæjarstjóri reyfaði hugmynd að heildarstefnumótun fyrir Mosfellsbæ. Bæjarráð er jákvætt fyrir málinu og felur bæjarstjóra framgang málsins.
10. UMFA varðandi styrk200709047
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita knattspyrnudeild UMFA 400 þús. kr. styrk vegna góðs árangurs meistaraflokks kvenna.%0DFjárhæðin verði tekin af liðnum ófyrirséð.
11. Golfklúbburinn Kjölur varðandi styrk200709048
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita Golfklúbbnum Kili 400 þús. kr. styrk vegna íslandsmeistaratitils kvenna.%0DFjárhæðin verði tekin af liðnum ófyrirséð.