Mál númer 200608041
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Lögð fram til staðfestingar fyrirkomulag og umfang skólaaksturs 2006-7. Jafnframt upplýsingar um afgreiðslu bæjarráðs á vísun fræðslunefndar.
Lagt fram.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Lögð er fram tillaga um greiðslu vegna skólaaksturs nemanda úr dreifbýli.%0D
Til máls tóku: JS,RR,HSv,MM.%0D%0DAfgreiðsla bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Lögð fram til staðfestingar fyrirkomulag og umfang skólaaksturs 2006-7. Jafnframt upplýsingar um afgreiðslu bæjarráðs á vísun fræðslunefndar.
Lagt fram.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Lögð er fram tillaga um greiðslu vegna skólaaksturs nemanda úr dreifbýli.%0D
Til máls tóku: JS,RR,HSv,MM.%0D%0DAfgreiðsla bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 7. september 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #788
Lögð er fram tillaga um greiðslu vegna skólaaksturs nemanda úr dreifbýli.%0D
Til máls tóku: RR og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að greiða skv. gildandi reglum. Áætlaður kostnaður um 314 þúsund.
- 6. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #449
Óskað er eftir afstöðu um skólaakstur, framlengingu samnings, þjónustustig, erindi íþróttafulltrúa og akstursbeiðni í Miðdal
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 6. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #449
Óskað er eftir afstöðu um skólaakstur, framlengingu samnings, þjónustustig, erindi íþróttafulltrúa og akstursbeiðni í Miðdal
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 24. ágúst 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #786
Óskað er eftir afstöðu um skólaakstur, framlengingu samnings, þjónustustig, erindi íþróttafulltrúa og akstursbeiðni í Miðdal
Björn Þráinn Þórðarson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: BÞÞ, HSv, JS, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs að semja um skólaakstur skólaárið 2006-2007. Jafnframt samþykkt að fara að tillögu íþróttafulltrúa varðandi akstur á Varmársvæðinu varðandi frístundasel o.fl.%0DEnnfremur samþykkt að vísa erindi vegna aksturs að Miðdal til bæjarstjóra til skoðunar.