6. september 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa, fundargerð 227. fundar200608172
Fundargerð 227. fundar Sorpu bs. lögð fram.
2. Sorpa bs. fundargerð 228. fundar200608266
Fundargerð 228. fundar Sorpu bs. lögð fram.
3. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 735. fundar200608263
Fundargerð 735. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
4. Slökkvilið höfuðb.svæðisins bs., fundargerð 58. fundar200608144
Til máls tóku: MM, HS, RR og HSv.%0DFundargerð 58. fundar SHS lögð fram.
5. SSH, fundargerð 294. fundar200608149
Til máls tóku: RR, HSv og HS.%0DFundargerð 294. fundar SSH lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 786200608022F
Fundargerð 786. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D
6.1. Skólaakstur skólaárið 2006-7 200608041
Óskað er eftir afstöðu um skólaakstur, framlengingu samnings, þjónustustig, erindi íþróttafulltrúa og akstursbeiðni í Miðdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.2. Umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis 200608139
Óskað er umsagnar Mosfellsbæjar á umsókn um veitingaleyfi golfklúbbsins Kjalar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.3. Erindi Kópavogsbæjar v.óverulega breytingu á svæðisskipulagi - Glaðheimar 200608140
Óskað er athugasemda eða umsagnar vegna óverulegrar breytinga á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi Ágústs Guðnasonar v.byggingarframkvæmdir við Skálahlíð 27 200608148
Óskað er heimildar til framkvæmda vegna Skálahlíðar 27
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.5. Erindi Lagastoðar f.h. Trébúkka v. land í Láguhlíð 200608153
Óskað er afstöðu til hugsanlegra kaupa á Láguhlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.6. Umsókn um atvinnulóð 200608160
Óskað er eftir lóð undir ca. 2.000 m2 tölvutækjasal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.7. Deiliskipulag vegna Langatanga 1 a 200512083
Formleg úthlutun lóðarinnar til Bæjardekks hefur ekki farið fram óskað er eftir afstöðu bæjarráðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 786. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 787200608027F
Fundargerð 787. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D
7.1. Minnisblað bæjarstjóra varðandi úthlutun iðnaðarlóða í Mosfellsbæ 200604003
Drög að úthlutunarskilmálum verða send á morgun.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.2. Minnisblað bæjarritara varðandi vátryggingarmál Mosfellsbæjar 200604001
Bæjarstjóri og bæjarritari upplýsa um stöðu vátryggingarmála.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.3. Erindi Bjarna Sv. Guðmundssonar varðandi tilboð um samvinnu við uppbyggingu Leirvogstungu. 200504203
Leirvogstunga ehf, Móholt ehf og bæjarritari óska eftir því að við samninginn verði bætt lóðum sem nú tilheyra Móholti ehf.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Félags landeigenda í nágr. Selvatns v. ósk um lagningu á heitu vatni og ljósleiðara 200606117
Lögð er fram umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.5. Erindi Bergþórs Björgvinssonar varðandi ófyrirséðs kostnaðar við lóðaframkvæmdir 200608079
Lögð er fram umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Gísla Jóns Magnússonar vegna graftrar og uppfyllingar. 200608081
Lögð er fram umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.7. Ósk Skipulagsstofnunar um umsögn vegna efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals 200608232
Óskað er umsagnar Mosfellsbæjar vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.8. Ósk um afnot af Brúarlandi 200608225
Skátafélagið Mosverjar óska eftir aðstöðu í Brúarlandi, með fylgir umsögn forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.9. Erindi Reykjavíkurborgar v. þéttingu íbúðarbyggðar í Reykjavík 200608209
Erindi frá Reykjavíkurborg þar sem óskað er eftir athugasemdum við "óverulega breytingu" á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.10. Erindi varðandi leiguíbúð "Trúnaðarmál" 200608173
Erindið varðar ósk um félagslega íbúð. "Trúnaðarmál"%0D
7.11. Erindi íbúa v. Njarðarholt 9 og 12 v. gæsluvöll við Njarðarholt 200608161
Erindið varðar meint ónæði sem íbúar við Njarðarholt 9 og 12 verða fyrir vegna nálægðar við gæsluvöll.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.12. Áskorun íbúa í Mosfellsbar til Vegagerðar ríkisins 200608264
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 66200608002F
Fundargerð 66. fundar fjölskyldunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D
8.1. Málefni fatlaðra 200605229
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 66. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.2. Liðveisla 200608097
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 66. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Félagsmálaráðuneytisins v. upplýsingar um málefni innflytjenda 200607112
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.4. Erindi Jafnréttisstofu vegna jafnrar stöðu og réttar kvenna og karla er varðar sveitarstjórnir 200608150
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 110200608028F
Fundargerð 110. fundar menningarmálanefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 176200608025F
Fundargerð 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D
10.1. Deiliskipulag fyrir lóð Skálatúns 200504247
Framhald umfjöllunar á síðasta fundi þar sem tillaga að deiliskipulagi var kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.2. Athugun á hugsanlegum stöðum fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ. 200603092
Framhald umræðu á síðasta fundi, þar sem greinargerð Batterísins arkitekta var lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.3. Skálahlíð 38,40,42,44 - ósk um breytingu á skipulagsskilmálum 200606138
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum lauk 25. ágúst, 3 athugasemdir bárust, frá Steinunni Marteinsdóttur, Ragnheiði Gunnarsdóttur og Haraldi Sverrissyni, dags. 22. ágúst 2006, frá Ólafi Sigurðssyni og Svövu Ágústsdóttur, dags. 22. ágúst 2006 og frá Níels Olgeirssyni og Ragnheiði Valdimarsdóttur, dags. 24. ágúst 2006
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.4. Helgafellsland, deilskipulag síðari áfanga (3+) 200608200
Fulltrúi landeigenda og arkitekt mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu skipulagsvinnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.5. Íþróttasvæði við Varmá, deiliskipulag 200608201
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi, unnin af Landmótun, dagsett 22. ágúst 2006, þar sem m.a. er sýndur byggingarreitur fyrir nýtt anddyri við íþróttamiðstöð og mannvirki umhverfis nýjan gervigrasvöll.%0D(Meðf. eru drög að tillögu, endurskoðuð drög verða lögð fram á fundinum.)
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv, JS, MM og RR.%0DLagt fram.
10.6. Bjartahlíð 27, fyrirspurn um byggingu vinnustofu 200608119
Jón Kalman Stefánsson og María Karen Sigurðardóttir leggja fram nýja fyrirspurn og 2 tillögur í framhaldi af því að fyrri tillögu var hafnað á 170. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að tillaga A verði sett í grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
10.7. Bjargartangi 14, fyrirspurn um byggingu vinnuskúrs og áhaldageymslu 200608082
Stefán Pálsson og Kristín Lilliendahl óska eftir heimild til þess að setja niður 20 m2 bráðabirgðahús á lóðarmörkum milli Bjargartanga 12 og 14. Á 170. fundi hafnaði nefndin tillögu um byggingu áhaldarýmis og vinnustofu í SV-horni lóðarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að vinnustofa verði grenndarkynnt, staðfest með sjö atkvæðum.
10.8. Litlikriki 76, fyrirspurn um frávik frá skipulagi 200608078
Jón Hrafn Hlöðversson byggingafræðingur óskar f.h. lóðarhafa eftir áliti nefndarinnar á fjölgun íbúða úr 15 í 18, gerð sólskála á svölum og öðrum frávikum frá skipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.9. Litlikriki 21, umsókn um byggingarleyfi 200607076
Arkitektar Ólöf og Jon ehf. sækja f.h. lóðarhafa um að færa hús 0,7 m út fyrir byggingarreit til suðurs í því skyni að fá lengra bílastæði frammi við götu. Byggingarfulltrúi gerði athugasemd við að bílastæði væri of stutt, en skipulagsskilmálar kveða ekki greinilega á um lágmarkslengd þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um breytingu á deiliskipulagi og grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
10.10. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Níels Olgeirsson og Ragnheiður Valdimarsdóttir óska eftir að fá að skipta lóðinni í tvennt og reisa 350 m2 einnar hæðar einbýlishús á vestari hlutanum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.11. Kópavogsbær, breyting á svæðisskipulagi - Glaðheimar 200608140
Kópavogsbær óskar eftir umsögn um fyrirhugaða breytingu á svæðisskipulagi, sem felst í því að 11,5 ha opnu svæði til sérstakra nota (hesthúsahverfi Gusts)verði breytt í verslunar og þjónustusvæði þar sem byggja megi 150 þús. m2 húsnæðis. Bæjarstjórn Kópavogs telur að breytingin falli undir óverulega breytingu á svæðisskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 122200608016F
Til máls tóku: MM, HSv og JS.%0DUmræða um fullnaðarafgreiðsluheimild byggingarfulltrúa.%0D%0DFundargerð 122. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D
12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 81200608021F
Fundargerð 81. fundar umhverfisnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.%0D