7. september 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006200609025
Drög að endurskoðaðri fjárhagsáætlun ársins 2006 m.a. vegna kjarasamningsbreytinga o.fl.
Til máls tóku: RR, PJL, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa endurskoðun fjárhagsáætlunar til bæjarstjórnar.%0D
2. Rekstraryfirlit janúar-júní 2006200609026
Kynntar eru niðurstöður rekstrar janúar til júní 2006.
Til máls tóku: PJL, JS, HSv og RR.%0DLagt fram.%0D
3. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2007200609027
Drög að tímasettri vinnu við fjárhagsáætlanagerð vegna ársins 2007 verða send á morgun miðvikudag.%0D
Til máls tóku: RR, PJL, HSv, JS, MM og KT.%0DLagt fram.%0D
8. Strætó í Grafarvog, Borgarholtsskóli200608021
Ábending og athugun á akstri Strætó í tengslum við nýjan Korpúlfsstaðaveg.
Til máls tóku: HSv, RR, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að gera tilraun um morgunakstur úr Mosfellsbæ að Borgarholtsskóla, áætlaður kostnaður á árinu 2006 er um 600 þúsund.
9. Erindi Sigurðar I.B.Guðmundssonar v.ósk um heilsársbúsetu og byggingarleyfi á Háeyri við Reykjalundarveg200608145
Óskað er eftir að Háeyri verði viðurkennt sem hús til heilsársbúsetu, einnig óskað eftir byggingarleyfi.
Frestað.
10. Umsókn um lóð undir sthapatya-ved hús/byggð200609021
Óskað er eftir byggingarleyfi á Mosfellsheiði.
Frestað.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
4. Umsókn um lóð200603130
Áslákur sækir um stærri lóð vegna framtíðarhagsmuna og hugsanlegrar stækkunar.%0D
Til máls tóku: RR, HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
5. Skólaakstur skólaárið 2006-7200608041
Lögð er fram tillaga um greiðslu vegna skólaaksturs nemanda úr dreifbýli.%0D
Til máls tóku: RR og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að greiða skv. gildandi reglum. Áætlaður kostnaður um 314 þúsund.
6. Erindi frá Lögfræðistofu Sóleyjargötu 17 sf.,vegna eignaskráningu í Selholti Mos.200604099
Í erindinu er óskað viðurkenningar á því að land hafi verið selt, einnig viðurkenningar á því að leigt land sé 7 hekturum stærra en skráð stærð í leigusamningi.%0D
Til máls tóku: SÓJ, RR, MM, JS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að verða við erindi lögfræðistofunnar hvað varðar tilkall til eignarréttinda á 24.507 m2 lóð og stærð leigulóðar verði 37 ha. í stað 30 ha. Bæjarráð heimilar bæjarritara að ganga frá gögnum þessu aðlútandi.
7. Minnisblað bæjarstjóra varðandi úthlutun iðnaðarlóða í Mosfellsbæ200604003
Drög að úthlutunarskilmálum verða send á morgun miðvikudag.%0D
Til máls tóku: HSv, RR og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela skipulags- og byggingarnefnd að gera tillögu að nafngiftum gatna í nýju iðanarhverfi ofan Flugumýrar. Jafnframt samþykkt að vísa til bæjarverkfræðings að láta fara fram hönnun gatna og gera drög að kostnaðaráætlun.