Mál númer 200608012
- 4. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #451
Áður á dagskrá 784. fundar bæjarráðs. Umsagnir sviðsstjóra, íþróttafulltrúa og íþrótta- og tómstundanefndar liggja fyrir.%0D
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 4. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #451
Áður á dagskrá 784. fundar bæjarráðs. Umsagnir sviðsstjóra, íþróttafulltrúa og íþrótta- og tómstundanefndar liggja fyrir.%0D
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 28. september 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #790
Áður á dagskrá 784. fundar bæjarráðs. Umsagnir sviðsstjóra, íþróttafulltrúa og íþrótta- og tómstundanefndar liggja fyrir.%0D
Til máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs og íþróttafulltrúa að ganga eftir því við UMFA hvort fíbergólf sé forgangsverkefni og ef svo er sé þeim falið að gangast í kaupum á gólfinu og kaupverðið tekið af fjárveitingu ársins 2007.%0D
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Til máls tóku:RR,KT,JS,HSv.%0D%0DEftirfarandi bókun var lögð fram af fulltrúum V og D-lista:%0D"Fulltrúi S-listans sem sat 113.fund íþrótta- og tómstundanefndar er fyrrverandi framkvæmdastjóri UMFA og í ljósi þess er bókun hans í hæsta máta furðuleg og lýsir mikilli vanþekkingu á samskiptaferli sveitarfélgsins og UMFA og á meðferð opinberra fjármuna.%0DFullyrðing um vilyrði af hálfu oddvita D og V lista er röng og bendir til að málskilningur fulltrúans sé annar en flestra. Það er töluverður munur að vera jákvæður eða veita vilyrði."%0D%0DFulltrúar Samfylkingar lögðu fram eftirfarandi tillögu:%0D%0D"Fimleikadeild Aftureldingar er ört vaxandi deild bæði hvað varðar fjölda iðkenda sem og vegna aukinns árangurs þeirra. Samkvæmt erindi deildarinnar sem er samþykkt af Aðalstjórn Aftureldingar er það mjög mikilvægt fyrir iðkendur að sem fyrst verði til staðar svo kallað fíbergólf (stökkrenningur).%0DBæjarfulltrúar Samfylkingar gera það því að tillögu sinni að veittir verði þeir fjármunir sem óskað er eftir eða 1,7 millj.kr. til kaupa á fíbergólfi nú þegar í stað þess að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2007."%0D%0DSamþykkt að vísa tillögunni til bæjarráðs.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Til máls tóku:RR,KT,JS,HSv.%0D%0DEftirfarandi bókun var lögð fram af fulltrúum V og D-lista:%0D"Fulltrúi S-listans sem sat 113.fund íþrótta- og tómstundanefndar er fyrrverandi framkvæmdastjóri UMFA og í ljósi þess er bókun hans í hæsta máta furðuleg og lýsir mikilli vanþekkingu á samskiptaferli sveitarfélgsins og UMFA og á meðferð opinberra fjármuna.%0DFullyrðing um vilyrði af hálfu oddvita D og V lista er röng og bendir til að málskilningur fulltrúans sé annar en flestra. Það er töluverður munur að vera jákvæður eða veita vilyrði."%0D%0DFulltrúar Samfylkingar lögðu fram eftirfarandi tillögu:%0D%0D"Fimleikadeild Aftureldingar er ört vaxandi deild bæði hvað varðar fjölda iðkenda sem og vegna aukinns árangurs þeirra. Samkvæmt erindi deildarinnar sem er samþykkt af Aðalstjórn Aftureldingar er það mjög mikilvægt fyrir iðkendur að sem fyrst verði til staðar svo kallað fíbergólf (stökkrenningur).%0DBæjarfulltrúar Samfylkingar gera það því að tillögu sinni að veittir verði þeir fjármunir sem óskað er eftir eða 1,7 millj.kr. til kaupa á fíbergólfi nú þegar í stað þess að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2007."%0D%0DSamþykkt að vísa tillögunni til bæjarráðs.
- 13. september 2006
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #113
Erindið lagt fram og því vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2007, en jafnframt unnið að því að fibergólfið geti komið sem fyrst, óski aðalstjórn UMFA eftir því að gólfið fari fremst á forgangslista félagsins um búnað og aðstöðu.%0D%0DFulltrúi S-lista lagði fram eftirfarandi bókun: Á fundi UMFA með fulltrúum framboðslista í Mosfellsbæ sl. vor gáfu oddvitar D og VG-lista fimleikadeild Aftureldingar vilyrði fyrir því að fá fibergólf. Þess vegna tel ég óeðlilegt að ákvörðun um kaup á fibergólfi sé skilyrt forgangslista UMFA.