19. júlí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sambands ísl.sveitarfélaga fundargerð 744. fundar200706260
Til máls tóku: RR, HSv og BBr.%0D%0DFundargerð 744. fundar Ssambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
2. Sorpa bs fundargerð 239. fundar200707007
Fundargerð 239. fundar Sorpu bs. lögð fram.
Almenn erindi
3. Umsókn um lóð - iðnaðarlóð200707049
Samþykkt samhljóða að fela bæjarritara að svara bréfritara.
4. Tilkynning til Skipulagsstofnunar um tengibraut milli Skeiðholts og Leirvogstungu200607124
Jóhanna B. Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH og BBr.%0D%0DSamþykkt samhljóða að fara eftir ábendingum bæjarverkfræðings um ítarlegri umhverrfisskýrlsu varðandi tengibraut milli Skeiðholts og Leirvogstungu í samræmi við bréf Skipulagsstofnunar og að undirbúa lagningu göngu- og hjólreiðastígs frá Leirvogstungu að skólahverfinu við Varmá.
5. Ósk Skipulagsstofnunar um umsögn vegna efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals200608232
Jóhanna B. Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH og RR.%0DSamþykkt samhljóða að fela bæjarverkfræðingi og bæjarritara að skoða erindið.
6. Erindi Stróks ehf varðandi efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals og breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar200707092
Jóhanna B. Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ og RR.%0DSamþykkt samhljóða að fela bæjarverkfræðingi og bæjarritara að skoða erindið.
7. Erindi íbúa við Bogatanga varðandi hljóðmön200706187
Jóhanna B. Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, RR og HSv.%0DSamþykkt samhljóða að óska eftir umsögn bæjarverkfræðings varðandi erindið.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 89200706036F
Fundargerð 89. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Lögreglusamþykkt Mosfellsbæjar nr. 630/2006 tillaga um endurskoðun. 200706236
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 89. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum og felur bæjarráð bæjarritara að fara yfir tillögur fræðslunefndar.
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 186200707007F
Fundargerð 186. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Mat á umsækjendum um skólastjórastöður við Varmárskóla. Umsögn. 200707033
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið var afgreitt á 832. fundi bæjarráðs þann 12. júlí 2007.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 204200707004F
Fundargerð 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Helgafellshverfi, deiliskipulag 4. áfanga 200702058
Lögð verður fram tillaga Nexus arkitekta að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.2. Miðdalsland II við Silungatjörn ósk um deiliskipulag 200706114
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson óska þann 7. júní eftir að fá að deiliskipuleggja land við Silungatjörn, sem þau eru kaupréttarhafar að, undir frístundahús. Landið er ekki skilgreint fyrir frístundabyggð í aðalskipulagi. Áður á dagskrá 203. fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.3. Krókatjörn, Miðdalsl. nr. 125142 - fyrirspurn um byggingu frístundahúss 200707023
Ívar Örn Guðmundsson f.h. Hrannar Hrafnsdóttur spyrst fyrir um möguleika á því að byggja nýtt frístundahús á lóðinni í stað núverandi húss. Erindinu fylgir tölvupóstur frá Skipulagsstofnun, þar sem bent er á þann möguleika að fá undanþágu til að byggja nær vatninu en 50 m, sbr. skipulagsreglugerð, en jafnframt mælt með því að spursmálið verði skoðað í stærra samhengi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.4. Breyting á deiliskipulag Roðamóa 1-11 200603132
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 202. fundi. Lögð fram umsögn Vegagerðar, sem óskar eftir því að veghelgunarsvæði verði 30 m frá miðlínu Þingvallavegar í stað 15 m eins og tillagan gerir ráð fyrir. Einng eru gerðar athugasemdir um vegtengingu við Þingvallaveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.5. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Gunnar Borgarsson arkitekt f.h. Emils Péturssonar óskar þann 4. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi fyrir land Lækjarness verði samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.6. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Níelsar Sigurðar Olgeirssonar óskar þann 3. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði tekin til meðferðar og samþykktar. Skv. tillögunni er lóðinni skipt upp í tvær einbýlislóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.7. Grenibyggð 10, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu milli húss og bílskúrs 200705099
Grenndarkynningu á tillögu um viðbyggingu lauk þann 28. júní, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.8. Grenibyggð 20, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu milli húss og bílskúrs 200705102
Grenndarkynningu á tillögu um viðbyggingu er lokið, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.9. Bjarkarholt 3 umsókn um stækkun á gróðurhúsi 200703024
Grenndarkynningu á tillögu um viðbyggingu lauk þann 28. júní, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.10. Akurholt 18, fyrirspurn um viðbyggingu 200703191
Grenndarkynningu á tillögu um viðbyggingu lauk þann 28. júní, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.11. Skuggabakki 12 umsókn um stækkun 200706113
Eysteinn Leifsson sækir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hesthús að Skuggabakka 12 Varmárbökkum, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.12. Helgafell 1, 1a og 1b, fyrirspurn um byggingu á þreföldum bílskúr 200706235
Helgi þór Eiríksson, Arnar Hauksson og Níels Einar Reynisson sækja þann 27. júní um leyfi til að byggja þrefaldan bílskúr skv. meðf. teikningum norðan íbúðarhússins Helgafells 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.13. Ásland 22a, fyrirspurn um fjölgun íbúða. 200706248
Sigurður Long Jakobsson óskar þann 25. júní eftir fá að gera rými á neðri hæð hússins að sérstakri íbúð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.14. Hamratangi 2 umsókn um stækkun 200707019
Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.15. Grenibyggð 38 umsókn um niðurrif á húsi 200707026
Unnur Valdemarsdóttir sækir þann 5. júlí 2007 um leyfi til að rífa húsið vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
10.16. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar 200608199
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 138200707006F
Fundargerð 138. afgreiðslufundar byggingarfulltrúar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 90200707001F
Fundargerð 90. umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Erindi íbúa við Urðarholt 5 varðandi sorpgáma og draslaragang við Nóatúnshúsið 200705186
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 90. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum og felur bæjarráð bæjarverkfræðingi framgang málsins.
12.2. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ 200706119
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 90. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.
12.3. Umhverfisverðlaun 2007 200706191
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 90. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 833. fundi bæjarráðs með tveimur atkvæðum.