Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. júlí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 744. fund­ar200706260

      Til máls tóku: RR, HSv og BBr.%0D%0DFund­ar­gerð 744. fund­ar Ssam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram.

      • 2. Sorpa bs fund­ar­gerð 239. fund­ar200707007

        Fund­ar­gerð 239. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

        Almenn erindi

        • 3. Um­sókn um lóð - iðn­að­ar­lóð200707049

          Sam­þykkt sam­hljóða að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara.

          • 4. Til­kynn­ing til Skipu­lags­stofn­un­ar um tengi­braut milli Skeið­holts og Leir­vogstungu200607124

            Jó­hanna B. Han­sen (JBH) bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH og BBr.%0D%0DSam­þykkt sam­hljóða að fara eft­ir ábend­ing­um bæj­ar­verk­fræð­ings um ít­ar­legri um­hverrf­is­skýr­lsu varð­andi tengi­braut milli Skeið­holts og Leir­vogstungu í sam­ræmi við bréf Skipu­lags­stofn­un­ar og að und­ir­búa lagn­ingu göngu- og hjól­reiða­stígs frá Leir­vogstungu að skóla­hverf­inu við Varmá.

            • 5. Ósk Skipu­lags­stofn­un­ar um um­sögn vegna efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals200608232

              Jó­hanna B. Han­sen (JBH) bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH og RR.%0DSam­þykkt sam­hljóða að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi og bæj­ar­rit­ara að skoða er­ind­ið.

              • 6. Er­indi Stróks ehf varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar200707092

                Jó­hanna B. Han­sen (JBH) bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ og RR.%0DSam­þykkt sam­hljóða að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi og bæj­ar­rit­ara að skoða er­ind­ið.

                • 7. Er­indi íbúa við Bo­ga­tanga varð­andi hljóð­mön200706187

                  Jó­hanna B. Han­sen (JBH) bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, RR og HSv.%0DSam­þykkt sam­hljóða að óska eft­ir um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi er­ind­ið.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 89200706036F

                    Fund­ar­gerð 89. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Lög­reglu­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar nr. 630/2006 til­laga um end­ur­skoð­un. 200706236

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 89. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um og fel­ur bæj­ar­ráð bæj­ar­rit­ara að fara yfir til­lög­ur fræðslu­nefnd­ar.

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 186200707007F

                      Fund­ar­gerð 186. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Mat á um­sækj­end­um um skóla­stjóra­stöð­ur við Varmár­skóla. Um­sögn. 200707033

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Er­ind­ið var af­greitt á 832. fundi bæj­ar­ráðs þann 12. júlí 2007.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 204200707004F

                        Fund­ar­gerð 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 4. áfanga 200702058

                          Lögð verð­ur fram til­laga Nex­us arki­tekta að deili­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.2. Mið­dals­land II við Sil­unga­tjörn ósk um deili­skipu­lag 200706114

                          Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir og Kjart­an Ósk­ars­son óska þann 7. júní eft­ir að fá að deili­skipu­leggja land við Sil­unga­tjörn, sem þau eru kauprétt­ar­haf­ar að, und­ir frí­stunda­hús. Land­ið er ekki skil­greint fyr­ir frí­stunda­byggð í að­al­skipu­lagi. Áður á dagskrá 203. fund­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.3. Króka­tjörn, Mið­dalsl. nr. 125142 - fyr­ir­spurn um bygg­ingu frí­stunda­húss 200707023

                          Ívar Örn Guð­munds­son f.h. Hrann­ar Hrafns­dótt­ur spyrst fyr­ir um mögu­leika á því að byggja nýtt frí­stunda­hús á lóð­inni í stað nú­ver­andi húss. Er­ind­inu fylg­ir tölvu­póst­ur frá Skipu­lags­stofn­un, þar sem bent er á þann mögu­leika að fá und­an­þágu til að byggja nær vatn­inu en 50 m, sbr. skipu­lags­reglu­gerð, en jafn­framt mælt með því að spurs­mál­ið verði skoð­að í stærra sam­hengi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.4. Breyt­ing á deili­skipu­lag Roða­móa 1-11 200603132

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 202. fundi. Lögð fram um­sögn Vega­gerð­ar, sem ósk­ar eft­ir því að veg­helg­un­ar­svæði verði 30 m frá mið­línu Þing­valla­veg­ar í stað 15 m eins og til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir. Einng eru gerð­ar at­huga­semd­ir um veg­teng­ingu við Þing­valla­veg.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.5. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                          Gunn­ar Borg­ars­son arki­tekt f.h. Em­ils Pét­urs­son­ar ósk­ar þann 4. júlí 2007 eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir land Lækj­ar­ness verði sam­þykkt.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.6. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200608156

                          Guð­jón Magnús­son arki­tekt f.h. Ní­els­ar Sig­urð­ar Ol­geirs­son­ar ósk­ar þann 3. júlí 2007 eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi verði tekin til með­ferð­ar og sam­þykkt­ar. Skv. til­lög­unni er lóð­inni skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.7. Greni­byggð 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs 200705099

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu um við­bygg­ingu lauk þann 28. júní, eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.8. Greni­byggð 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu milli húss og bíl­skúrs 200705102

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu um við­bygg­ingu er lok­ið, eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.9. Bjark­ar­holt 3 um­sókn um stækk­un á gróð­ur­húsi 200703024

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu um við­bygg­ingu lauk þann 28. júní, eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.10. Ak­ur­holt 18, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 200703191

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu um við­bygg­ingu lauk þann 28. júní, eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.11. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un 200706113

                          Ey­steinn Leifs­son sæk­ir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hest­hús að Skugga­bakka 12 Varmár­bökk­um, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. fund­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.12. Helga­fell 1, 1a og 1b, fyr­ir­spurn um bygg­ingu á þreföld­um bíl­skúr 200706235

                          Helgi þór Ei­ríks­son, Arn­ar Hauks­son og Ní­els Ein­ar Reyn­is­son sækja þann 27. júní um leyfi til að byggja þre­fald­an bíl­skúr skv. meðf. teikn­ing­um norð­an íbúð­ar­húss­ins Helga­fells 1.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.13. Ásland 22a, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða. 200706248

                          Sig­urð­ur Long Jak­obs­son ósk­ar þann 25. júní eft­ir fá að gera rými á neðri hæð húss­ins að sér­stakri íbúð.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.14. Hamra­tangi 2 um­sókn um stækk­un 200707019

                          Ás­dís Eiðs­dótt­ir og Har­ald­ur Örn Arn­ar­son sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 við­bygg­ingu við hús­ið skv. meðf. teikn­ingu.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.15. Greni­byggð 38 um­sókn um nið­urrif á húsi 200707026

                          Unn­ur Valdemars­dótt­ir sæk­ir þann 5. júlí 2007 um leyfi til að rífa hús­ið vegna fyr­ir­hug­aðr­ar ný­bygg­ing­ar á lóð­inni.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 10.16. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 204. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                        • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 138200707006F

                          Fund­ar­gerð 138. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trú­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 90200707001F

                            Fund­ar­gerð 90. um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið 200705186

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 90. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um og fel­ur bæj­ar­ráð bæj­ar­verk­fræð­ingi fram­gang máls­ins.

                            • 12.2. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ 200706119

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 90. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                            • 12.3. Um­hverf­is­verð­laun 2007 200706191

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 90. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 833. fundi bæj­ar­ráðs með tveim­ur at­kvæð­um.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:20