Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. desember 2008 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fjár­hags­áætlun 2009 - fyrri um­ræða2008081564

      Lögð fram drög að fjárhagsáætlun Umhverfismála 2009

      <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, JBH, TGG</DIV&gt;
      <DIV&gt;JBH fór yfir drög að fjár­hags­áætlun fyr­ir um­hverf­is­deild.</DIV&gt;
      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

      • 2. Leik­svæði - út­tekt og end­ur­bæt­ur200803128

        Lögð fram til kynningar skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna reglubundins eftirlits með opnum leiksvæðum í Mosfellsbæ 2008

        <DIV&gt;
        <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, JBH, TGG</DIV&gt;
        <DIV&gt;Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is vegna reglu­bund­ins eft­ir­lits með opn­um leik­svæð­um í Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Ung­mennaráð200812005

          Kynning á stofnun nýs ungmennaráðs í Mosfellsbæ

          <DIV&gt;
          <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, JBH, TGG</DIV&gt;
          <DIV&gt;Kynnt stofn­un nýs ung­menna­ráðs í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Um­gengni á bygg­ing­ar­svæð­um og lóð­um200812073

            Kynning á hreinsunarátaki á byggingasvæðum og lóðum í Mosfellsbæ

            <DIV&gt;
            <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, JBH, TGG</DIV&gt;
            <DIV&gt;Hreins­un­ar­átak á bygg­ing­ar­svæð­um og lóð­um í Mos­fells­bæ lagt fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Samn­ing­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Vist­vernd­ar í verki/GAP Ís­land200606167

              Lögð fram ný drög Landverndar að samningi við Mosfellsbæ vegna Vistverndar í verki, með talsverðum breytingum á fyrirkomulagi

              <DIV&gt;
              <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, JBH, TGG</DIV&gt;
              <DIV&gt;Ný drög Land­vernd­ar að samn­ingi við Mos­fells­bæ vegna Vist­vernd­ar í verki lögð fram til kynn­ing­ar.&nbsp; Þar koma fram að­r­ar for­send­ur en í síð­asta samn­ingi, þ.e.a.s. mik­il hækk­un milli ára, sem nefnd­ar­menn eru eng­an veg­inn ásátt við.</DIV&gt;
              <DIV&gt;Hins veg­ar hafa nefnd­ar­menn áhuga fyr­ir því að halda verk­efn­inu áfram og óska eft­ir nán­ari skýr­ing­um á út­færslu upp­hæð­ar­inn­ar.&nbsp; Um­hverf­is­stjóra er fal­ið að leita skýr­inga og út­færslu samn­ings við Land­vernd og leggja fram á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.</DIV&gt;
              <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00