Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. apríl 2024 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stofn­fram­lög vegna kaupa á fé­lags­legu hús­næði 2024-2025202403837

    Lagt er til að samþykkt verði stofnframlag vegna kaupa Mosfellsbæjar á allt að fjórum íbúðum á árunum 2024 og 2025. Stofnframlag Mosfellsbæjar er 12%.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um stofn­fram­lag vegna kaupa Mos­fells­bæj­ar á allt að fjór­um íbúð­um til fé­lags­legr­ar leigu á ár­un­um 2024 og 2025 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

    Gestir
    • Sigurbjörg Fjölnisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs
  • 2. Um­sókn Brynju leigu­fé­lags um stofn­fram­lag202304054

    Lagt er til að samþykkt verði stofnframlag til Brynju leigufélags vegna kaupa á tveimur íbúðum í Mosfellsbæ.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um stofn­fram­lag til Brynju leigu­fé­lags vegna kaupa á tveim­ur íbúð­um í Mos­fells­bæ, einni tveggja her­bergja og einni þriggja her­bergja, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

    Gestir
    • Sigurbjörg Fjölnisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs
  • 3. Inn­leið­ing snjall­mæla í Mos­fells­bæ202403893

    Óskað er heimildar bæjarráðs til að kaupa snjallmælalausn (mæla, lesara og hugbúnað) fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að heim­ila kaup á snjall­mæla­lausn fyr­ir Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

    Gestir
    • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
    • 4. Helga­fell­skóli - íþrótta­hús, ný­fram­kvæmd­ir202201418

      Óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga frá verksamningi við lægstbjóðanda í útboði um innréttingu íþróttahúss Helgafellsskóla.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Land og verk, í kjöl­far út­boðs að því gefnu að skil­yrði út­boðs­gagna hafi ver­ið upp­fyllt.

      Vakin er at­hygli á því að sam­kvæmt 86. gr. laga um op­in­ber inn­kaup þarf að líða fimm daga bið­tími frá ákvörð­un um töku til­boðs til gerð­ar samn­ings. Heim­ilt er að skjóta ákvörð­un bæj­ar­ráðs til kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála og er kæru­frest­ur sam­kvæmt 106. gr. laga um op­in­ber inn­kaup 20 dag­ar frá því að kær­anda var eða mátti vera kunn­ugt um fram­an­greinda ákvörð­un.

      Gestir
      • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, starfandi deildarstjóri eignasjóðs
      • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
    • 5. Yf­ir­borðs­frá­gang­ur í eldri og nýrri hverf­um202402420

      Óskað er heimildar bæjarráðs til útboðs á yfirborðsfrágangi gangstétta í eldri og nýrri hverfum sumarið 2024.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út yf­ir­borðs­frág­ang í eldri og nýrri hverf­um í Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2024 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

      Gestir
      • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
      • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, starfandi deildarstjóri eignasjóðs
      • 6. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ202305240

        Lagt er til að bæjarráð samþykki fyrirliggjandi samstarfsyfirlýsingu við Hopp vegna ársins 2024.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um hjá­lagða sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu við Hopp í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

        Gestir
        • Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
      • 7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028202401260

        Tillaga um upphaf vinnu við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunar 2025 til 2028.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að hefja vinnu við fjár­hags­áætlun 2025-2028 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

        • 8. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu202402401

          Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi útleigu á lausum tímum í Fellinu lagt fram til afgreiðslu.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs að und­ir­búa gerð samn­ings við Aft­ur­eld­ingu um leigu á laus­um tím­um í Fell­inu í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

          Gestir
          • Arnar Jónsson, sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
        • 9. Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar201502343

          Lagt er til að samningur vegna Tindahlaups Mosfellsbæjar til næstu þriggja ára verði samþykktur af hálfu Mosfellsbæjar.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi samn­ing um Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar og fel­ur bæj­ar­stjóra að und­ir­rita hann fyr­ir hönd bæj­ar­ins.

          Gestir
          • Arnar Jónsson, sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
        • 10. Ákall eft­ir sjón­ar­mið­um vegna end­ur­skoð­un­ar laga um vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætlun202403768

          Bréf umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis þar sem kallað er eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og orkunýtingaráætlun.

          Lagt fram.

        • 11. Hljóð­vist í skól­um202403694

          Bréf frá umboðsmanni barna þar sem skorað er á sveitarfélög landsins að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.

          Bæj­ar­ráð tek­ur und­ir sjón­ar­mið um mik­il­vægi þess að hljóð­vist í skól­um sé góð og vís­ar bréf­inu til skoð­un­ar á um­hverf­is­sviði.

        • 12. Kæra til ÚUA vegna stjórn­valdsákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar um fjár­læg­ingu tveggja smá­hýsa á lóð Hamra­brekku 11 92024202401562

          Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.

          Lagt fram.

        • 13. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um mál­efni aldr­aðra202403886

          Frá velferðarnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra. Umsagnarfestur er til 8. apríl nk.

          Lagt fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:04