Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. febrúar 2020 kl. 07:33,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­uð fjár­fest­inga- og fjár­mögn­un­ar­áætlun Sorpu bs. 2019-2023 - ósk um stað­fest­ingu á lán­töku.201909031

    Erindi Sorpu bs. til borgarráðs og bæjarráða eigendasveitarfélaganna.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 2 at­kvæð­um ósk stjórn­ar SORPU bs. að fá að auka tíma­bund­ið skamm­tíma­lán­töku um allt að 600 mkr. um­fram for­send­ur fjár­hags­áætl­un­ar 2020 til þess að skapa stjórn­end­um fé­lags­ins nauð­syn­legt oln­boga­rými til að und­ir­búa end­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar og leggja grunn að traustri fjár­mála­stjórn fé­lags­ins. Full­trúi C- lista sit­ur hjá.

    Bók­un C- og S- lista:
    Sveit­ar­stjórn­ir þeirra sveit­ar­fé­laga sem eiga og reka Sorpu bs. bera end­an­lega ábyrgð ábyrgð á rekstri byggða­sam­lags­ins. Eðli­legt að bæj­ar­full­trú­ar fái að sjá og leggja mat á þær áætlan­ir sem liggja til grund­vall­ar þeirri lán­veit­ingu sem er til af­greiðslu. Ef bæj­ar­full­trú­ar eiga að bera ábyrgð á rekstri Sorpu þá er nauð­syn­legt við kring­um­stæð­ur eins og fé­lag­ið er í núna að þeir fái að sjá þær áætlan­ir sem byggt er á.

    Gestir
    • Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, Deloitte
  • 2. Akst­urs­þjón­usta fatl­aðs fólks202001186

    Erindi SSH - Akstursþjónusta fatlaðs fólks.

    Regl­ur um akst­urs­þjón­ustu fatl­aðs fólks, sam­komulag við Strætó bs., sam­komulag sveit­ar­fé­laga, þjón­ustu­lýs­ingu og er­ind­is­bréf stjórn­ar sam­þykkt með 2 at­kvæð­um með fyr­ir­vara um sam­þykki allra ann­arra hlut­að­eig­andi sveit­ar­fé­laga. Full­trúi C- lista sit­ur hjá.

    • 3. Ósk um stöðu­leyfi tjalds fyr­ir hjóla­leigu og nám­skeið202002173

      Ósk um stöðuleyfi samkomutjalds fyrir hjólaleigu og hjólanámskeið

      Frestað sök­um tíma­skorts.

    • 4. Al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um og fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga202002201

      Almennt eftirlit með fjármálum og fjármálastjórn sveitarfélaga

      Frestað sök­um tíma­skorts.

    • 5. Helga­dals­veg­ur 2-10, gatna­gerð201912116

      Drög að samkomulagi vegna deiliskipulags.

      Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi sam­komulag.

      • 6. Eign­ar­vatn úr bor­holu við Helga­dal202002122

        Erindi frá Veitum þar sem óskað er eftir samþykki Mosfellsbæjar á kaupum Veitna á eignarvatni í Helgadal.

        Frestað sök­um tíma­skorts.

      • 7. Fé­lags­hest­hús Varmár­bökk­um202002165

        Félagshesthús Varmárbökkum - ósk um aðkomu bæjaryfirvalda

        Frestað sök­um tíma­skorts.

      • 8. Beiðni um leyfi til að reisa og starf­rækja aug­lýs­inga­skjá202001263

        Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Sökkólfs

        Frestað sök­um tíma­skorts.

      • 9. Upp­setn­ing á LED aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg, við hringtorg sem stað­sett er á gatna­mót­um við Skar­hóla­braut­ar.202002020

        Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs

        Frestað sök­um tíma­skorts.

      • 10. Ráðn­ing lög­manns Mos­fells­bæj­ar202002255

        Ráðning lögmanns Mosfellsbæjar

        Bæj­ar­ráð stað­fest­ir með 3 at­kvæð­um ráðn­ingu Þóru M. Hjaltested sem lög­manns Mos­fells­bæj­ar.

        • 11. Frum­varp frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn202001386

          Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.

          Frestað sök­um tíma­skorts.

          • 12. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur.201703001

            Farið yfir stöðu málsins.

            Far­ið yfir stöðu við­ræðna við ráðu­neyti og sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands.

            • 13. Boð­að­ar vinnu­stöðv­an­ir 2020202002254

              Yfirferð yfir boðaðar vinnustöðvanir.

              Frestað sök­um tíma­skorts.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15