Mál númer 202408480
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Minnisblað vegna stöðu barnaverndarmála í Mosfellsbæ lagt fyrir til kynningar og umræðu.
Afgreiðsla 22. fundar velferðarnefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. september 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #22
Minnisblað vegna stöðu barnaverndarmála í Mosfellsbæ lagt fyrir til kynningar og umræðu.
Stjórnandi barnaverndar kynnti tilkynningafjölda og málavog í barnaverndarmálum í Mosfellsbæ. Velferðarnefnd leggur mikla áherslu á að málaflokkurinn sé tekinn föstum tökum og stendur heilshugar á bakvið gott starf barnaverndarþjónustu Mosfellsbæjar.