Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. desember 2024 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­tangi 55 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1202410688

    Sólveig Ragna Guðmundsdóttir Arnartanga 55 sækir um leyfi til stækkunar og breytinga raðhúss á lóðinni Arnartangi nr. 55 í samræmi við framlögð gögn.Umsókn um byggingarleyfi var grenndarkynnt frá 02.07.2024 til og með 31.07.2024, engar athugasemdir bárust. Stækkun: 1,9 m², 7,3 m³.

    Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

    • 2. Brekku­tangi 13 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202411599

      Sigurður Halldór Örnólfsson Brekkutanga 13 sækir um leyfi til breytinga raðhúss á lóðinni Brekkutangi nr. 13 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 2,8 m², 7,6 m³.

      Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúa
      þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

      • 3. Hamra­brekk­ur 15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202411136

        Blueberry Hills ehf.sækir um leyfi til breytinga innra skipulags frístundahúss á lóðinni Hamrabrekkur nr. 15 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Hamra­brekk­ur 21 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1202411135

          Róbert Björnsson Hagamel 25 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 21 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 130 m², 488,6 m³.

          Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúa
          þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

          • 5. Hraðastað­ir 6 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202407101

            Bjarni Bjarnason Hraðastöðum 6 sækir um leyfi til að byggja úr timbri gestahús á lóðinni Hraðastaðir nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 47,9 m², 173,2 m³.

            Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

            • 6. Kol­brún­argata 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202411010

              Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fimm íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Kolbrúnargata nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúðir 562,2 m², 1,304,0 m³.

              Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

              • 7. Langi­tangi 23 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202407058

                Hrafnhildur Jóhannesdóttir Súluhöfða 25 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Langitangi nr. 23 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 246,5 m², bílgeymsla 41,2 m², 982,6 m³.

                Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                • 8. Leir­vogstunga 39 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202109627

                  Hallur Birgisson Leirvogstungu 39 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 39 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

                  Sam­þykkt

                  • 9. Mið­dals­land 221372 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202411113

                    Árni Sigurðsson Reykjabyggð 8 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta frístundahúss á lóðinni Miðdalsland nr. L221372 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

                    Sam­þykkt

                    • 10. Reyk­holt 124940 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1,202407065

                      Ágúst Hlynur Guðmundsson Reykholti sækir um leyfi til að byggja úr timbri gestahús á lóðinni Reykholt, L124940, í samræmi við framlögð gögn. Umsókn um byggingarheimild var grenndarkynnt frá 06.08.2024 til og með 05.09.2024. Ein athugasemd barst og hefur verið brugðist við henni. Stærðir: 39,1 m², 101,4 m³.

                      Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                      • 11. Úugata 44-46 Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202411237

                        EÁE ehf. Þórðarsveig 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Úugata nr.44-46 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir nr. 44: Íbúð 207,1 m², bílgeymsla 27,8 m², 643,8 m³. Stærðir nr. 46: Íbúð 207,1 m², bílgeymsla 27,8 m², 643,8 m³.

                        Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                        • 12. Úugata 48-50 Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202411236

                          EÁE ehf. Þórðarsveig 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Úugata nr.44-46 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir nr. 48: Íbúð 207,1 m², bílgeymsla 27,8 m², 643,8 m³. Stærðir nr. 50: Íbúð 207,1 m², bílgeymsla 27,8 m², 643,8 m³.

                          Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                          • 13. Vefara­stræti 15 Svala­lok­un - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202409303

                            Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um, fyrir hönd húsfélags Vefarastrætis 15, leyfi til að bæta við svalalokunum í 15 íbúða fjölbýlishúsi á lóðinni Vefarastræti nr. 15 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                            Sam­þykkt.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00