Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. nóvember 2023 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir (JBM) aðalmaður
  • Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
  • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdóttir Ráðgjafi á velferðarsviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Könn­un í mála­flokki eldri borg­ara202310508

    Tillaga um könnun í málaflokki eldri borgara lögð fyrir Öldungaráð til kynningar.

    Öld­ungaráð fagn­ar ákvörð­un um könn­un í mála­flokki eldri borg­ara og þyk­ir mik­il­vægt að byrja á þjón­ustu­könn­un fyr­ir þá sem eru að nýta stuðn­ings­þjón­ustu í sveit­ar­fé­lag­inu.

    Gestir
    • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
  • 2. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara202310598

    Þarfagreining vegna húsnæðis fyrir félagsstarfið lögð fyrir öldungaráð til kynningar. Máli vísað frá velferðarnefnd.

    Öld­ungaráð fagn­ar því að fara eigi í þarf­agrein­ingu varð­andi fé­lags­st­arf eldri borg­ara og hafa áhuga á því að taka þátt í slíkri grein­ingu.
    Í sam­tal­inu komu upp um­ræð­ur varð­andi hús­næð­is­mál, mik­il­vægi teym­is­vinnu/starfs­hóps ólíkra hags­muna­að­ila og þörf til að greina milli þess hvort ver­ið sé að þarf­agreina starf­semi þjón­ustumið­stöðv­ar eða fé­lags­mið­stöðv­ar.

  • 3. Lyk­il­töl­ur 2023202304012

    Lykiltölur velferðarsviðs janúar til september 2023 lagðar fyrir til kynningar.

    Lagt fram og kynnt.

  • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027202303627

    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 lögð fram til kynningar.

    Fjár­hags­áætlun lögð fram og kynnt.

  • 5. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni202306162

    Staða tilraunaverkefnisins Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum rædd.

    Öld­ungaráð fagn­ar þátt­töku sveit­ar­fé­lags­ins í verk­efn­inu För­um alla leið.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00