Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. mars 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs fund­ar­gerð 88. fund­ar200703129

      Til máls tóku: JS, HSv og GDA.%0D%0DFund­ar­gerð 88. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

      • 2. Sam­tök sveit­arf.höf­uð­borg­ar­svæð­inu fund­ar­gerð 303. fund­ar200703111

        Til máls tóku: RR og JS.%0D%0DFund­ar­gerð 302. fund­ar SSH lögð fram.

        • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 2. fund­ar200703087

          Til máls tóku: HBA, HSv og RR.%0D%0DFund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 817200703012F

            Fund­ar­gerð 817. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

            • 4.1. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi kæru Varmár­sam­tak­anna 200702090

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: JS, RR og HSv.%0D%0DBók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar.%0D%0DVið full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fögn­um þeirri nið­ur­stöðu að fyr­ir­hug­að­ur tengi­veg­ur við Leir­vogstungu skuli fara í form­legt mat á um­hverf­isáhrif­um á grund­velli laga þar um.%0DÞessi sinna­skipti meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og vinstri grænna telj­um við af hinu góða burt séð frá því hvað þeim hef­ur vald­ið. Einkum telj­um við þessa stefnu­breyt­ingu já­kvæða í ljósi þess að meiri­hlut­inn felldi til­lögu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um sama efni á fundi bæj­ar­ráðs þann 10.ág­úst 2006 en ger­ir hana nú að sinni. Þá lýsti meiri­hlut­inn undr­un sinni á slík­um til­lögu­flutn­ingi á næsta bæj­ar­stjórn­ar­fundi þar á eft­ir og verð­ur ekki ann­að séð nú en að þau um­mæli séu dreg­in til baka. Til­lögu­flutn­ing­ur okk­ar byggð­ist á því að nátt­úr­an og um­hverf­ið fái að njóta vaf­ans þeg­ar um er að ræða fram­kvæmd­ir á svo við­kvæmu svæði rétt við ósa Var­már sem og metn­aði til að standa vel að um­hverf­is­mál­um.%0D%0D%0D%0D%0DBók­un D - lista Sjálf­stæð­is­flokks og V - lista Vinstri grænna. %0D%0DBæj­ar­full­trú­ar D - og V - lista árétta þar sem fram kem­ur í bók­un bæj­ar­ráðs frá 817.fundi 15. mars sl. að Tungu­veg­ur er sett­ur í form­legt um­hverf­is­mat skv. lög­um um um­hverf­is­mat fram­kvæmda þrátt fyr­ir að nið­ur­stöð­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar og Skipu­lags­stofn­un­ar segi að fram­kvæmd­in sé ekki lík­leg til að hafa í för með sér um­tals­verð um­hverf­isáhrif og skuli því ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um. Þetta er gert m.a. vegna þess að ný lög um um­hverf­is­mat áætl­ana kalla á að gerð sé um­hverf­is­skýrsla og vilja bæj­ar­full­trú­ar D – og V lista í góðri sátt við um­hverfi og íbúa ganga lengra en laga­skyld­an býð­ur. %0DÞar sem í bók­un S lista er vísað í bók­un bæj­ar­full­trúa D – og V- lista frá 448. fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 23. ág­úst sl. er rétt að fram komi að þar er bókað um sýn odd­vita S list­ans og um­mæli á bæj­ar­stjórn­ar­fundi og í fjöl­miðl­um um að að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2002 - 2024 sé fyrst og fremst byggt á um­ferð­ar­fræði­leg­um for­send­um. Skoð­un bæj­ar­full­trú­ar D - og V -lista á þess­um um­mæl­um hef­ur ekk­ert breyst.%0D%0D%0DBók­un S – lista sam­fylk­ing­ar.%0D%0DRétt er að fram komi að hin nýju lög sem meiri­hlut­inn kall­ar svo voru í gildi á þeim tíma þeg­ar meiri­hlut­inn felldi til­lögu okk­ar um að fram­kvæmd­in færi í um­hverf­is­mat. Enn og aft­ur koma fram í bók­un­um meiri­hlut­ans full­yrð­ing­ar sem ekk­ert hafa með til­lögu­flutn­ing okk­ar að gera held­ur vitn­að til um­mæla sem slit­in eru úr sam­hengi og eru vinnu­brögð þeirra sem hafa vond­an málstað að verja.%0D%0DAfgreiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Rann­sókn­ar­nefnd­ar um­ferð­ar­slysa v. vörslu búfjár inn­an bæj­ar­marka Mos­fells­bæj­ar 200703046

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Jó­hann­es­ar Eð­varðss. v. svæð­ið þar sem Ull­ar­þvotta­hús­ið stóð 200703054

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Er­indi Jó­hann­es­ar Eð­varðss. v. leyfi til upp­setn­ing­ar á úti­leik­húsi í Ála­fosskvos 200703055

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Um­sókn ann­ars árs nema við Land­bún­að­ar­hásk. Ís­lands um styrk 200703056

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi frá Varmár­sam­tök­un­um v. út­tekt á mögu­leik­um við lagn­ingu tengi­braut­ar 200703057

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað.

            • 4.7. Er­indi Lands­banka Ís­lands v. til­boð í banka­við­skipti Mos­fells­bæj­ar 200703051

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Um­sókn Styrkt­ar­fé­lags lam­aðra og fatl­aðra um styrk 200703059

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.9. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga v. árs­fund og stofn­fund 200703060

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Árs­reikn­ing­ur SSH 2006 200703069

              Niðurstaða þessa fundar:

              Árs­reikn­ing­ur SSH 2006 lagð­ur fram.

            • 4.11. Hita­veita í Helga­dal 200703074

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 817. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 818200703018F

              Fund­ar­gerð 818. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Að­staða fyr­ir MOTOMOS 200605117

                Síð­ast á dagskrá 802. fund­ar bæj­ar­ráðs. Með fylg­ir um­sögn frá Land­mót­un.%0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 818. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi Lög­manns­stofu Magnús­ar B. Brynj­ólfs­son­ar v. ólög­mætr­ar upp­sagn­ar í starfi 200608154

                Stefna á hend­ur Ragn­heiði Rík­harðs­dótt­ur f.h. Mos­fells­bæj­ar varð­andi van­greidd laun.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 5.3. Hljóð­vist í eldri deild Varmár­skóla 200703091

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 818. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Beiðni um um­sögn vegna íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar Lækj­ar­hlíð 200703093

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 818. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Er­indi frá Varmár­sam­tök­un­um v. út­tekt á mögu­leik­um við lagn­ingu tengi­braut­ar 200703113

                Niðurstaða þessa fundar:

                Frestað.

              • 5.6. Trún­að­ar­mál, af­skrift­ir við­skiptakrafna o.fl. 200703115

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 818. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar 200703116

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 818. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 82200703010F

                Fund­ar­gerð 82. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Samnn­ing­ur Vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar vegna þátt­töku fyr­ir eina konu í Kvenna­smiðju 10 200703092

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: RR og JS.%0D%0DAfgreiðsla 82. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi Auð­ar Sig­urð­ar­dótt­ur varð­andi hjálp­ar­hund fyr­ir fatl­að­an dreng 200701045

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 6.3. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 200702163

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 6.4. Flýtifyr­ir­spurn frá Barn­vernd­ar­stofu varð­andi bú­setu­úr­ræði fyr­ir börn 200703005

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.5. Kyn­bund­ið of­beldi, mál­þing 200703106

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 82. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Kynn­ing og fram­tíð­ar­sýn hand­verk­stæð­is­ins Ás­garðs 200703103

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: RR, HBA og MM.%0D%0DLagt fram.

                • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 116200703013F

                  Fund­ar­gerð 116. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Starfs­áætlun menn­ing­ar­sjóðs 2007 200703130

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS, RR og BBr.%0D%0DAfgreiðsla 116. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi Hand­verks­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi að­stoð í hús­næð­is­mál­um 200701286

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS og BBr.%0DAfgreiðsla 116. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Um­sókn­ir um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála Mos­fells­bæj­ar 2007 200702178

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 8. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 117200703017F

                    Fund­ar­gerð 117. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Um­sókn­ir um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála Mos­fells­bæj­ar 2007 200702178

                      Út­hlut­un ár­legra styrkja úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar á grund­velli fram­lagðra um­sókna á 116. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 117. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 194200703009F

                      Fund­ar­gerð 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200611212

                        Lagð­ur verð­ur fram og kynnt­ur nýr til­lögu­upp­drátt­ur frá Kanon arki­tekt­um, dags. 5.3.2007. Var frestað á 193. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli 200701185

                        Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi.%0DFrestað á 193. fundi. Lögð fram um­sögn Yng­va Þórs Lofts­son­ar lands­lags­arki­tekts og bók­un um­hverf­is­nefnd­ar frá 2. mars 2007.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Mos­fells­dal­ur, kostn­að­ar­áætlun fyr­ir gatna­gerð 200703011

                        Lögð verð­ur fram og kynnt skýrsla Reyn­is Elíesers­son­ar hjá VGK-hönn­un, sbr. bók­an­ir á 185. fundi.%0DVar frestað á 193. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Sveins­eyri, um­sókn um end­ur­bæt­ur og lag­fær­ing­ar á hús­um 200702141

                        Sig­urð­ur G. Tóm­asson og Stein­unn Berg­steins­dótt­ir sækja með bréfi dags. 22. fe­brú­ar um leyfi til end­ur­bóta og lag­fær­inga á hús­um á Sveins­eyri skv. meðf. upp­drátt­um.%0DVar frestað á 193. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Kvísl­artunga 90-94, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200702022

                        Ein­ar V. Tryggvason arki­tekt sæk­ir þann 1. fe­brú­ar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­anna Kvísl­artungu 90, 92 og 94 skv. meðf. til­lögu­upp­drátt­um. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi, og lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­unda um mál­ið.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Kvísl­artunga 118, um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit 200702006

                        Kjart­an Jón Bjarna­son sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2007 um stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. upp­drátt­um Arn­ar Sig­urðs­son­ar arki­tekts. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi, og lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­unda.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                        Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                        Er­indi Soffíu Völu Tryggva­dótt­ur og Vil­hjálms Ólafs­son­ar dags. 14.02.2007 tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 193. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.9. Bjarg­slund­ur, deili­skipu­lags­breyt­ing 200612011

                        Grennd­arkynn­ingu á óveru­legri breyt­ingu á deili­skipu­lagi frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal lauk þann 8. mars. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.10. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                        Lögð fram bréf skipu­lags­full­trúa til Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 21. fe­brú­ar og svar stofn­un­ar­inn­ar dags. 5. mars 2007, þar sem hún kemst að þeirri nið­ur­stöðu að deili­skipu­lag tengi­braut­ar í Helga­fellslandi falli und­ir ákvæði laga nr. 105/2006 um um­hverf­is­mat áætl­ana. Einn­ig lögð fram sam­þykkt bæj­ar­ráðs frá 8. mars 2007 um að fela skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd að láta end­ur­skoða til­lögu­gögn deili­skipu­lags­ins með hlið­sjón af nið­ur­stöðu Skipu­lags­stofn­un­ar, með það fyr­ir aug­um að end­ur­skoð­uð til­laga ásamt um­hverf­is­skýrslu verði aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og 7. gr. laga nr. 105/2006 um um­hverf­is­mat áætl­ana.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 194. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 195200703014F

                        Fund­ar­gerð 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Leir­vogstunga 12, ósk um rif á bíl­skúr 200703073

                          Guð­mund­ur Magnús­son og Selma Bjarna­dótt­ir óska þann 6. mars 2007 eft­ir leyfi til að rífa bíl­skúr að Leir­vogstungu 12 og byggja ann­an minni í stað­inn. Jafn­framt óska þau eft­ir að mis­mun­ur á gatna­gerð­ar­gjaldi komi til frá­drátt­ar við álagn­ingu á að­r­ar lóð­ir þeirra á svæð­inu.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli 200701185

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. um­ræð­ur á 194. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við eig­end­ur Helga­fells­náma.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 194. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við Vinnu­eft­ir­lit.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um 200703032

                          Teit­ur Gúst­afs­son f.h. Ístaks ósk­ar þann 2. mars eft­ir því að nefnd­in sam­þykki að unn­ið verði að deili­skipu­lagi á Tungu­mel­um skv. meðf. upp­drætti frá Arki­tekta­stof­unni OG, dags. 01.03.2007.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.5. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga 200608200

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­an­ir á 191. og 193. fundi. Lagð­ur verð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur og end­ur­skoð­uð drög að svör­um við at­huga­semd­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Leir­vogstunga, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi des. 06 200612145

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, var vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til nán­ari skoð­un­ar af Bæj­ar­stjórn. Lögð verð­ur fram til­laga um að há­marks­nýt­ing­ar­hlut­fall tveggja hæða ein­býl­is­húsa á svæð­um 1, 2 og 3 hækki úr 0,4 í 0,5.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Leir­vogstunga 2-10, fyr­ir­spurn um hækk­un mæn­is­hæð­ar 200703102

                          Gunn­ar Helga­son spyrst þann 15. mars 2007 fyr­ir um það hvort leyft yrði að byggja á lóð­un­um hús skv. meðf. til­lögu­teikn­ing­um með ein­halla þaki og mestu þak­hæð 5,65 m í stað 5,5 m eins og skil­mál­ar leyfa. Einn­ig hvort leyft yrði að gera millipall yfir hluta húss.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.8. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                          Tek­ið fyr­ir að nýju sbr. bók­an­ir á 192. og 193. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir áliti lög­manns Mos­fells­bæj­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 195. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                          Lögð fram til­laga frá Ark­Form teikni­stofu dags. 9.02.2007, sem ger­ir ráð fyr­ir lóð­ars­tækk­un og hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls, að nú­ver­andi bygg­ing­ar hækki um eina hæð og að hót­el geti stækkað til aust­urs með bygg­ing­um af sömu hæð. Mál­inu var upp­haf­lega vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 07.09.2007.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.10. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3.hæð í húsi nr. 4 200701168

                          Trausti S. Harð­ar­son arki­tekt f.h. Aurel­io Ferro ósk­ar þann 12. fe­brú­ar eft­ir að nefnd­in taki til end­ur­skoð­un­ar ákvörð­un sína á 189. fundi um að hafna breyt­ingu skrif­stofu­hús­næð­is í íbúð­ir.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.11. Ósk Landsnets um að jarð­streng­ur og ljós­leið­ari verði færð­ur inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 200703010

                          Árni Jón Elíasson ósk­ar þann 22. fe­brú­ar 2007 f.h. Landsnets eft­ir því að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði breytt og inn á það færð­ur fyr­ir­hug­að­ur jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.12. Lax­nes II - ósk um breyt­ingu á svæð­is- og að­al­skipu­lagi 200703107

                          Har­ald­ur L. Har­alds­son ósk­ar þann 28. fe­brú­ar 2007 f.h. Lax­ness­bús­ins eft­ir breyt­ing­um á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, þann­ig að vatns­vernd­ar­svæði um Guddu­laug verði fellt nið­ur og land­notk­un í landi Lax­ness II verði breytt í bland­aða land­notk­un eða íbúð­ar­byggð.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 131200703004F

                          Fund­ar­gerð 131. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trú­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 87200703015F

                            Fund­ar­gerð 87. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 12.1. Ráð­stefna um Stað­ar­dagskrá 21 200703063

                              Odd­geir Árna­son mun kynna það helsta sem fram kom á Stað­ar­dag­skrár­ráð­stefnu í Osló.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.2. Rækt­un jarð­vegsm­ana í Leir­vogstungu 200702194

                              Bjarni Sv. Guð­munds­son og Áslaug Trausta­dótt­ur munu mæta á fund­inn og gera grein fyr­ir rækt­un jarð­vegsm­ana.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tók: MM.%0D%0DLagt fram.

                            • 12.3. Er­indi Rann­sókn­ar­nefnd­ar um­ferð­ar­slysa v. vörslu búfjár inn­an bæj­ar­marka Mos­fells­bæj­ar 200703046

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 87. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:53