Mál númer 200702090
- 28. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #463
Til máls tóku: JS, RR og HSv.%0D%0DBókun S-lista Samfylkingar.%0D%0DVið fulltrúar Samfylkingarinnar fögnum þeirri niðurstöðu að fyrirhugaður tengivegur við Leirvogstungu skuli fara í formlegt mat á umhverfisáhrifum á grundvelli laga þar um.%0DÞessi sinnaskipti meirihluta sjálfstæðismanna og vinstri grænna teljum við af hinu góða burt séð frá því hvað þeim hefur valdið. Einkum teljum við þessa stefnubreytingu jákvæða í ljósi þess að meirihlutinn felldi tillögu Samfylkingarinnar um sama efni á fundi bæjarráðs þann 10.ágúst 2006 en gerir hana nú að sinni. Þá lýsti meirihlutinn undrun sinni á slíkum tillöguflutningi á næsta bæjarstjórnarfundi þar á eftir og verður ekki annað séð nú en að þau ummæli séu dregin til baka. Tillöguflutningur okkar byggðist á því að náttúran og umhverfið fái að njóta vafans þegar um er að ræða framkvæmdir á svo viðkvæmu svæði rétt við ósa Varmár sem og metnaði til að standa vel að umhverfismálum.%0D%0D%0D%0D%0DBókun D - lista Sjálfstæðisflokks og V - lista Vinstri grænna. %0D%0DBæjarfulltrúar D - og V - lista árétta þar sem fram kemur í bókun bæjarráðs frá 817.fundi 15. mars sl. að Tunguvegur er settur í formlegt umhverfismat skv. lögum um umhverfismat framkvæmda þrátt fyrir að niðurstöður Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar segi að framkvæmdin sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þetta er gert m.a. vegna þess að ný lög um umhverfismat áætlana kalla á að gerð sé umhverfisskýrsla og vilja bæjarfulltrúar D – og V lista í góðri sátt við umhverfi og íbúa ganga lengra en lagaskyldan býður. %0DÞar sem í bókun S lista er vísað í bókun bæjarfulltrúa D – og V- lista frá 448. fundi bæjarstjórnar þann 23. ágúst sl. er rétt að fram komi að þar er bókað um sýn oddvita S listans og ummæli á bæjarstjórnarfundi og í fjölmiðlum um að aðalskipulag Mosfellsbæjar 2002 - 2024 sé fyrst og fremst byggt á umferðarfræðilegum forsendum. Skoðun bæjarfulltrúar D - og V -lista á þessum ummælum hefur ekkert breyst.%0D%0D%0DBókun S – lista samfylkingar.%0D%0DRétt er að fram komi að hin nýju lög sem meirihlutinn kallar svo voru í gildi á þeim tíma þegar meirihlutinn felldi tillögu okkar um að framkvæmdin færi í umhverfismat. Enn og aftur koma fram í bókunum meirihlutans fullyrðingar sem ekkert hafa með tillöguflutning okkar að gera heldur vitnað til ummæla sem slitin eru úr samhengi og eru vinnubrögð þeirra sem hafa vondan málstað að verja.%0D%0DAfgreiðsla 817. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 28. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #463
Til máls tóku: JS, RR og HSv.%0D%0DBókun S-lista Samfylkingar.%0D%0DVið fulltrúar Samfylkingarinnar fögnum þeirri niðurstöðu að fyrirhugaður tengivegur við Leirvogstungu skuli fara í formlegt mat á umhverfisáhrifum á grundvelli laga þar um.%0DÞessi sinnaskipti meirihluta sjálfstæðismanna og vinstri grænna teljum við af hinu góða burt séð frá því hvað þeim hefur valdið. Einkum teljum við þessa stefnubreytingu jákvæða í ljósi þess að meirihlutinn felldi tillögu Samfylkingarinnar um sama efni á fundi bæjarráðs þann 10.ágúst 2006 en gerir hana nú að sinni. Þá lýsti meirihlutinn undrun sinni á slíkum tillöguflutningi á næsta bæjarstjórnarfundi þar á eftir og verður ekki annað séð nú en að þau ummæli séu dregin til baka. Tillöguflutningur okkar byggðist á því að náttúran og umhverfið fái að njóta vafans þegar um er að ræða framkvæmdir á svo viðkvæmu svæði rétt við ósa Varmár sem og metnaði til að standa vel að umhverfismálum.%0D%0D%0D%0D%0DBókun D - lista Sjálfstæðisflokks og V - lista Vinstri grænna. %0D%0DBæjarfulltrúar D - og V - lista árétta þar sem fram kemur í bókun bæjarráðs frá 817.fundi 15. mars sl. að Tunguvegur er settur í formlegt umhverfismat skv. lögum um umhverfismat framkvæmda þrátt fyrir að niðurstöður Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar segi að framkvæmdin sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þetta er gert m.a. vegna þess að ný lög um umhverfismat áætlana kalla á að gerð sé umhverfisskýrsla og vilja bæjarfulltrúar D – og V lista í góðri sátt við umhverfi og íbúa ganga lengra en lagaskyldan býður. %0DÞar sem í bókun S lista er vísað í bókun bæjarfulltrúa D – og V- lista frá 448. fundi bæjarstjórnar þann 23. ágúst sl. er rétt að fram komi að þar er bókað um sýn oddvita S listans og ummæli á bæjarstjórnarfundi og í fjölmiðlum um að aðalskipulag Mosfellsbæjar 2002 - 2024 sé fyrst og fremst byggt á umferðarfræðilegum forsendum. Skoðun bæjarfulltrúar D - og V -lista á þessum ummælum hefur ekkert breyst.%0D%0D%0DBókun S – lista samfylkingar.%0D%0DRétt er að fram komi að hin nýju lög sem meirihlutinn kallar svo voru í gildi á þeim tíma þegar meirihlutinn felldi tillögu okkar um að framkvæmdin færi í umhverfismat. Enn og aftur koma fram í bókunum meirihlutans fullyrðingar sem ekkert hafa með tillöguflutning okkar að gera heldur vitnað til ummæla sem slitin eru úr samhengi og eru vinnubrögð þeirra sem hafa vondan málstað að verja.%0D%0DAfgreiðsla 817. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 15. mars 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #817
Til máls tóku: HSv, JS, RR, MM og KT.%0D%0DBæjarráð samþykkir að Tunguvegur, tengivegur frá Leirvogstungu og Tungubökkum að Skeiðholti skuli fara í formlegt umhverfismat skv, lögum nr.106/2000 um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Þetta er gert þrátt fyrir að niðurstöður Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar þar sem segir að framkvæmdin sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þetta er gert m.a. vegna þess að ný lög um umhverfismat áætlana kalla á að gerð sé umhverfisskýrsla og vilja bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ í góðri sátt við umhverfi og íbúa ganga lengra en lagaskyldan býður. Bæjarverkfræðingi og skipulagsfulltrúa er falin umsjón með framkvæmd umhverfismatsins.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum.%0D%0DBókun.%0DÉg fagna þessari niðurstöðu og minni í því sambandi á tillögu mína frá 781. fundi bæjarráðs 10. ágúst sl. um sama efni sem þá var felld.%0DJónas Sigurðsson.
- 28. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #461
Afgreiðsla 813. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 28. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #461
Afgreiðsla 813. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.