Mál númer 200703103
- 28. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #463
Til máls tóku: RR, HBA og MM.%0D%0DLagt fram.
- 28. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #463
Til máls tóku: RR, HBA og MM.%0D%0DLagt fram.
- 20. mars 2007
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #82
Heimir Þór Tryggvason forstöðumaður Handverkstæðisins Ásgarðs mætir á fundinn vegna umræðu um þennan lið. Skýrsla dags. 19. mars. 2007 um handverkstæðið var send fundarmönnum í tölvupósti fyrir fundinn. Á fundinum lagði forstöðumaður fram samantekt um framtíðar hugmyndir handverkstæðisins og gerði grein fyrir þeim. Fram kom í máli forstöðumannsins að til þess að framtíðarhugmyndirnar geti orðið að raunveruleika þarf handverkstæðið aukið rými t.d. fyrir silfur og koparsmíði.