Mál númer 200704020
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Fram er lögð skýrsla Yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar þar sem greinir framgang kosninganna, kostnaðaráætlun, tillögur að greiðslum o.fl.
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Fram er lögð skýrsla Yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar þar sem greinir framgang kosninganna, kostnaðaráætlun, tillögur að greiðslum o.fl.
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. maí 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #826
Fram er lögð skýrsla Yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar þar sem greinir framgang kosninganna, kostnaðaráætlun, tillögur að greiðslum o.fl.
Til máls tóku: HSv, KT, RR, SÓJ og MM.%0D%0DSkýrsla Yfirkjörstjórnar lögð fram til kynningar. Bæjarráð færir kjörstjórnunm og starfsfólki bestu þakkir fyrir vel unnin störf við undirbúning og framkvæmd kosninganna.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að ganga frá greiðslum vegna framkvæmdar kosninganna.
- 25. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #465
Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 12. maí 2007, samin af Þjóðskrá, er lögð fyrir bæjarstjórn.%0DÁ kjörskrá eru samtals 5.233%0DKarlar eru 2.621 og konur eru 2.612.%0D%0DKjörskráin staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DBæjarstjórn samþykkir jafnframt að veita bæjarráði umboð til að gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag ef þurfa þykir.%0D