Mál númer 2009081702
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Á fundinn mæta stjórnendur leikskóla og leikskóladeilda og fara yfir starfið haustið 2009
<DIV>Til máls tóku: JS, HP, HS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 226. fundar fræðslunefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Á fundinn mæta stjórnendur leikskóla og leikskóladeilda og fara yfir starfið haustið 2009
<DIV>Til máls tóku: JS, HP, HS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 226. fundar fræðslunefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 1. september 2009
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #226
Á fundinn mæta stjórnendur leikskóla og leikskóladeilda og fara yfir starfið haustið 2009
Aðstoðarleikskólastjórar leikskóladeildanna við Lágafellsskóla Arna María Smáradóttir og Varmárskóla Steinunn Geirdal kynntu hauststarf 5 ára deildanna við grunnskólana.
Þá kynntu leikskólastjórar Hlaðhamra, Reykjakots, Huldubergs og Hlíðar starfsemi leikskólanna haustið 2009.
Fræðslunefnd lýsti yfir ánægju með upplýsingar um skólastarf og það góða starf sem unnið er á leikskólum bæjarins, leikskóladeildum og frístundaseljum grunnskólanna.