Mál númer 200906104
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Samkvæmt 57. grein bæjarmálasamþykktar skal á fundi bæjarstjórnar í júní mánuði ár hvert kjósa 3 aðalmenn í bæjarráð. 44. grein, bæjarstjórn kýs (ákveður)formann og varaformann.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTillaga kom fram um eftirtalda til setu í bæjarráði:%0D %0DHerdís Sigurjónsdóttir sem formann bæjarráðs,%0DKarl Tómasson sem varaformann bæjarráðs og%0DJónas Sigurðsson sem aðalmann í bæjarráð.%0D %0DMarteinn Magnússon sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráð.%0D %0DFleiri tillögur komu ekki fram og var ofangreind tillaga um formann, varaformann, bæjarráðsmann og áheyrnarfulltrúa samþykkt með sjö atkvæðum.