Mál númer 2008081734
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Skólastjóri Listaskóla gerir grein fyrir upphafi skólastarfs í Listaskóla haustið 2008.
Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Skólastjóri Listaskóla gerir grein fyrir upphafi skólastarfs í Listaskóla haustið 2008.
Afgreiðsla 207. fundar fræðslunefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. september 2008
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #207
Skólastjóri Listaskóla gerir grein fyrir upphafi skólastarfs í Listaskóla haustið 2008.
Skólastjóri Listaskólans gerði grein fyrir upphafi skólastarfs í Listaskólanum. Nemendur í tónlistardeild Listaskólans eru 230. Í Skólahljómsveit eru um það bil 140 nemendur. Í Myndlistarskólanum stendur yfir innritun, en gert er ráð fyrir uþb. 100 nemendum. Unglingadeild Leikfélagsins hefur starfað vel í sumar og frumsýndi söngleikinn Ýkt kominn yfir þig á bæjarhátíðinni, en það eru uþb. 30 unglingar sem komu að þeirri sýningu, en auk þess voru starfandi 30-40 yngri börn á námskeiðum sumarsins.