Mál númer 200805056
- 4. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #492
Afgreiðsla 204. fundar fræðslunefndar staðfest á 492. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #492
Afgreiðsla 204. fundar fræðslunefndar staðfest á 492. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2008
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #204
Starfsáætlanir leik- og grunnskóla lagðar fram. Þá var lagt fram skóladagatal fyrir hvern og einn skóla. Fram kom eftirfarandi bókun frá foreldrum: "Við höfum áhyggjur af því að skólslit séu áætluð á laugardegi. Það er að okkar mati ekki fýsilegur kostur. Fyrir það fyrsta eru laugardagar ekki hefðbundnir skóladagar. Jafnframt teljum við að besta lausnin sé að hafa skólaslitin seinni hluta föstudags." Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlögð skóladagatöl leik- og grunnskóla, með þeim fyrirvörum sem fram komu á fundinum og í bréfi foreldra varðandi fjölda kennsludaga grunnskóla, sem skulu vera 180.