17. apríl 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri sat fundinn vegna umfjöllunar 3. og 4. máls. [line]Ólafur Ingi Óskarsson vék af fundi að lokinni umfjöllun um almenn mál.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
2. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara-að loknum íbúafundi.
Fjölskyldunefnd ræddi framkvæmd íbúafundar um mótun stefnu í málefnum eldri íbúa sem að mati nefndarinnar tókst mjög vel. Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs er falið að koma á framfæri þakklæti til Ellerts B. Schram fyrir erindi sem hann flutti í upphafi fundarins.
3. Jafnlaunaúttekt PWC201611186
Upplýst um stöðu jafnlaunaúttektar hjá Mosfellsbæ. Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.
Mannauðsstjóri kynnir jafnlaunaúttekt PWC hjá Mosfellsbæ.
4. Landsfundur jafnréttismála og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018201804072
Drög að dagskrá landsfundar jafnréttisnefnda og jafnréttisdags Mosfellsbæjar.
Mannauðsstjóri kynnir drög að dagskrá landsfundar jafnréttisnefnda og jafnréttisdags Mosfellsbæjar. Fjölskyldunefnd lýsir yfir ánægju með dagskrárdrögin og samþykkir að unnið verði áfram að mótun dagskrárinnar í samræmi við umfjöllun fundarins. Í ljósi efnis á dagskrá leggur fjölskyldunefnd áherslu á að það verði kynnt forsvarsmönnum fræðslumála á dagskránni.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
5. Frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn)201802128
Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn)- fyrir 2. mars
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til við bæjarráð að veita umsögn í samræmi við tillögur í minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
6. Frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)201802135
Umsögn um frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)- fyrir 2. mars
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að svara erindinu í samræmri við tillögur framkvæmdastjóra í framlögðu minnisblaði.
17. Frumvarp til laga um ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu)201802136
Umsögn um frumvarp til laga um ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu)- fyrir 2. mars
Fundargerðir til staðfestingar
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 1183201803024F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 1184201803027F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 1185201803029F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1186201804009F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1187201804010F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.