Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201007042

  • 15. júlí 2010

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #987

    Af­greiðsla 184. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi fyr­ir her­bergi í stað sól­stofu, sam­þykkt á 987. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

    • 9. júlí 2010

      Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #184

      Þröst­ur Þor­geirs­son Víði­teig 12 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi sól­stofu að Víði­teigi 12 og end­ur­byggja sem sem íbúð­ar­her­bergi að sömu stærð. Bygg­ing­in verði úr timbri með sam­bæri­legri klæðn­ingu og íbúð­ar­hús­ið. Mæn­is­hæð íbúð­ar­her­berg­is verð­ur minni en var á sól­stofu.

      Stærð húss eft­ir breyt­ingu 173,9 m2,  598,2 m3.

      Sam­þykkt.