Mál númer 200908209
- 15. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #987
Áður á dagskrá 960. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að vinna áfram að málinu.
Til máls tóku: HSv, HS, JS, BH og BJó.
Erindið sem er frá aðalstjórn UMFA lýtur að uppsöfnuðum vanda félagsins sem m.a. er tilkominn vegna efnahagshrunsins og missi á styrktarsamningum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að UMFA verði veittur styrkur kr. 4.758.000 sem tekinn verði af liðnum ófyrirséð. <BR>Fjármálastjóra verði falið í samvinnu við Íslandsbanka að sjá til þess að styrknum verði ráðstafað til greiðslu skulda, í samræmi við fyrirliggjandi yfirlit frá Aftureldingu og minnisblaði bæjarstjóra, með það að markmiði að veruleg eftirgjöf náist af kröfum lögaðila.
- 9. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #525
Áður á dagskrá 945. fundar þar sem bæjarstjóra var falið að skoða erindið. Fyrir liggur bréf UMFA vegna þessa.
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #525
Áður á dagskrá 945. fundar þar sem bæjarstjóra var falið að skoða erindið. Fyrir liggur bréf UMFA vegna þessa.
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #960
Áður á dagskrá 945. fundar þar sem bæjarstjóra var falið að skoða erindið. Fyrir liggur bréf UMFA vegna þessa.
Til máls tóku: HSv, KT, JS og HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
- 26. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #517
Afgreiðsla 945. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #517
Afgreiðsla 945. fundar bæjarráðs staðfest á 517. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. ágúst 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #945
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, MM, JS og HS. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til frekari skoðunar.