Mál númer 201101153
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð gerði svofellda samþykkt á 1012. fundi sínum:</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 580.000.000 kr. til 13 ára, í samræmi við lánssamning nr. 1/2011 sem liggur fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að endurfjármagna fasteignarlán hjá Landsbankanum vegna íþróttamiðstöðvarinnar Lækjarhlíð í Mosfellsbæ, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 500.000.000 kr. til 23 ára, í samræmi við lánssamning nr. 2/2011 sem liggur fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að endurfjármagna fasteignarlán hjá Landsbankanum vegna íþróttamiðstöðvarinnar Lækjarhlíð í Mosfellsbæ, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita tvo lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.</DIV><DIV>Ofangreint samþykkt með þremur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ofangreind samþykkt bæjarráðs samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 13. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1012
Til máls tóku: HS, HSv og JJB.
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt 35.4pt"><FONT face=Calibri size=3>Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 580.000.000 kr. til 13 ára, í samræmi við lánssamning nr. 1/2011 sem liggur fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að endurfjármagna fasteignarlán hjá Landsbankanum vegna íþróttamiðstöðvarinnar Lækjarhlíð í Mosfellsbæ, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.</FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt 35.4pt"><FONT face=Calibri size=3>Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 500.000.000 kr. til 23 ára, í samræmi við lánssamning nr. 2/2011 sem liggur fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að endurfjármagna fasteignarlán hjá Landsbankanum vegna íþróttamiðstöðvarinnar Lækjarhlíð í Mosfellsbæ, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.</FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt 35.25pt"><FONT face=Calibri size=3>Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita tvo lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.</FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt 35.25pt"><FONT face=Calibri size=3>Ofangreint samþykkt með þremur atkvæðum.</FONT></P>