Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. júní 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201006131

      Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar

      Til­laga er um Karl Tómss­son af V lista sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

      Til­nefn­ing kom fram um Jón­as Sig­urðs­son, en hann til­kynnti að hann gæfi ekki kost á sér.

      Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram.

       

      Karl Tóm­asson er kjör­inn for­seti til eins árs.

      • 2. Kosn­ing 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar201006129

        Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar

        Til­laga er um Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem 1. vara­for­seta og Haf­steinn Páls­son af D lista sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

        Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og eru þau því rétt kjörin sem 1. og 2. vara­for­set­ar til eins árs.

        • 3. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201006130

          Kosning 3ja bæjarfulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 57. gr. A samþykkta

          Til­laga er um Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem formann, Bryndís Har­alds­dótt­ir af D lista sem vara­formann og Jón­as Sig­urðs­son af S lista sem að­almann.

          Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og teljast þau því rétt­kjörin í bæj­ar­ráð.

           

          Óskað var eft­ir því, í sam­ræmi við heim­ild í sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar, að Jón Jósef Bjarna­son af M lista og Karl Tóm­asson af V lista fengju stöðu áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði og var það sam­þykkt sam­hljóða.

          • 4. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra201006126

            Lögð verður fram tillaga um ráðningu bæjarstjóra

            Til­laga er um að ráða Harald Sverris­son sem bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ og sam­þykkt jafn­framt að fela bæj­ar­ráði um­boð til að ganga frá ráðn­ing­ar­samn­ingi við bæj­ar­stjóra.

             

            Til máls tóku: JBS, HS og JS.

             

            Til­laga full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar&nbsp;varð­andi ráðn­ingu bæj­ar­stjóra.<BR>Í mannauð­st­stefnu Mos­fells­bæj­ar seg­ir:<BR>Starfs­menn Mos­fells­bæj­ar eru ráðn­ir á grund­velli reynslu, hæfni, mennt­un­ar og hæfi­leika til að takast á við starf­ið. Laus störf skulu aug­lýst á op­in­ber­um vett­vangi og til að tryggja sann­girni og fag­mennsku skulu all­ar ráðn­ing­ar hjá Mos­fells­bæ byggjast á sam­ræmdu ráðn­ing­ar­ferli. Kjör starfs­manna taka mið af kjara­samn­ing­um við­kom­andi stétt­ar­fé­laga.<BR>Með vís­an til þessa leggja bæj­ar­full­trú­ar M og S lista til að staða bæj­ar­stjóra verði aug­lýst.

            &nbsp;

            Til­laga M og S lista&nbsp;borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur.

            &nbsp;

            Upp­haf­leg til­laga um að ráða Harald Sverris­son sem bæj­ar­stjóra sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

            &nbsp;

            &nbsp;

            Bók­un full­trúa M lista varð­andi ráðn­ingu bæj­ar­stjóra Mos­fells­bæj­ar á fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 16. júní 2010.

            <BR>Eft­ir­far­an­andi má lesa á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar um stefn­ur gildi og fram­tíð­ar­sýn. Þeg­ar Har­ald­ur Sverris­son tók við sem bæj­ar­stjóri haust­ið 2007 var eitt hans fyrsta verk­efni að leggja til við bæj­ar­ráð að hafin yrði vinna við stefnu­mót­un hjá Mos­fells­bæ með það að mark­miði að gera gott bæj­ar­fé­lag enn betra enda sé það frum­skylda bæj­ar­yf­ir­valda hverju sinni að spyrja spurn­inga um það hvort unn­ið sé í sam­ræmi við stefnu sem stuðl­ar að bætt­um hag og vel­ferð bæj­ar­búa.<BR>Í þess­um anda var mannauðs­stefna Mos­fells­bæj­ar skrif­uð síð­ar.&nbsp; Í henni seg­ir. Starfs­menn Mos­fells­bæj­ar eru ráðn­ir á grund­velli reynslu, hæfni, mennt­un­ar og hæfi­leika til að takast á við starf­ið.&nbsp; Laus störf skulu aug­lýst á op­in­ber­um vett­vangi og til að tryggja sann­girni og fag­mennsku skulu all­ar ráðn­ing­ar hjá Mos­fells­bæ byggjast á sam­ræmdu ráðn­ing­ar­ferli.&nbsp; Kjör starfs­manna taka mið af kjara­samn­ing­um við­kom­andi stétt­ar­fé­laga.<BR>Með vís­an til mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar var lögð fram til­laga á fundi bæj­ar­stjórn­ar um að staða bæj­ar­stjóra yrði aug­lýst og starfs­kjör end­ur­skoð­uð.&nbsp; Því mið­ur fór svo fyr­ir til­lög­unni að henni var hafn­að af sitj­andi meiri­hluta.&nbsp; Ætlun meiri­hlut­ans að ráða bæj­ar­stjóra á póli­tísk­um for­send­um, án aug­lýs­ing­ar, geng­ur þvert gegn mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar.&nbsp; Það er slæmt for­dæmi og van­virð­ing við fag­lega stjórn­sýslu.&nbsp;

            &nbsp;

            Þórð­ur Björn Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi M lista.

            &nbsp;

            &nbsp;

            Bók­un S lista.

            <BR>Í mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar seg­ir með­al ann­ars:<BR>Starfs­menn Mos­fells­bæj­ar eru ráðn­ir á grund­velli reynslu, hæfni, mennt­un­ar og hæfi­leika til að takast á við starf­ið. Laus störf skulu aug­lýst á op­in­ber­um vett­vangi og til að tryggja sann­girni og fag­mennsku skulu all­ar ráðn­ing­ar hjá Mos­fells­bæ byggjast á sam­ræmdu ráðn­ing­ar­ferli.<BR>Það er því gagn­rýn­is­vert að meiri­hlut­inn í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar skuli ekki hafa í heiðri sam­þykkta mannauðs­stefnu bæj­ar­ins.

            <BR>Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi S lista.

            &nbsp;

            &nbsp;

            Bók­un D og V&nbsp; lista.

            <BR>D og V listi hafa lagt til að Har­ald­ur Sverris­son verði ráð­inn bæj­ar­stjóri enda hef­ur hann sinnt starfi bæj­ar­stjóra sl. 2 ár og sýnt að hann er starf­inu vax­inn. <BR>Har­ald­ur Sverris­son var bæj­ar­stjóra­efni&nbsp; sjálf­stæð­is­manna í Mos­fells­bæ og hlaut mik­inn stuðn­ing kjós­enda.&nbsp; Hann hef­ur mennt­un á sviði við­skipta­fræði og stjórn­un­ar og ára­tuga starfs­reynslu í stjórn­sýslu sem nýt­ist vel í starfi bæj­ar­stjóra.&nbsp; <BR>Því lögð­um við til að Har­ald­ur Sverris­son yrði ráð­inn bæj­ar­stjóri í Mos­fells­bæ.

            • 5. End­ur­skoð­un á sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar200911371

              Önnur umræða um drög að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar, en fyrri umræða fór fram á 537. fundi bæjarstjórnar í maí sl.

              Til máls tóku: HS,&nbsp;JS og KT.

              &nbsp;

              Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að fresta til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar, síð­ari um­ræðu um end­ur­skoð­un á sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 6. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 3. fund­ar201005244

                Fund­ar­gerð 3. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 538. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7. Sorpa bs. fund­ar­gerð 274. fund­ar201006065

                  Til máls tóku: HS,&nbsp;ÞBS,&nbsp;JS og KGÞ.

                  &nbsp;

                  Fund­ar­gerð 274. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 538. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8. Strætó bs. fund­ar­gerð 140. fund­ar201005245

                    Til máls tóku: ÞBS,&nbsp;BH,&nbsp;HS og SÓJ.

                    &nbsp;

                    Fund­ar­gerð 140. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 538. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Strætó bs. fund­ar­gerð 141. fund­ar201006018

                      Fund­ar­gerð 141. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 538. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10. Strætó bs. fund­ar­gerð 142. fund­ar201006063

                        Til máls tóku: KGÞ og HS.

                        &nbsp;

                        Fund­ar­gerð 142. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 538. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Varð­andi frétta­til­kynn­ingu frá Mos­fells­bæ201006171

                          Þórð­ur Björn Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi M lista&nbsp;ósk­aði eft­ir þess­um dag­skrárlið.

                          &nbsp;

                          Til máls tóku: ÞBS, JS, HS, BH,&nbsp;KT og KGÞ.

                          &nbsp;

                          Þórð­ur Björn gerði að um­tals­efni frétta­til­kynn­ingu sem send var út í dag af&nbsp;for­stöðu­manni kynn­ing­ar­mála Mos­fells­bæj­ar&nbsp;þar sem vísað var í sam­skipti milli stjórn­mála­sam­taka í bæn­um án þess þó að stjórn­mála­sam­tök­um sem í hlut áttu hafi gef­ist tæki­færi til þess að koma að sjón­ar­mið­um&nbsp;sín­um.

                          &nbsp;

                          For­seti gaf for­stöðu­manni kynn­ing­ar­mála Sig­ríði Dögg Auð­uns­dótt­ur, sem stödd var á fund­in­um, kost á því að út­skýra hvern­ig henn­ar að­koma hafi ver­ið að út­send­ingu frétta­til­kynn­ing­ar­inn­ar.

                          &nbsp;

                          &nbsp;

                          Bók­un bæj­ar­full­trúa M lista.

                          &nbsp;

                          Íbúa­hreyf­ing­in í Mos­fells­bæ harm­ar þau vinnu­brögð sem við­höfð voru í mál­inu af hálfu Mos­fells­bæj­ar og von­ar að slíkt muni aldrei end­ur­taka sig.

                          Þórð­ur Björn Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi M lista.

                          • 12. Kosn­ing í ráð og nefnd­ir sbr. bæj­ar­mála­sam­þykkt201006128

                            Kosning í: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulags- og byggingarnefnd, umhverfisnefnd, þróunar- og ferðamálanefnd, heilbrigðisnefnd, skólanefndir Borgarholtsskóla og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, stjórn Sropu bs., stjórn Strætó bs. og stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Varð­andi kjör í nefnd­ir komu fram eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar sem voru sam­þykkt­ar sam­hljóða.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fjöl­skyldu­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn</DIV&gt;<DIV&gt;Kol­brún Þor­steins­dótt­ir formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir vara­formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son D lista<BR&gt;Ingi­björg Bryndís Ing­ólfs­dótt­ir&nbsp;V lista<BR&gt;Gerð­ur Páls­dótt­ir&nbsp;S lista</DIV&gt;<DIV&gt;Páll Kristjáns­son M lista sem áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Elín Ka­ritas Bjarna­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Pét­ur Magnús­son&nbsp;D lista<BR&gt;Svala Árna­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Hrefna Vest­mann Þor­steins­dótt­ir&nbsp;V lista<BR&gt;Hanna Bjart­mars&nbsp;S lista&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Una Hild­ar­dótt­ir M lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslu­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Haf­steinn Páls­son formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Eva Magnús­dótt­ir vara­formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Gylfi Dalmann Að­al­steins­son&nbsp;D lista<BR&gt;Sig­ur­laug Ragn­ars­dótt­ir&nbsp;V lista<BR&gt;Jó­hann­es Eð­valds­son&nbsp;M lista<BR&gt;Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir S lista sem áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Elísa­bet S. Ólafs­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Snorri Giss­ur­ar­son&nbsp;D lista<BR&gt;Erna Reyn­is­dótt­ir &nbsp;D lista<BR&gt;Karl Tóm­asson&nbsp;V lista<BR&gt;Guð­laug­ur Hrafn Ólafs­son M lista<BR&gt;Sól­borg Alda Pét­urs­dótt­ir S lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn</DIV&gt;<DIV&gt;Theodór Kristjáns­son formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Högni Snær Hauks­son vara­formað­ur&nbsp;V lista<BR&gt;Kol­brún Rein­holds­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Þ.Katrín Stef­áns­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Gubjörg Pét­urs­dótt­ir M lista<BR&gt;Valdi­mar Leó Frið­riks­son S lista sem áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Hjört­ur Met­húsalems­son&nbsp;D lista<BR&gt;Guð­rún Erna Haf­steins­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Sig­urð­ur Borg­ar Guð­munds­son&nbsp;D lista<BR&gt;Ólaf­ur Ragn­ars­son M lista<BR&gt;Hanna Sím­on­ar­dótt­ir&nbsp;V lista<BR&gt;Mar­grét Gróa Björns­dótt­ir S lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Menn­ing­ar­mála­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn</DIV&gt;<DIV&gt;Bryndís Brynj­ars­dótt­ir formað­ur&nbsp;V lista<BR&gt;Hreið­ar Örn Zoega vara­formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Þór­hall­ur Krist­vins­son&nbsp;D lista<BR&gt;Hafdís Rut Rud­olfs­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir M lista<BR&gt;Lísa Sig­ríð­ur Greips­son S lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Þór­ir Þór­is­son&nbsp;D lista<BR&gt;Sig­urð­ur I Snorra­son&nbsp;D lista<BR&gt;Gerð­ur Gísla­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Stein­þór Hró­ar Stein­þórs­son&nbsp;V lista<BR&gt;Birta Jó­hanns­dótt­ir M lista<BR&gt;Gísli Freyr J. Guð­björns­son S lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Ólaf­ur Gunn­ars­son vara­formað­ur&nbsp;V lista<BR&gt;Elí­as Pét­urs­son&nbsp;D lista<BR&gt;Er­lend­ur Fjeld­sted&nbsp;D lista<BR&gt;Hanna Bjart­mars&nbsp;S lista<BR&gt;Birta Jó­hanns­dótt­ir M lista sem áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Þröst­ur Jón Sig­urðs­son&nbsp;D lista<BR&gt;Hilm­ar Stef­áns­son&nbsp;D lista<BR&gt;Gylfi Guð­jóns­son&nbsp;D lista<BR&gt;Jón Guð­mund­ur Jóns­son&nbsp;V lista<BR&gt;Douglas Al­ex­and­er Brotchie&nbsp;S lista<BR&gt;Jó­hann­es Eð­varðs­son M lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Um­hverf­is­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Bjarki Bjarna­son formað­ur&nbsp;V lista<BR&gt;Örn Jónasson vara­formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Katrín Dögg Hilmars&nbsp;D lista<BR&gt;Hreið­ar Örn Gests­son&nbsp;D lista<BR&gt;Sigrún Páls­dótt­ir&nbsp;S lista<BR&gt;Ólaf­ur Ragn­ars­son M lista sem áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Anna María Ein­ars­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Har­ald­ur Guð­jóns­son&nbsp;D lista<BR&gt;Þor­björn Ei­ríks­son&nbsp;D lista<BR&gt;Sig­urð­ur Lár­us Ein­ars­son&nbsp;V lista<BR&gt;Gerð­ur Páls­dótt­ir&nbsp;S lista<BR&gt;Jón Sæv­ar Jóns­son M lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Rún­ar Bragi Guð­laugs­son formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Har­ald­ur Har­alds­son vara­formað­ur&nbsp;D lista<BR&gt;Júlía Mar­grét Jóns­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Íris Hólm Jóns­dótt­ir&nbsp;V lista<BR&gt;Jón­as Rafn­ar Inga­son&nbsp;S lista<BR&gt;Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir M lista sem áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Guð­jón Magnús­son&nbsp;D lista<BR&gt;Árni Reimars­son&nbsp;D lista<BR&gt;Hilm­ar Harð­ar­son&nbsp;D lista<BR&gt;Jón Dav­íð Ragn­ars­son&nbsp;V lista<BR&gt;Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son&nbsp;S lista<BR&gt;Guð­laug­ur Hrafn Ólafs­son M lista sem vara­áheyrn­ar­full­trúi</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Leif­ur Guð­jóns­son&nbsp;D lista </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Már Karls­son&nbsp;D lista<BR&gt;Guð­mund­ur Pét­urs­son&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Sig­ríð­ur Johnsen&nbsp;D lista<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­mað­ur<BR&gt;Kol­brún G Þor­steins­dótt­ir&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skóla­nefnd Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son&nbsp;S lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Eva Magnús­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Stjórn Sorpu bs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir&nbsp;D lista<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Stjórn Strætó bs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Haf­steinn Páls­son&nbsp;D lista<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­band sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;að­al­menn<BR&gt;Har­ald­ur Sverris­son&nbsp;D lista</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;vara­menn<BR&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir&nbsp;D lista</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30