16. júní 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning forseta bæjarstjórnar201006131
Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar
Tillaga er um Karl Tómssson af V lista sem forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Tilnefning kom fram um Jónas Sigurðsson, en hann tilkynnti að hann gæfi ekki kost á sér.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram.
Karl Tómasson er kjörinn forseti til eins árs.
2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar201006129
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar
Tillaga er um Herdís Sigurjónsdóttur af D lista sem 1. varaforseta og Hafsteinn Pálsson af D lista sem 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og eru þau því rétt kjörin sem 1. og 2. varaforsetar til eins árs.
3. Kosning í bæjarráð201006130
Kosning 3ja bæjarfulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 57. gr. A samþykkta
Tillaga er um Herdísi Sigurjónsdóttur af D lista sem formann, Bryndís Haraldsdóttir af D lista sem varaformann og Jónas Sigurðsson af S lista sem aðalmann.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því réttkjörin í bæjarráð.
Óskað var eftir því, í samræmi við heimild í samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar, að Jón Jósef Bjarnason af M lista og Karl Tómasson af V lista fengju stöðu áheyrnarfulltrúa í bæjarráði og var það samþykkt samhljóða.
4. Ráðning bæjarstjóra201006126
Lögð verður fram tillaga um ráðningu bæjarstjóra
Tillaga er um að ráða Harald Sverrisson sem bæjarstjóra í Mosfellsbæ og samþykkt jafnframt að fela bæjarráði umboð til að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra.
Til máls tóku: JBS, HS og JS.
Tillaga fulltrúa Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar varðandi ráðningu bæjarstjóra.<BR>Í mannauðststefnu Mosfellsbæjar segir:<BR>Starfsmenn Mosfellsbæjar eru ráðnir á grundvelli reynslu, hæfni, menntunar og hæfileika til að takast á við starfið. Laus störf skulu auglýst á opinberum vettvangi og til að tryggja sanngirni og fagmennsku skulu allar ráðningar hjá Mosfellsbæ byggjast á samræmdu ráðningarferli. Kjör starfsmanna taka mið af kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga.<BR>Með vísan til þessa leggja bæjarfulltrúar M og S lista til að staða bæjarstjóra verði auglýst.
Tillaga M og S lista borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur.
Upphafleg tillaga um að ráða Harald Sverrisson sem bæjarstjóra samþykkt með fimm atkvæðum.
Bókun fulltrúa M lista varðandi ráðningu bæjarstjóra Mosfellsbæjar á fundi bæjarstjórnar þann 16. júní 2010.
<BR>Eftirfaranandi má lesa á heimasíðu Mosfellsbæjar um stefnur gildi og framtíðarsýn. Þegar Haraldur Sverrisson tók við sem bæjarstjóri haustið 2007 var eitt hans fyrsta verkefni að leggja til við bæjarráð að hafin yrði vinna við stefnumótun hjá Mosfellsbæ með það að markmiði að gera gott bæjarfélag enn betra enda sé það frumskylda bæjaryfirvalda hverju sinni að spyrja spurninga um það hvort unnið sé í samræmi við stefnu sem stuðlar að bættum hag og velferð bæjarbúa.<BR>Í þessum anda var mannauðsstefna Mosfellsbæjar skrifuð síðar. Í henni segir. Starfsmenn Mosfellsbæjar eru ráðnir á grundvelli reynslu, hæfni, menntunar og hæfileika til að takast á við starfið. Laus störf skulu auglýst á opinberum vettvangi og til að tryggja sanngirni og fagmennsku skulu allar ráðningar hjá Mosfellsbæ byggjast á samræmdu ráðningarferli. Kjör starfsmanna taka mið af kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga.<BR>Með vísan til mannauðsstefnu Mosfellsbæjar var lögð fram tillaga á fundi bæjarstjórnar um að staða bæjarstjóra yrði auglýst og starfskjör endurskoðuð. Því miður fór svo fyrir tillögunni að henni var hafnað af sitjandi meirihluta. Ætlun meirihlutans að ráða bæjarstjóra á pólitískum forsendum, án auglýsingar, gengur þvert gegn mannauðsstefnu Mosfellsbæjar. Það er slæmt fordæmi og vanvirðing við faglega stjórnsýslu.
Þórður Björn Sigurðsson bæjarfulltrúi M lista.
Bókun S lista.
<BR>Í mannauðsstefnu Mosfellsbæjar segir meðal annars:<BR>Starfsmenn Mosfellsbæjar eru ráðnir á grundvelli reynslu, hæfni, menntunar og hæfileika til að takast á við starfið. Laus störf skulu auglýst á opinberum vettvangi og til að tryggja sanngirni og fagmennsku skulu allar ráðningar hjá Mosfellsbæ byggjast á samræmdu ráðningarferli.<BR>Það er því gagnrýnisvert að meirihlutinn í bæjarstjórn Mosfellsbæjar skuli ekki hafa í heiðri samþykkta mannauðsstefnu bæjarins.
<BR>Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi S lista.
Bókun D og V lista.
<BR>D og V listi hafa lagt til að Haraldur Sverrisson verði ráðinn bæjarstjóri enda hefur hann sinnt starfi bæjarstjóra sl. 2 ár og sýnt að hann er starfinu vaxinn. <BR>Haraldur Sverrisson var bæjarstjóraefni sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ og hlaut mikinn stuðning kjósenda. Hann hefur menntun á sviði viðskiptafræði og stjórnunar og áratuga starfsreynslu í stjórnsýslu sem nýtist vel í starfi bæjarstjóra. <BR>Því lögðum við til að Haraldur Sverrisson yrði ráðinn bæjarstjóri í Mosfellsbæ.
5. Endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar200911371
Önnur umræða um drög að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar, en fyrri umræða fór fram á 537. fundi bæjarstjórnar í maí sl.
Til máls tóku: HS, JS og KT.
Samþykkt með sex atkvæðum að fresta til næsta fundar bæjarstjórnar, síðari umræðu um endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
6. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 3. fundar201005244
Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 538. fundi bæjarstjórnar.
7. Sorpa bs. fundargerð 274. fundar201006065
Til máls tóku: HS, ÞBS, JS og KGÞ.
Fundargerð 274. fundar Sorpu bs. lögð fram á 538. fundi bæjarstjórnar.
8. Strætó bs. fundargerð 140. fundar201005245
Til máls tóku: ÞBS, BH, HS og SÓJ.
Fundargerð 140. fundar Strætó bs. lögð fram á 538. fundi bæjarstjórnar.
9. Strætó bs. fundargerð 141. fundar201006018
Fundargerð 141. fundar Strætó bs. lögð fram á 538. fundi bæjarstjórnar.
10. Strætó bs. fundargerð 142. fundar201006063
Til máls tóku: KGÞ og HS.
Fundargerð 142. fundar Strætó bs. lögð fram á 538. fundi bæjarstjórnar.
11. Varðandi fréttatilkynningu frá Mosfellsbæ201006171
Þórður Björn Sigurðsson bæjarfulltrúi M lista óskaði eftir þessum dagskrárlið.
Til máls tóku: ÞBS, JS, HS, BH, KT og KGÞ.
Þórður Björn gerði að umtalsefni fréttatilkynningu sem send var út í dag af forstöðumanni kynningarmála Mosfellsbæjar þar sem vísað var í samskipti milli stjórnmálasamtaka í bænum án þess þó að stjórnmálasamtökum sem í hlut áttu hafi gefist tækifæri til þess að koma að sjónarmiðum sínum.
Forseti gaf forstöðumanni kynningarmála Sigríði Dögg Auðunsdóttur, sem stödd var á fundinum, kost á því að útskýra hvernig hennar aðkoma hafi verið að útsendingu fréttatilkynningarinnar.
Bókun bæjarfulltrúa M lista.
Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ harmar þau vinnubrögð sem viðhöfð voru í málinu af hálfu Mosfellsbæjar og vonar að slíkt muni aldrei endurtaka sig.
Þórður Björn Sigurðsson bæjarfulltrúi M lista.
12. Kosning í ráð og nefndir sbr. bæjarmálasamþykkt201006128
Kosning í: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulags- og byggingarnefnd, umhverfisnefnd, þróunar- og ferðamálanefnd, heilbrigðisnefnd, skólanefndir Borgarholtsskóla og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, stjórn Sropu bs., stjórn Strætó bs. og stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Varðandi kjör í nefndir komu fram eftirfarandi tilnefningar sem voru samþykktar samhljóða.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fjölskyldunefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn</DIV><DIV>Kolbrún Þorsteinsdóttir formaður D lista<BR>Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður D lista<BR>Haraldur Sverrisson D lista<BR>Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir V lista<BR>Gerður Pálsdóttir S lista</DIV><DIV>Páll Kristjánsson M lista sem áheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Elín Karitas Bjarnadóttir D lista<BR>Pétur Magnússon D lista<BR>Svala Árnadóttir D lista<BR>Hrefna Vestmann Þorsteinsdóttir V lista<BR>Hanna Bjartmars S lista </DIV><DIV>Una Hildardóttir M lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Fræðslunefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Hafsteinn Pálsson formaður D lista<BR>Eva Magnúsdóttir varaformaður D lista<BR>Gylfi Dalmann Aðalsteinsson D lista<BR>Sigurlaug Ragnarsdóttir V lista<BR>Jóhannes Eðvaldsson M lista<BR>Anna Sigríður Guðnadóttir S lista sem áheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Elísabet S. Ólafsdóttir D lista<BR>Snorri Gissurarson D lista<BR>Erna Reynisdóttir D lista<BR>Karl Tómasson V lista<BR>Guðlaugur Hrafn Ólafsson M lista<BR>Sólborg Alda Pétursdóttir S lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Íþrótta- og tómstundanefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn</DIV><DIV>Theodór Kristjánsson formaður D lista<BR>Högni Snær Hauksson varaformaður V lista<BR>Kolbrún Reinholdsdóttir D lista<BR>Þ.Katrín Stefánsdóttir D lista<BR>Gubjörg Pétursdóttir M lista<BR>Valdimar Leó Friðriksson S lista sem áheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Hjörtur Methúsalemsson D lista<BR>Guðrún Erna Hafsteinsdóttir D lista<BR>Sigurður Borgar Guðmundsson D lista<BR>Ólafur Ragnarsson M lista<BR>Hanna Símonardóttir V lista<BR>Margrét Gróa Björnsdóttir S lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Menningarmálanefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn</DIV><DIV>Bryndís Brynjarsdóttir formaður V lista<BR>Hreiðar Örn Zoega varaformaður D lista<BR>Þórhallur Kristvinsson D lista<BR>Hafdís Rut Rudolfsdóttir D lista<BR>Hildur Margrétardóttir M lista<BR>Lísa Sigríður Greipsson S lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn</DIV><DIV>Jónas Þórir Þórisson D lista<BR>Sigurður I Snorrason D lista<BR>Gerður Gísladóttir D lista<BR>Steinþór Hróar Steinþórsson V lista<BR>Birta Jóhannsdóttir M lista<BR>Gísli Freyr J. Guðbjörnsson S lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Skipulags- og byggingarnefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Bryndís Haraldsdóttir formaður D lista<BR>Ólafur Gunnarsson varaformaður V lista<BR>Elías Pétursson D lista<BR>Erlendur Fjeldsted D lista<BR>Hanna Bjartmars S lista<BR>Birta Jóhannsdóttir M lista sem áheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Þröstur Jón Sigurðsson D lista<BR>Hilmar Stefánsson D lista<BR>Gylfi Guðjónsson D lista<BR>Jón Guðmundur Jónsson V lista<BR>Douglas Alexander Brotchie S lista<BR>Jóhannes Eðvarðsson M lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Umhverfisnefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Bjarki Bjarnason formaður V lista<BR>Örn Jónasson varaformaður D lista<BR>Katrín Dögg Hilmars D lista<BR>Hreiðar Örn Gestsson D lista<BR>Sigrún Pálsdóttir S lista<BR>Ólafur Ragnarsson M lista sem áheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Anna María Einarsdóttir D lista<BR>Haraldur Guðjónsson D lista<BR>Þorbjörn Eiríksson D lista<BR>Sigurður Lárus Einarsson V lista<BR>Gerður Pálsdóttir S lista<BR>Jón Sævar Jónsson M lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Þróunar- og ferðamálanefnd</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Rúnar Bragi Guðlaugsson formaður D lista<BR>Haraldur Haraldsson varaformaður D lista<BR>Júlía Margrét Jónsdóttir D lista<BR>Íris Hólm Jónsdóttir V lista<BR>Jónas Rafnar Ingason S lista<BR>Hildur Margrétardóttir M lista sem áheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Guðjón Magnússon D lista<BR>Árni Reimarsson D lista<BR>Hilmar Harðarson D lista<BR>Jón Davíð Ragnarsson V lista<BR>Ólafur Ingi Óskarsson S lista<BR>Guðlaugur Hrafn Ólafsson M lista sem varaáheyrnarfulltrúi</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR>Leifur Guðjónsson D lista </DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Már Karlsson D lista<BR>Guðmundur Pétursson D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Skólanefnd Borgarholtsskóla</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Sigríður Johnsen D lista<BR></DIV><DIV>varamaður<BR>Kolbrún G Þorsteinsdóttir D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Bryndís Haraldsdóttir D lista<BR>Jónas Sigurðsson S lista</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Eva Magnúsdóttir D lista<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Stjórn Sorpu bs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista<BR></DIV><DIV>varamenn<BR>Bryndís Haraldsdóttir D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Stjórn Strætó bs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Hafsteinn Pálsson D lista<BR></DIV><DIV>varamenn<BR>Bryndís Haraldsdóttir D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Haraldur Sverrisson D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu</DIV><DIV> </DIV><DIV>aðalmenn<BR>Haraldur Sverrisson D lista</DIV><DIV> </DIV><DIV>varamenn<BR>Herdís Sigurjónsdóttir D lista</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>