Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. desember 2014 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks, end­ur­skoð­un.201409261

    Drög að nýjum reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks vegna samstarfs sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um þjónulstu.

    Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks að teknu til­liti til orða­lags­breyt­inga 1.mgr. 2.gr. sem rætt var um á fund­in­um. Jafn­framt falli úr gildi regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks frá 20. júní 2012.

    • 2. Gjaldskrá ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks201412106

      Drög að breytingu á gjaldskrárreglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.

      Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að gjald­skrár­regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks. Jafn­framt falli úr gildi gjald­skrár­regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks frá 20. nóv­em­ber 2013.

      • 3. Regl­ur um akst­urs­þjón­ustu eldra fólks201412108

        Drög að reglum um aksturþjónustu eldri borgara verða sendar út um helgina og í síðasta lagi á mánudagsmorgun.

        Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að regl­um um akst­urs­þjón­ustu eldri borg­ara, jafn­framt falli úr gildi ákvæði um þjón­ustu við eldri borg­ara sem fram koma í regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks frá 20. júní 2012.

        • 4. Gjaldskrá akst­urs­þjón­ustu eldra fólks201412107

          Drög að gjaldskrá akstursþjónustu eldra fólks.

          Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja drög að gjald­skrár­regl­um um ferða­þjón­ustu eldri borg­ara, jafn­framt falli úr gildi gjald­skrár­regl­ur um ferða­þjón­ustu í fé­lags­st­arf eldri borg­ara frá 20. nóv­em­ber 2013.

          • 5. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

            Framlenging á samningi um samstarf SSH vegna þjónustu við fatlað fólk

            Lagt fram.

            • 6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um201202101

              Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.

              Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­leng­ingu á um­boði til starfs­manna Reykja­vík­ur­borg­ar og Seltjarn­ar­ness­kaup­stað­ar verði fram­lengt til 28. fe­brú­ar 2015.

              • 7. RAI-Home care mat201410061

                Innleiðing RAI-Home Care mati í félagslegri heimaþjónustu í Mosfellsbæ

                Fjöl­skyldu­nefnd styð­ur að við fram­kvæmd mats á þörf um­sækj­anda um fé­lags­lega heima­þjón­ustu verði stuðst við RAI-Home Care upp­hafs­mat.

                • 8. Rai-Home Care mat­s­kerfi-þjón­ustu­samn­ing­ur201412032

                  Samningur um matskerfið Rai-Home Care

                  Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að gerð­ur verði þjón­ustu­samn­ing­ur við Stika ehf. vegna verk­efn­is­ins Rai-Home Care upp­hafs­mats sbr. fram­lögð drög að sam­in­ingi.

                  • 9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2015201411092

                    Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2015

                    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2015.

                    • 10. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018201411221

                      Drög að stefnu og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018.

                      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að stefnu og áætlun í barna­vernd­ar­mál­um.

                      • 11. Öld­ungaráð201401337

                        Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ,

                        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög með fyr­ir­vara um sam­þykki stjórn­ar Fé­lags aldr­aðra í Mos­fells­bæ og ná­grenni á drög­un­um.

                        Fundargerðir til staðfestingar

                        • 12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 299201412007F

                          Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                          Af­greiðsla 229. barna­vernd­ar­mála­fund­ar af­greidd á 225. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                          • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 876201412006F

                            Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                            Af­greiðsla 871. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 225 fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                            Fundargerðir til kynningar

                            • 14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 296201411015F

                              Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                              • 15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 297201411021F

                                Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                                Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                • 16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 298201411028F

                                  Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                                  Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                  • 17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 875201412005F

                                    Afgreiðsla 876. trúnaðarmálafundar afgreidd á 225. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.

                                    • 18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 872201411016F

                                      Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                                      Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                      • 19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 873201411022F

                                        Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                                        Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                        • 20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 874201412001F

                                          Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                                          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.